Stórkostlegar myndir af vatni (í 3 heimsálfum)

vatn - Ţórs brunnur

  Vatn er besti svaladrykkur í heimi.  Einkum ef ţađ er ískalt og íslenskt,  svo ekki sé minnst á fćreyskt eđa grćnlenskt.  En vatn getur líka glatt augađ.  Heldur betur svo.  Ljósmyndin hér fyrir ofan er af skemmtilegu fyrirbćri sem kallast Ţórsbrunnur og er í Oregan í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Ţađ hefur ekkert veriđ átt viđ ţessa mynd í "fótósjopp" eđa öđrum grćjum.

vatn - vietnam

  Ţessi magnađi hellir er í Víetnam.  Ef vel er ađ gáđ má greina manneskju á myndinni niđri til hćgri.  Hún gefur til kynna stćrđ hellisins.  Eins áhrifamikiđ og ţetta listaverk er ţá vćri hellirinn ekki svipur hjá sjón án lindarinnar.

vatn - sólarlag

  Hvađ vćri variđ í ţetta sólarlag án vatnsöldunnar sem ramma ţađ inn?

vatn jökulsárlón

  Íslenskt landslag skartar mörgu listaverkinu ţar sem vatn leikur stóra hlutverkiđ.  Jökulsárlón er gott dćmi.

vatn - ísland

  Íslenskar ár eru ekkert fallegar út af fyrir sig.  En ţćr einkenna íslenska dali.  Ţćr hlykkjast um lćgsta punkt fyrir miđju dalsins.  Úr fjarlćgđ setja árnar skemmtilegan svip á landslagiđ.

  Fćreyskir lćkir setja ennţá skemmtilegri svip á fćreyskt landslag:

vatn - faroes-kunoyvatn - fćreyjarvatn - fćreyjar Avatn Fćreyjar - Klakksvík

  Fćreyskir lćkir eru flottir.  Ţeir dreifa sér yfir breiđar klappir.  Ţeir úđast léttilega niđur eftir klöppunum fremur en ađ fossa eins og íslenskir lćkir.  Viđ minnstu gjólu fjúka fćreysku lćkirnir í loft upp.  ţađ er fögur sjón:

vatn - lćkur fýkur í fćreyjumvatn fýkur - fćreyjarvatn Faroes lćkir fjúka

  Ţegar mađur snýr sér viđ í Fćreyjum og lítur út á sjó blasir viđ fegursta hafsýn:

vatn - fćreysk hafsýn

  Hana má einnig sjá á myndinni í "hausnum" á ţessari bloggsíđu.  Sú ljósmynd var tekin á hljómleikum Týs í ströndinni á Götu á Austurey. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Vá hvađ ţetta eru flottar myndir!!!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.2.2012 kl. 11:38

2 identicon

Skemmtilegar myndir og ekki síst sú Fćreyska lćkur sem fýku.

minnir mig á ađ austur á Jökuldal rennur á sem heitir "Rjúkandi"

Sólrún (IP-tala skráđ) 9.2.2012 kl. 16:56

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  stórfenglegar ljósmyndir gleđja augađ.  Ţađ hafa margar ljósmyndir á ţínu bloggi gert ótal oft.  Takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 9.2.2012 kl. 21:12

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sólrún,  ég á eftir ađ tékka á Rjúkanda.  Takk fyrir ábendinguna.

Jens Guđ, 9.2.2012 kl. 21:13

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Jens minn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.2.2012 kl. 21:38

6 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Takk fyrir ţessar fallegu myndir Jens.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.2.2012 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband