Fćrsluflokkur: Útvarp
3.5.2017 | 17:01
Átta ára krúttbomba
Stelpa er nefnd Anastasia Petrik. Hún er fćdd og uppalin í Úkraínu (eđa Úkraníu, eins og Skagfirđingar kalla landiđ - ef miđađ er viđ leiđtogann, Gunnar Braga Sveinsson). Hún á afmćli á morgun, 4. maí. Ţá fagnar hún fćđingardeginum í fimmtánda sinn.
Í myndbandinu hér ađ ofan er hún nýorđin átta ára ađ keppa í söngvarakeppni barna (8 - 12 ára) í beinni útsendingu í úkraínska sjónvarpinu. Hún geislar af leikgleđi og sjálfsöryggi. Skemmtir sér vel. Hún gerir ţetta gamla Bítlalag ađ sínu. Hnikar lipurlega til áherslum í laglínu. Ţarna kunni hún ekki ensku. Textinn skolast ţví dálítiđ til. En kemur ekki ađ sök nema síđur sé. Úkraínskur almenningur kann ekki ensku.
Án ţess ađ ţekkja frammistöđu annarra keppenda kemur ekki á óvart ađ hún - yngst keppenda - bar sigur úr bítum. Síđan hefur hún veriđ atvinnusöngkona og sungiđ inn á vinsćlar plötur. Góđ söngkona. Ţannig lagađ. En um of "venjuleg" í dag. Ţađ er ađ segja sker sig ekki frá 1000 öđrum atvinnusöngkonum á sömu línu. Ósköp lítiđ spennandi. Hér er ný klippa frá henni:
Útvarp | Breytt 4.5.2017 kl. 09:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.4.2017 | 20:19
Vísnasöngvar og ţungarokk
Í vikunni var bandaríska vísnasöngkonan Joan Baez vígđ - viđ hátíđlega athöfn - inn í "Safn rokktónlistarleiđtoganna". Á ensku heitir safniđ "Hall of fame". Oftast ranglega beinţýtt í íslenskum fjölmiđlum sem "Frćgđarhöll rokksins".
Jóhanna frá Bćgisá (eins og Halldór Laxness kallađi hana) á glćsilegan feril. Framan af sjöunda áratugnum titluđ drottning vísnasöngs (Queen of folk music). Hćst skorađi hún ţó á vinsćldalistum á áttunda áratugnum.
Svo einkennilega vill til ađ hennar frćgasta lag, "Diamonds and Rust", er sívinsćlt ţungarokkslag. Ekki ţó í flutningi hennar. Ţađ er ţekktast í ţungarokksdeildinni í flutningi bresku hljómsveitarinnar Judas Priest. Líka í flutningi Thunderstone, svo og gítarleikara Deep Purple, Ritchie Blackmore. Já, og hljómleikaskrá Nazareth og ýmissa fleiri.
Hér er orginalinn međ Joan Baez sjálfri. Textinn fjallar um gamlan kćrasta hennar, Bob Dylan.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2017 | 09:18
Heldur betur Gettu betur
Einn af vinsćlustu sjónvarpsţáttum á Íslandi er "Gettu betur"; spurningaţáttur ţar sem nemendur í framhaldsskólum etja kappi saman. Ţađ er gaman. Uppskriftin er afskaplega vel heppnuđ. Skipst er á flokkum á borđ viđ hrađaspurningar, bjölluspurningar, ţríţraut og svo framvegis.
Ţekking keppenda er ótrúlega yfirgripsmikil. Ţeir eru eldsnöggir ađ hugsa, tengja og tjá sig.
Spurningar hafa iđulega skemmtanagildi auk ţess ađ vera frćđandi. Rétt svar skerpir á fróđleiknum.
Spyrill, spurningahöfundar og stigaverđir geisla af öryggi; léttir í lundu og hressir. Allt eins og best verđur á kosiđ. Nema ađ óţarft er ađ ţylja upp hverju átti eftir ađ spyrja ađ ţegar svar kemur í fyrra falli.
Spurningaflóđiđ er hvílt međ innliti í skólana sem keppa. Einnig trođa samnemendur keppenda upp međ músík. Jafnan mjög góđir söngvarar. Gallinn er sá ađ ţetta er of oft karókí: Ţreyttur útlendur slagari, útjaskađur í sjónvarpsţáttum á borđ viđ the Voice, Idol, X-factor...
Ólíkt metnađarfyllra og áhugaverđara vćri ađ bjóđa upp á tónlistaratriđi frumsamin af nemendum. Ţađ eru margir lagahöfundar í hverjum menntaskóla. Líka fjöldi ljóđskálda.
Kostur er ađ ýmist spyrill eđa spurningahöfundar endurtaka svör. Ungu keppendurnir eru eđlilega misskýrmćltir. Eiginlega oftar frekar óskýrmćltir. Enda óvanir ađ tala í hljóđnema. Stundum líka eins og ađ muldra hver viđ annan eđa svara samtímis. Netmiđillinn frábćri Nútíminn er međ skemmtilegt dćmi af ţessu vandamáli. Smelliđ HÉR
Úrslitaţáttur "Gettur betur" verđur í beinni útsendingu nćsta föstudagskvöld. Spennan magnast. Ég spái ţví ađ spurt verđi um bandaríska kvikmynd. Einnig um bandarískan leikara. Líka um bandaríska poppstjörnu. Ađ auki spái ég ţví ađ ekki verđi spurt um fćreyska tónlist.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
20.3.2017 | 09:20
Heil! Heil! Chuck Berry!
Hann var einn af frumherjum rokksins á sjötta áratugnum. Hann átti drjúgan ţátt í hönnun rokksins. Ekki síst hvađ varđar gítarleik og laglínur. Allir sungu söngva hans: Presley, Jerry Lee Lewis, Little Richard...
Bítlahljómsveitir sjöunda áratugarins voru ekki síđur uppteknar af Chuck Berry. Allar spiluđu söngva hans: Bítlarnir, Byrds, Rolling Stones, Beach Boys...
Söngvar hans áttu stađ í hipparokkinu. Einnig ţungarokki áttunda áratugarins. Líka í pönkbylgjunni og reggae-senunni. Líka hjólabrettapönki ţessarar aldar. Tónlist hans umvefur allt og fellur aldrei úr gildi.
Ekki má gleyma ađ textar hans eru dágóđir. Ţeir skerptu á unglingauppreisninni sem rokkiđ var í árdaga, svo sem titillinn "Roll over Beethoven" undirstrikar.
John Lennon komst ţannig ađ orđi: Ef rokkiđ fengi nýtt nafn ţá yrđi ţađ Chuck Berry.
Stjörnurnar votta Berry virđingu sína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Útvarp | Breytt 21.3.2017 kl. 19:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2017 | 17:09
Ungur og efnilegur tónlistarmađur - sonur rokkstjörnu
Fátt er skemmtilegra en ađ uppgötva nýtt, efnilegt og spennandi tónlistarfólk; ungar upprennandi poppstjörnur. 2015 kom út hljómplatan "Void" međ ungum rappara. Listamannsnafn hans er Andsetinn, hressilega frumlegt nafn. Raunverulegt nafn er Arnar Jóhann Ţórđarson. Hann hefur veriđ ađ kynna ný lög á samfélagsmiđlinum Soundcloud.
2015 fór platan "Void" alveg framhjá mér. Samt reyndi ég ađ hlusta á flestar plötur ţess árs. Međal annars vegna ţess ađ fjölmiđlar óska jafnan eftir mati mínu á bestu íslensku plötum ársins. Áreiđanlega vissu ađrir álitsgjafar fjölmiđla ekki af plötunni heldur. Ţetta er dálítiđ snúiđ. Ţađ koma kannski út 500 plötur. Viđ sem erum álitsgjafar í áramótauppgjöri heyrum varla helming af ţeim.
Andsetinn á fjölmennan og harđsnúinn ađdáendahóp. Myndbönd hans hafa veriđ spiluđ hátt í 28 ţúsund sinnum á ţútúpunni. Lögin hafa veriđ spiluđ 100 ţúsund sinnum á Soundcloud.
Ţegar ég kynnti mér nánar hver ţessi drengur vćri ţá kom í ljós ađ hann á ekki langt ađ sćkja tónlistarhćfileikana. Fađir hans, Ţórđur Bogason (Doddi Boga), var áberandi í rokksenu níunda og tíunda áratugarins. Einkum ţeirri sem var međ annan fótinn í söngrćnu ţungarokki. Hann var söngvari hljómsveita á borđ viđ Foringjana, Rickshaw, Skytturnar, Ţukl, Ţrek, Rokkhljómsveit Íslands, DBD og Warning. Eflaust er ég ađ gleyma einhverjum. Hann rak jafnframt vinsćla hljóđfćraverslun, Ţrek, á Grettisgötu. Hún gekk síđar inn í Hljóđfćrahús Reykjavíkur.
Ţórđur er ennţá ađ semja og syngja tónlist. Á til ađ mynda besta jólalag síđustu ára, "Biđin eftir ađfangadegi". Ţađ hentar ekki ađ blasta ţví hér í mars. En fyrir ţá sem átta sig ekki á um hvađa lag er ađ rćđa ţá er hćgt ađ hlusta á ţađ međ ţví ađ smella HÉR
Mig rámar í slagtog Dodda međ bandarísku hljómsveitinni Kiss. Međ ađstođ "gúggls" fann ég ţessa ljósmynd af ţeim Paul Stanley.
Útvarp | Breytt 18.3.2017 kl. 13:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.3.2017 | 19:18
Heimsfrćg hljómsveit spilar íslenskan slagara
Í gćr bloggađi ég um konu sem spilar á trommur. Hún er ađeins sjö ára brazilísk stelpuhnáta. Konur fá iđulega ástríđu fyrir trommuleik á ţeim aldri. Uppáhalds hljómsveit brazilísku telpunnar er bandaríska ţungarokkshljómsveitin System of a Down. Ţađ er hiđ besta má. System of a Down er flott hljómsveit. Ein vinsćlasta og ferskasta rokkhljómsveit heims.
Víkur ţá sögu ađ sígildu íslensku dćgurlagi, "Sá ég spóa". Hér er ţađ í flutningi Savanna tríós.
Ég skammast mín fyrir ađ hafa sem krakki slátrađ plötum föđur míns međ Savanna tríói. Ég notađi ţćr fyrir flugdiska (frisbie). Ţćr ţoldu ekki međferđina.
Hlerum ţessu nćst lagiđ "Hypnotize" međ System of a Down. Leggiđ viđ hlustir á mínútu 0.12.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2017 | 12:24
Kona spilar á trommu
Konur tromma. Ţćr elska ađ spila á trommur. Ekki allar, vel ađ merkja. En margar. Ein er brazilískur krakki. Ađeins sjö ára stelpuskott, Eduarda Henklein. Hún var varla byrjuđ ađ skríđa ţegar trommuástríđan braust út. Hún trommađi á allt sem hönd á festi. Foreldrarnir gáfu henni litiđ leikfangatrommusett. Hún skildi ţađ ekki viđ sig. Lúbarđi ţađ allan daginn.
Ţegar hún var fjögurra ára bćttu foreldrarnir um betur; gáfu henni alvöru trommusett. Hún hefur nánast ekki stađiđ upp af trommustólnum síđan. Ekki nema til ađ setja ţungarokksplötur á fóninn. Henni drepleiđist létt og einföld tónlist. Hún sćkir í rokklög sem eru keyrđ upp af afgerandi trommuleik ţar sem allt rommusettiđ fćr ađ njóta sín. Hún elskar taktskiptingar og "breik". Litlu fćturnar hamast af sama ákafa og hendurnar.
Uppáhalds hljómsveitir hennar eru System of a Down og Led Zeppelin. Hún kann líka vel viđ Metallica, AC-DC, Slipknot og Guns N Roses.
Ţađ er gaman ađ horfa á hana spila. Út úr andlitinu skín gleđi og svipur sem gefur til kynna ađ trommuleikurinn sé án fyrirhafnar. Hér spilar hún - sennilega 5 ára - syrpu úr smiđju Ac-Dc, Bítlanna og System of a Down.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
12.3.2017 | 10:20
Mćtir sterkur til leiks
Hvađ gerist ţegar grípandi tónlist U2 og Coldplay er blandađ saman ásamt tölvupoppi og söngrödd Herberts Guđmundssonar? Útkoman gćti hljómađ eitthvađ í humátt ađ ţví sem heyrist í myndbandinu hér fyrir neđan. Flytjandinn kallar sig Wildfire. Raunverulegt nafn er Guđmundur Herbertsson. "Up to the Stars" er hans fyrsta lag. Flott lag.
Eins og einhvern grunar eflaust er Guđmundur sonur poppstjörnunnar Hebba Guđmundssonar. Sonurinn hefur erft söngrödd föđur síns og hćfileikann til ađ semja snotur "syngjum međ" lög. Til hamingju međ sterkt byrjendaverk, Guđmundur!
Útvarp | Breytt s.d. kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
23.2.2017 | 11:32
Hnuplađ međ húđ og hári
1965 sungu Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjarnason - viđ fjörlegan undirleik hljómsveitar Svavars Gests - fjölmörg lög í hljóđveri Ríkisútvarpsins á Skúlagötu. Ţau komu út á ţremur fjögurra laga plötum, svokölluđum Ep. Öll nutu mikilla vinsćlda í óskalagaţáttum útvarpsins til margra ára.
Eitt ţessara laga heitir "Sveitin milli sanda". Höfundur er Magnús Blöndal Jóhannsson. Testinn er nettur og auđlćrđur. Hann er nokkur "Aaaaaa".
Nćst bar til tíđinda ađ ég hlustađi á ţýska listamenn syngja og leika. Hraut ţar um lag sem kallast "Die Liebe ist ein Raubtier" međ Nik Page. Ţađ hljómar kunnuglegt viđ fyrstu hlustun. Gott ef ţarna hefur ekki veriđ hnuplađ í heilu lagi "Sveitinni milli sanda". Ćtli STEF viti af ţessu?
Útvarp | Breytt 29.11.2017 kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
7.2.2017 | 20:35
Alţjóđlegi Clash-dagurinn
Pönkiđ varđ til í Bandaríkjum Norđur-Ameríku um miđjan áttunda áratuginn. Ekki sem tónlistarstíll heldur afstađa og uppreisn gegn svokölluđu prog-rokki. 1976 bćtti breska hljómsveitin Sex Pistols um betur og formađi pönkiđ sem tónlistarstíl; pönkrokk. Eldsnöggt skutust upp undir hliđ Sex Pistols lćrisveinar í bresku hljómsveitinni The Clash.
The Clash dvaldi ekki lengi viđ pönkrokkiđ heldur fór út um víđan völl. Ţróađi pönkiđ yfir í fjölbreytta nýbylgju. Forsprakkarnir, Sex Pistols, sendu ađeins frá sér eina alvöru plötu. The Clash dćldu plötum inn á markađinn. Fengu snemma viđurnefniđ "Eina bandiđ sem skiptir máli." (The only band that matter).
The Clash náđi ofurvinsćldum í Bandaríkjum Norđur-Ameríku. Ţađ varđ banabiti. Annar tveggja framvarđa, söngvarinn Joe Strummer, átti erfitt međ ađ höndla ţađ dćmi. Ţađ var ekki hans bjórdós. Hinn forsprakkinn, gítarleikarinn og lagahöfundurinn Mick Jones, var hinsvegar áhugasamur um ađ gera enn frekar út á vinsćldalista. Ţar međ sprakk hljómsveitin í loft upp.
Í Bandaríkjunum - og um heim allan - er árlegur Clash-dagur haldinn hátíđlegur 7. febrúar. Ţá spila útvarpsstöđvar einungis Clash-lög frá morgni til klukkan 18.00. Fjöldi bandarískra borga hefur gert 7. febrúar, Clash-daginn, ađ formlegum hátíđardegi. Ţćr eru: Austin í Texas, Seattle, San Francisco, Kent, Van Couver, Washington DC, Tucson, Ithaca, svo og og enska borgin Bridgwater. Kannski slćst Reykjavík í hópinn á nćsta ári. Eđa Garđabćr.
Útvarp | Breytt 8.2.2017 kl. 05:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)