Fćrsluflokkur: Ferđalög

Veitingahússumsögn

svínarif-reykt

- Stađur:  Roadhouse,  Snorrabraut 56
- Réttur:  Svínarif
- Verđ:  1890 kr.
- Einkunn: ***1/2  (af 5)
.
  Ţađ er pínulítiđ hallćrislegt ađ íslenskur matsölustađur heiti útlensku nafni,  hvort sem ţađ er á ensku,  kínversku eđa finnsku.  Orđiđ "roadhouse" er í Bandaríkjum Norđur-Ameríku notađ yfir lítil ódýr ţjóđvegamótel.  Ţetta eru gistiheimili sem selja mat og bjór.  Eru í ađra röndina sveitakrár.  Venus í Borgarfirđi er gott dćmi um svona vegamótel.
  Ţjóđvegamóteliđ viđ Snorrabraut býđur ekki upp á gistingu.  Ţađ stendur ekki viđ ţjóđveg.  Ţađ er inni í miđri borg.  En ţar er seldur matur og drykkur.
.
  Uppistađan á matseđlinum er brauđsamlokur međ áleggi,  ţar á međal ýmsir hamborgarar.  
  Góđu fréttirnar eru ađ ţađ er líka bođiđ upp á reykt svínarif pensluđ í grillsósu,  svokallađri BBQ.  Minni stćrđin (hálfur skammtur) kostar 1890 krónur.  Hann er alveg fullgild máltíđ.  Stćrri skammturinn kostar 3090 kr.  Hann hentar verulega svöngum mathákum.
.
  Reyktu svínarifin (spare ribs) eru virkilega bragđgóđ.  Reykta bragđiđ skilar sér vel.  BBQ sósan er sömuleiđis bragđgóđ.  Sú besta sem ég hef smakkađ.  Iđulega er BBQ sósa óţćgilega sćt.  En ekki ţessi.  Hún er međ góđu kryddbragđi.  Og blessunarlega er hún í hófi.  Oftast ţarf mađur ađ skafa hluta af BBQ sósu burtu ţegar svona réttur er á borđum.  Ţarna er hún í temmilegum mćli.
.
  Međlćtiđ er franskar kartöflur og hrásalat. Kartöflurnar eru ekta kartöflur en ekki hveitistrimlar.  Ţćr eru ađ saltkryddađar međ einhverju kryddi sem gerir ţćr betri en ađrar franskar kartöflur.  Annars eru franskar kartöflur aldrei merkilegt međlćti.  Ég hefđi heldur kosiđ bakađa kartöflu.  Hún er ekki í bođi.
.
  Hrásalatađiđ er boriđ fram í glerkrukku međ loki.  Ţađ er stćll á ţví.  Hrásalatiđ er ósköp venjulegt,  eins og ţađ sem mađur kaupir í matvörubúđum frá SS eđa Kjarnafćđi eđa öđrum slíkum.
.
  Rif eru ţannig matur ađ hnífur og gaffall ná ekki međ góđu móti ađ hreinsa kjötiđ af beinunum.  Ţađ ţarf ađ taka á ţeim međ puttunum og naga kjötiđ af.  Ein bréfţurrka sem fylgir hnífapörum dugir ekki til ađ ţurrka af puttunum.  Eflaust er auđsótt erindi ađ biđja um auka bréfaţurrku.  Auka bréfaţurrka mćtti ţó fylgja ţessum rétti óumbeđiđ.
.
  Eitt af ţví sem angrar oft og tíđum á veitingastöđum er ţegar í hátölurum hljómar dagskrá leiđinlegra útvarpsstöđva.  Á ţjóđvegamótelinu viđ Snorrabraut hljómuđu hinsvegar ljúf jólalög međ Jóni Reiđufé (Johnny Cash).  Ađ vísu er sérkennilegt ađ matast undir jólalögum um mánađarmótin febrúar-mars.  En jólalög međ Jóni eru notaleg á ađ hlýđa. 
  Ţjóđvegamóteliđ viđ Snorrabraut er millifínn veitingastađur.  Hluti af sćtum er leđurbólstrađur.  Önnur sćti eru lausir venjulegir eldhússtólar.  Ţađ er fortíđarhyggjustíll í innréttingum.  Međal annars gamaldags kóksjálfsali og fleira gamalt.  Ţađ er ţćgileg stemmning ţarna.
.
-----------------------------
.
Fleiri nýlegar umsagnir:
.
Sćgreifinn
Shalimar
Tandoori
 

Alvöru rokk á landsbyggđinni

solstafir01

  Rokksveitirnar Sólstafir og Dimma leggja af stađ í stutta hljómleikaferđ um Ísland í dag (Ţórsdag 23. febrúar). Fyrstu hljómleikarnir verđa á Hvanneyri, ađrir á Akureyri og ţeir ţriđju á Egilsstöđum.

“Viđ höfum útvegađ langferđarbíl og erum klárir í slaginn”, segir Sćţór Maríus, gítarleikari Sólstafa. “Ţađ er heilmikiđ rokk úti á landi og alltaf gaman ađ halda tónleika ţar”, bćtir hann viđ. Sólstafir eru í góđu tónleikaformi eftir stífar ćfingar fyrir annasamt sumar.  Ţađ sama er hćgt ađ segja um Dimmu sem eru ađ undirbúa útgáfu sinnar ţriđju plötu.  Hún verđur ţeirra fyrsta útgáfa eftir ađ Stefán Jakobsson söngvari og trymbill Birgir Jónsson gengu til liđs viđ ţá brćđur Ingó og Silla Geirdal.

  Fyrstu tónleikarnir verđa Ţórsdaginn 23. febrúar á Kollubar á Hvanneyri. Ţeir nćstu á Grćna Hattinum á Akureyri ţann 24. febrúar.  Síđustu hljómleikarnir ađ ţessu sinni verđa í Valaskjálf á Egilsstöđum  25. febrúar. Hljómsveitin Gruesome Glory spilar međ ţeim á Akureyri og hljómsveitin Oni spilar međ ţeim á Egilsstöđum.

  Sólstafir áttu eina bestu rokkplötu heims á síđasta ári,  Svartir sandar.  Hljómsveitin er vel kynnt erlendis og platan náđi inn á finnska vinsćldalistann.  Ţegar ég var í Finnlandi um jólin og áramót blasti platan viđ í öllum plötubúđum.

Solstafir_Dimma_Veggspjald


Hjálpum Róslín Ölmu ađ vinna utanlandsferđ

  Hún Róslín Alma Valdemarsdóttir tekur ljómandi góđar ljósmyndir.  Hún sendi eina af sínum flottu ljósmyndum inn í ljósmyndakeppni á Fésbókinni.  Eigandi vinningsmyndarinnar fćr í verđlaun utanlandsferđ fyrir tvo.  Myndin er sigurstrangleg.  Hún ber af öđrum myndum í keppninni.  Vandamáliđ er ađ ţađ er almenningur sem greiđir myndunum atkvćđi.  Róslín Alma tilheyrir engum fjölmennum hópi sem hćgt er ađ virkja til ađ smala atkvćđum á mynd hennar.  Nema ef viđ,  bloggvinir hennar og bloggsamfélagiđ,  tökum máliđ í okkar hendur.  Allir saman nú.  Hér er slóđin: 

http://apps.facebook.com/hunangskoss/?photo=141

hunangskoss

 

 


Smá klúđur

  Áfengir drykkir,  sjómennska og fiskveiđar eiga ekki alltaf sem best saman.  Veiđimađurinn á myndinni drakk heilan kassa af bjór og tók ekkert eftir ţví ađ ísinn bráđnađi hratt í hlákunni.  Enda mátti hann ekkert vera ađ ţví ađ horfa í kringum sig.  Hann var upptekinn viđ ađ vakta vökina á ísnum.  Stađfastur mađur međ metnađ til ađ standa sig.

 veitt á ís


mbl.is Skipstjórinn var ódrukkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veitingahússumsögn

shalimar tandoori & karrýnaan 
.
- Veitingastađur:  ShalimarAusturstrćti 4
- Réttur:  Saagwala Gosht
- Verđ:  3190,-
- Einkunn: **** (af 5)
.
  Shalimar er pakistanskur veitingastađur.  Innréttingar,  músík í hátölurum,  starfsmenn og maturinn bera ţví glöggt vitni.  Ţađ mćtti einnig kalla ţetta indverskan stađ.  Munurinn er enginn.  Enda var Pakistan hluti af Indlandi ţangađ til um miđja síđustu öld.
  Ađlađandi lykt af karrý og öđru austurlensku kryddi tekur á móti gestum um leiđ og gengiđ er inn um dyrnar.  Karrý og tandoori eru einmitt orđin sem koma upp í hugann ţegar pakistanskur eđa indverskur matur ber á góma.  Orđiđ tandoori var upphaflega notađ yfir sérstakan leirofn sem er hitađur í 500°.  Á öldum áđur var ofninn notađur til ađ baka brauđ og hita upp húsakynni.  Síđar var fariđ ađ elda kjöt og fleira í honum.  Í dag nćr orđiđ tandoori yfir sósur,  jógúrt-mareneringu,  krydd,  matreiđsluađferđir,  indverska veitingastađi og allskonar.  Flestir setja tandoori sennilega í samhengi viđ rauđa kjúklingarétti.     
  Ţegar ég byrjađi ađ ferđast til útland fyrir nokkrum áratugum var hluti af skemmtuninni ađ heimsćkja indverska og pakistanska matsölustađi.  Nú er hćgt ađ upplifa ţađ ćvintýri í hlađvarpanum í Reykjavík.
  Shalimar er millifínn stađur.   Borđ eru smá og ţađ er ţröngt um manninn.  Stađurinn er lítill en á tveimur hćđum.  Samt eru ţrengsli ekki óţćgileg á neinn hátt ţó ađ salirnir á báđum séu ţétt setnir.  
  Rétturinn Saagwala Gosht samanstendur af lambakjötsbitum elduđum í spínatsósu međ lauk, hvítlauk og engifer og einhverju fleiru sem ég kann ekki ađ nefna..  Ţetta er bragđgóđur millisterkur réttur.  Međlćtiđ er ferskt hrásalat og hrísgrjón.  Ofan á salatiđ eru settar ţrjár ađskildar sósur.  Ein sterk, önnur sćt, sú ţriđja er mild jógúrtsósa.  Hrísgrjónin eru hvít,  gul og appelsínugul.  Ţetta tekur sig vel út á disknum, er allt ljúffengt og hlutföll góđ.  Fyrir minn smekk mćtti hlutfall kjötbitanna ţó vera örlítđ hćrra.  Örlítiđ.
  Margir fá sér naan-brauđ međ réttunum.  Ţađ er upplagt fyrir ţá sem eru fyrir brauđ.  Betri gerast ofnbökuđ hveitibrauđ ekki.  Hinsvegar er máltíđin ţá orđin heldur rífleg.  En ţađ er svo sem enginn sektađur fyrir ađ klára ekki af disknum.
.
shalimar tandoorishalimal

Kossaherbergi á flugvöllum

kossakrókur

  Eftir ađ Íslendingar tóku upp á ţví ađ flytja í ţúsundatali til Noregs - í kjölfar bankahrunsins - hefur kossaflens fariđ úr böndum á norskum flugvöllum.  Íslensku nýbúarnir í Noregi skjótast einn og einn í stuttar heimsóknir til Íslands.  Makinn fylgir viđkomandi út á flugvöll.  Ţegar komiđ er ađ kveđjukossi skiptir engum togum ađ fólkiđ missir sig í áköfum sleik,  káfi og dónaskap. 

  Ţetta endurtekur sig ţegar viđkomandi kemur frá Íslandi á ný.  Svo rammt kveđur ađ ţessu ađ ţađ er orđiđ vandamál.  Ţegar fjöldi Íslendinga er í sleik út um alla flugstöđ,  ađallega viđ innritunarborđ og útgöngudyr,  truflar ţađ vinnu starfsfólks og stíflar eđlilegt flćđi gangandi gesta. 

  Nú er veriđ ađ setja upp í flugstöđinni í Stafangri í Noregi sérstakt afdrep fyrir kossasjúka Íslendinga.  Til ađ lokka Íslendingana inn í kossaherbergiđ er ţađ haft rómantískt:  Bleikur litur í hólf og gólf, rauđ ljós sem varpa mildri birtu og rómantísk músík spiluđ. 

  Vondu fréttirnar:  Ţađ er bannađ ađ stunda kynlíf í kossaafdrepinu (nema kannski smá munnmök á hátíđisdögum.  Kannski). 

  Ţví er spáđ ađ innan skamms verđi svona kossaherbergi sett upp á öđrum norskum flugvöllum sem bjóđa upp á beint flug til Íslands. 

kossagangur  


Töfrar vatnsins

vatn - veitingastađur í Zanzibar

  Fólk sćkir í náttúruna.  Ţađ hefur blóm í gluggakistum og víđar;  málverk af landslagi á veggjum;  húsgögn og innréttingar úr timbri;  blómum skreyttan garđ međ trjám og runnum.  Borgarbörn fá sér sumarbústađ uppi í sveit til ađ komast í ennţá nánari tengsl viđ náttúruna.  Ađrir fá sér snekkju í stađ sumarbústađar og upplifa náttúruna vaggandi á vatni.  Enn ađrir sameina ţetta tvennt.  

  Myndin hér ađ ofan er af veitingastađ í Zansibar í Afríku.  Hann er byggđur á skeri međ laufguđum trjám.  Sjórinn er svo grunnur ţarna ađ viđskiptavinir vađa í stuttbuxum til og frá stađnum. 

vatn - á Indlandshafi

  Hér er einskonar sumarbústađur á Indlandshafi. 

vatn - snekkja Jóns Ásgeirsvatn - snekkja Kaupţings-Bakkabrćđravatn - snekkja Pálmivatn - snekkja Björgúlfur

  Ţeir sem hafa ađgang ađ peningageymslum banka kúldrast ekki í litlum sumarbústađ úti á sjó.  Ţeir reyna ţess í stađ ađ toppa hvern annan međ flottustu snekkjunum (ásamt einkaţotum og öđru glingri).  Jón Ásgeir lét smíđa fyrir sig lúxussnekkjuna á efstu myndinni.  Ţessi svarthosótta snekkja er 9 svefnherbergja auk setustofu og allskonar annarra rýma.  Hin svarthosótta snekkjan var skráđ á Kaupţings-Bakkabrćđur.  Síđan er ţađ snekkja Pálma í Fons.  Á neđstu myndinni má sjá Björgúlf spóka sig,  sólbakađan og sperrtan.     

vatn - lúxussnekkja

  Bandarískir sveitalúđar (rednecks) spjara sig án ţess ađ láta sérsmíđa fyrir sig lúxussnekkjur í Hollandi fyrir 5000 milljónir króna.  Rauđhálsarnir klambra saman sínum lúxussnekkjum sjálfir.  Enda er ţađ eina sem ţarf til lítiđ hjólhýsi,  utanborđsmótor og örfáir spýtuplankar.  Bingó!  Ţađ er komin 2ja hćđa lúxussnekkja. 

vatn - viti

  Sumir kunna betur en ađrir viđ náttúruna villta og brjálađa.  Ţađ er enginn skortur á vitavörđum í ţennan franska vita.  Ef vel er ađ gáđ glittir í vitavörđinn ţar sem hann stendur í dyrunum.  Hann ćtlar ađ fá sér ađ reykja í rosanum.  Samkvćmt lögum má hann ekki reykja innan dyra.

vatn - Montana

  Í Montana í Bandaríkjum Norđur-Ameríku er vatniđ ótrúlega tćrt.  Ţađ myndar einskonar ađdráttarlinsu.  Ţess vegna sýnist ţađ vera grunnt.  Í raun er dýptin 113 metra.

vatn Yuntai,  Kína

  Ţađ ku vera fagurt í Kína.  Einkum í Yuntai.  Ţökk sé spegilsléttu vatninu.

  Fleiri stórfenglegar myndir af vatni má sjá međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1222012/


Hversu lengi geymist drykkjarvatn?

  Fyrir nokkrum dögum birti ég á ţessum vettvangi stórfenglegar ljósmyndir af vatni.  Nokkrir fróđleiksmolar um vatn fylgdu međ.  Ţetta má sjá međ ţví ađ "skrolla" niđur síđuna eđa smella á eftirfarandi hlekk:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1222012/ .  Vatn er svo frábćrt fyrirbćri ađ ţarna verđur ekki látiđ stađar numiđ. 

  Allir kannast viđ ađstćđur sem ţessar:  Ţú ert ađ keyra á bíl langt frá mannabyggđ.  Ţorsti hellist yfir ţig.  Enginn lćkur í augsýn.  Ţá manstu skyndilega eftir flösku sem ţú keyptir í fyrra međ átöppuđu vatni og hefur veriđ ósnert í hanskahólfi bílsins síđan.  Ţú teygir ţig í flöskuna en sérđ ađ dagsetningin á eftir "Best fyrir:" er útrunnin.  Hvađ er til ráđa?

  Svar:  Dagsetningin er bull.  Hún er eitthvađ sem möppudýr í embćttismannakrađaki hafa náđ ađ setja í lög.  Forsendurnar eru ekki fyrir hendi.  Vatniđ breytist ekkert í flöskunni nćstu áratugi eđa jafnvel árhundruđ.  Norskur vatnssérfrćđingur, Truls Krogh,  getur stađfest ţetta.

  Reyndar geta einhverjir bent á ađ dagsetning á eftir orđunum "Best fyrir:" sé leiđbeinandi.  Hún ţýđir ekki ađ varan sé óhćf til neyslu eftir ţá dagsetningu.  Alltof margir halda ađ "Best fyrir:" ţýđi "síđasti neysludagur".  Ţetta á ekki ađeins viđ um vatn.  Ţađ er dapurlegt ađ vita af ţví hvađ matvöruverslanir henda miklu magni af matvöru í góđu lagi vegna dagsetningar á eftir "Best fyrir". 

 Truls Krogh fullyrđir ađ vatn sé jafn gott ţó ađ flaskan áđurnefnda hafi veriđ opnuđ ţegar hún var keypt og dreypt á vatninu ţá.  Sama á viđ um ţađ ef kranavatn er geymt opnu glasi í ísskáp.  Ţađ er í fínu lagi ađ drekka ţađ ári síđar.  

vatn - snjór

  Snjór er vatn í föstu formi.  Samspil vatns í lausu formi og föstu formi geta myndađ fagurt landslag.     


Stórkostlegar myndir af vatni (í 3 heimsálfum)

vatn - Ţórs brunnur

  Vatn er besti svaladrykkur í heimi.  Einkum ef ţađ er ískalt og íslenskt,  svo ekki sé minnst á fćreyskt eđa grćnlenskt.  En vatn getur líka glatt augađ.  Heldur betur svo.  Ljósmyndin hér fyrir ofan er af skemmtilegu fyrirbćri sem kallast Ţórsbrunnur og er í Oregan í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Ţađ hefur ekkert veriđ átt viđ ţessa mynd í "fótósjopp" eđa öđrum grćjum.

vatn - vietnam

  Ţessi magnađi hellir er í Víetnam.  Ef vel er ađ gáđ má greina manneskju á myndinni niđri til hćgri.  Hún gefur til kynna stćrđ hellisins.  Eins áhrifamikiđ og ţetta listaverk er ţá vćri hellirinn ekki svipur hjá sjón án lindarinnar.

vatn - sólarlag

  Hvađ vćri variđ í ţetta sólarlag án vatnsöldunnar sem ramma ţađ inn?

vatn jökulsárlón

  Íslenskt landslag skartar mörgu listaverkinu ţar sem vatn leikur stóra hlutverkiđ.  Jökulsárlón er gott dćmi.

vatn - ísland

  Íslenskar ár eru ekkert fallegar út af fyrir sig.  En ţćr einkenna íslenska dali.  Ţćr hlykkjast um lćgsta punkt fyrir miđju dalsins.  Úr fjarlćgđ setja árnar skemmtilegan svip á landslagiđ.

  Fćreyskir lćkir setja ennţá skemmtilegri svip á fćreyskt landslag:

vatn - faroes-kunoyvatn - fćreyjarvatn - fćreyjar Avatn Fćreyjar - Klakksvík

  Fćreyskir lćkir eru flottir.  Ţeir dreifa sér yfir breiđar klappir.  Ţeir úđast léttilega niđur eftir klöppunum fremur en ađ fossa eins og íslenskir lćkir.  Viđ minnstu gjólu fjúka fćreysku lćkirnir í loft upp.  ţađ er fögur sjón:

vatn - lćkur fýkur í fćreyjumvatn fýkur - fćreyjarvatn Faroes lćkir fjúka

  Ţegar mađur snýr sér viđ í Fćreyjum og lítur út á sjó blasir viđ fegursta hafsýn:

vatn - fćreysk hafsýn

  Hana má einnig sjá á myndinni í "hausnum" á ţessari bloggsíđu.  Sú ljósmynd var tekin á hljómleikum Týs í ströndinni á Götu á Austurey. 


Ólystugur matur. Varúđ! Ekki fyrir klígjugjarna!

ólystugur matur E andarungar

  Ţađ er ekki alfariđ samasemmerki á milli matar sem gleđur augađ annars vegar og bragđlaukana hinsvegar.  Bragđgóđur matur getur veriđ ólystugur á ađ líta.  Hann getur jafnvel veriđ svo fráhrindandi í útliti ađ sá sem er óvanur viđkomandi mat geti ekki hugsađ sér ađ smakka hann. 

  Sums stađar í Asíu ţykir fátt betra en andarungar áđur en ţeir klekjast úr eggi.  Kúnstin er ađ ţeir séu ekki eldri en svo ađ nóg sé eftir af rauđunni í egginu.  Rauđan er nefnilega nauđsynleg međ upp á bragđiđ ađ gera.  Kostur viđ ţennan rétt er ađ goggur og bein ungans eru mjúk undir tönn á ţessu stigi.

ólystugur matur C hráir uxalimir

  Í sumum löndum eru uxatyppi vinsćlt snakk.  Ţau eru ţurrkuđ í nokkra daga og borđuđ hrá.

ólystugur matur A lasanja m-kolkrabbakjöti

  Á ferđalagi í útlöndum pantađi kona nokkur sér lasagna rétt međ fersku krabbakjöti.  Ţegar rétturinn var borinn á borđ reyndist krabbakjötiđ svo ferskt ađ ţađ var lifandi kolkrabbaungar. 

ólystugur matur B rottuungar

  Í Kína,  Kóreu og kannski víđar ţykja rottuungar lostćti.  Ţeir eru hárlausir svo auđvelt er ađ snćđa ţá í heilu lagi.  Sumir skilja ţó halann eftir.

ólystugur matur H silkiormapizza

  Í Kóreu eru silkiormar vinsćlt álegg á flatbökur.

ólystugur matur I vespukaka

  Í Japan ţykir höfđinglegt ađ bjóđa gestum upp vespukökur međ tebollanum.

ólystugur matur F ormasúpa

  Lirfusúpur njóta víđa vinsćlda.  Ţćr eru próteinríkar og hentugar ţegar passa á upp á línurnar.

hamborgariólystugur matur J hamborgari

  Fyrir örfáum árum fann ţáverandi leiđtogi í Norđur-Kóreu,  Kim Jong-Il,  upp á byltingarkenndum rétti ćtluđum fátćklingum heims.  Vinsćldir réttsins náđu á nokkrum dögum ţvílíkum vinsćldum ađ í dag stendur hann fátćklingum til bođa um allan heim.  Víđast er rétturinn kenndur viđ ţýska hafnarborg,  Hamborg.  Megin snilldin viđ uppfinningu Kims Jong-Ils er ađ fátćklingarnir geta snćtt hamborgarann án ţess ađ eiga hnífapör. 

  Hins vegar er hamborgarinn ljótur og fráhrindandi í útliti og nánast óćtur fyrir fólk sem hefur kynnst skárri mat.

ólystugur matur L sviđ

  Ţessu er öfugt fariđ međ sviđakjamma.  Ţeir eru augnayndi og bragđgóđir eftir ţví.   Eini gallinn er sá ađ útlendingum ţykir sviđakjamma svipa til hundshauss eđa mannsandlits.  Fyrir bragđiđ eru ţeir feimnir viđ ţennan veislumat.  Ţeir fáu útlendingar sem ţora ađ smakka sviđ skilja oftast augađ eftir.  Samt er ţađ besti bitinn.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.