Frjósemi í Fćreyjum

  Til ađ viđhalda íslensku ţjóđinni ţurfa hverjir tveir einstaklingar ađ eignast tvö börn ađ međaltali.  Vandamáliđ er ađ Íslendingar eru hćttir ađ fjölga sér ađ ţessu marki.  Ţjóđin viđheldur sér ekki.  Margir vita ekki einu sinni hvernig á ađ búa til börn.  Halda ađ storkurinn komi međ ţau alveg upp úr ţurru. 

  Ţessu er ólíkt fariđ í Fćreyjum.  Ţar veit fólk allt um ţetta.  Til gagns og gaman eru Fćreyingar frjósamasta ţjóđ í Evrópu.  Fyrir örfáum árum voru ţeir 48 ţúsund.  Svo urđu ţeir 49 ţúsund.  Í síđustu viku náđu ţeir yfir 50 ţúsund manna múrinn.  Ţrátt fyrir ađ töluvert sé um ţađ ađ Fćreyingar í framhaldsnámi erlendis snúi ekki aftur heim.

  Frjósemin í Fćreyjum er ekki bundin viđ mannfólkiđ.  Algengt er ađ fćreyskar kindur séu ţrílembur eđa meir.  Ţess eru meira ađ segja nýleg dćmi ađ kindur beri allt upp í sjö lömbum í einum rykk - án ţess ađ blása úr nös.  Sem er gott. Fćreyskt lambakjöt er svo bragđgott.  Ekkert kjöt í heimi bragđast eins vel sem skerpukjöt.

fćreyskar kindurskerpikjöt  

 

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er mikill kostur ađ Fćreyingar framleiđa ekki Framsóknarmenn. Ţess vegna er mannlífiđ líka fegurra og óspilttara í Fćreyjum. Hér á landi er ţađ hugsanlega einhver litningagalli sem veldur ţví ađ viss fóstur ţroskast ekki eđlilega. Einkenni: Flóttalegir og spilltir lygarar sem sćkjst í valdastöđur hjá fyrrnefndum stjórnmálaflokki.

Stefán (IP-tala skráđ) 8.4.2017 kl. 22:16

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, íslenski Framsóknarflokkurinn á reyndar systurflokk í Fćreyjum,  Framsókn.  Munurinn er sá ađ fćreyski Framsóknarflokkurinn er blessunarlega laus viđ spillingu.

Jens Guđ, 9.4.2017 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband