Fćrsluflokkur: Ferđalög

Óvenjulegt töfrabragđ

  Ég kom viđ í Melabúđinni í dag til ađ kaupa mér Malt.  Ţegar ég yfirgaf búđina stóđ háaldrađur mađur aleinn međ staf á gangstéttinni og virtist eiga erindi yfir Hofsvallagötuna.  Hann stóđ viđ gangbrautina.  Bílaumferđ var ţung í báđar áttir.  Enda hádegistími.  Sá gamli skipađi höstuglega međ hásri og kraftlítilli gamalmannsröddu:  "Stoppiđ!  Leggiđ bílunum!  Hleypiđ mér yfir götuna!  Stoppiđ!  Leggiđ bílunum!  Ég krefst ţess ađ ţiđ stoppiđ ţegar í stađ!  Leggiđ bílunum,  segi ég!"
  Ţađ var eins og viđ manninn mćlt.  Ţó bílstjórarnir í bílunum hafi áreiđanlega ekki heyrt í ţeim gamla ţá stoppuđu ţeir.  Allir sem einn.  Ţetta voru töfrabrögđ.
  Kannski hjálpađi ađ ţarna eru umferđarljós sem skiptu um lit í sama mund.  Ađ minnsta kosti virtist ţađ ekki skemma fyrir.  

Ótrúlega kurteisir og ţolinmóđir Svíar

  Ţegar komiđ er til Svíţjóđar vekur strax athygli hvađ allir eru kurteisir og tillitssamir.  Hvergi sést trođningur eđa annarskonar frekjuleg framkoma.  Ţess í stađ mega engir tveir koma á sama stađ í sömu erindagjörđum á sama tíma án ţess ađ mynda röđ.  Báđir ađilar leggja sig ţá fram um ađ bjóđa hinum ađ vera á undan sér í röđinni.  Ţađ hefur stundum leitt til stimpinga og jafnvel slagsmála.

  Sá sem endar aftar í röđinni gćtir ţess síđan vandlega ađ sýna engin merki um óţolinmćđi og haggast hvergi fyrr en sá framar í röđinni hefur örugglega lokiđ sínu erindi og horfiđ á braut.  Ţetta er ekki síst áberandi međal hunda í Svíţjóđ.

sćnskir hundar


Ósvífiđ svindl

  Ég átti erindi til Hafnarfjarđar í dag.  Í nágrenni viđ Fjarđarkaup rak ég augu í skilti međ merkingunni "Ódýrt bensín".  Bensíniđ sem ég hef keypt undanfarin ár hefur veriđ okurdýrt.  Ég hugsađi mér gott til glóđarinnar.  Ég hef ekki rekist á ódýrt bensín í árarađir.  En nú var lag.  Ţannig ađ ég brá viđ skjótt og fyllti á bílinn ţetta sem var auglýst ódýrt bensín.  Ţegar á reyndi kom í ljós ađ hiđ svokallađa "ódýrt bensín" kostađi um 230 kall lítrinn. 

  Er ţađ ódýrt bensín?  Í minni brengluđu verđvitund er ţađ dýrt bensín.  Rándýrt.  Er ţetta Hafnarfjarđarbrandari?


mbl.is Álagiđ hiđ lćgsta frá hruni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spennandi te-leginn ufsi

15_punda_ufsiufsi

  Fyrir nokkrum dögum birti ég hér uppskrift af grćnlenskum rćkjupönnukökum.  Ţađ vakti mikla gleđi og hamingju.  Einkum međal ţeirra sem prófuđu uppskriftina.  Ţó ađ grćnlensku pönnukökurnar séu sćlgćti er hćtta á ađ ţćr verđi leiđigjarnar ţegar ţćr eru snćddar í öll mál alla daga.  Nú er svo komiđ ađ fólk er fariđ ađ biđja um ađra uppskrift til ađ fá ćskilega fjölbreytni í matarćđiđ.  Ţá er upplagt ađ fá sér fćreyskan te-leginn ufsa.

  Ţađ sem til ţarf er 211 gr ufsaflak,  rođlaust og beinlaust.  Síđan er blandađ saman 7 og hálfri matskeiđum af salti,  3 af sykri og 1 og hálfri af Earl Gray te-i (ekki í tepoka).  Blöndunni er nuddađ vel á allt ufsaflakiđ.  Afganginum er stráđ á fat sem rúmar flakiđ.  Flakiđ er lagt ţar ofan á.  Ţví nćst er sellofón-plastfilma strengd yfir fatiđ.  Ţađ er látiđ standa óhreyft í ísskáp í 14 klukkutíma og 7 mínútur.  Ţá er flakiđ skoriđ í ţunnar sneiđar og notađ sem álegg ofan á brauđ.  Ţađ er gott ađ setja smávegis af graflaxsósu međ.  Ufsinn bragđast nefnilega glettilega í humátt ađ graflaxi.   

  Einnig er viđ hćfi ađ setja međ á brauđiđ salatblöndu úr gulum baunum,  kjúklingabaunum,  papriku og púrrulauk.

ufsi


Gott ráđ fyrir fólk í dreifbýlinu

  Undanfarna áratugi hef ég ferđast eins og jó-jó (nei, ekki söngvarinn sem spilar á gítar í Kolaportinu) ţvers og kruss um landiđ.  Ţađ er gaman.  En ţađ er ekki eins gaman ađ fylgjast međ íbúafćkkun í hinum ýmsu ţorpum og sveitum.  Einkum er dapurlegt ţegar brottfluttir ţurfa ađ yfirgefa verđlaus hús sín sem standa síđan auđ.  Ađ vísu eru ţessi hús börnum til skemmtunar.  Ţau grýta steinum í rúđurnar og skríđa síđar inn í húsiđ til ađ reykja marijúana.
 
  Ţađ kostar marga peninga,  svita og tár ađ byggja hús.  Ţađ er gríđarmikiđ fjárhagslegt tjón fyrir húseiganda ađ yfirgefa óselt hús.  Auđ hús setja ljótan blett á litlu ţorpin. 
  Viđ ţessu er til ráđ.  Ráđiđ felst í ţví ađ fólk úti á landi hćtti ađ byggja jarđföst hús. Ţess í stađ fái ţađ sér hjólhýsi eđa annarskonar fćranlegt hús.  Ţegar kvótinn er seldur úr ţorpinu ţá er minnsta mál í heimi ađ grípa húsiđ međ sér ţangađ sem atvinnu er ađ fá.  Fjármögnun á nýju húsi á nýjum stađ er úr sögunni.  Líka ađ pakka niđur búslóđinni.  Hún er á sínum stađ inni í húsinu.  Meira ađ segja mjólkurfernan í ísskápnum.  
  Annar kostur viđ fćranleg hús er ţegar hćtta er á snjóflóđi,  grjótskriđu eđa öđrum náttúruhamförum:  Ţá er bara ađ hóa krökkunum í götunni saman til ađ halda á húsinu í öruggt skjól.  Ţeir hafa gaman ađ ţví.  Ţađ ţarf einungis ađ gefa ţeim brjóstsykur eđa kandísmola fyrir.
húsflutningar 

Grćnlenskar pönnukökur

grćnlenskar pönnukökur

  Grćnlenskar pönnukökur eru bestu pönnukökur í heimi.  Ţví eru allir sammála sem smakkađ hafa.  Og jafnvel fleiri.  Mestu munar um fyllinguna.  Ţví eru allir sammála.  Svo skemmtilega vill til ađ ţađ er alveg hćgt ađ matreiđa grćnlenskar pönnukökur á Íslandi.  Ţađ eina sem til ţarf er eftirfarandi: 

  • 2 egg
  • 49 g bráđiđ smjör  
  • 205 g hveiti
  • 1/2 lítri mjólk
  • 1/2 teskeiđ vanilludropar 

  Mikilvćgt er ađ sykur sé fjarri góđu gamni.  Öllu öđru en hveitinu er hrćrt saman.  Síđan er hveitinu bćtt út í hćgt og bítandi og svo laumulega ađ nćrstaddir taka varla eftir ţví.  Ţegar deigiđ er orđiđ jafnt og laust viđ kekki er ţađ látiđ standa í 37 mínútur áđur en pönnukökubaksturinn hefst.  Ţannig verđa pönnukökurnar ţéttari og ţykkri.  Grćnlenskar pönnukökur eru nefnilega heldur matarmeiri en ţćr íslensku.

  Daginn fyrir pönnukökubaksturinn er lagađur grćnlenskur jafningur.  Í hann ţarf eftirfarandi:

  • 16 g hveiti
  • 88 g fisksođ  
  • 17 g smjörlíki
  • smávegis salt
  • smávegis pipar
  •   Ţetta er hrćrt vel saman og síđan hitađ í potti ţangađ til suđa kemur upp.  Ţá er jafningnum í rólegheitum hellt í glerskál og geymdur í ísskáp.  

      Ţegar pönnukökurnar hafa veriđ bakađar er beđiđ međ frekari ađgerđir ţangađ til ţćr eru kaldar.  Ţá er rykiđ dustađ af jafningnum og 2 matskeiđar af honum settar á hverja pönnuköku.  Yfir jafninginn er stráđ dilli og 77 g af pílađri grćnlandsrćkju (má vera íslensk).  Pönnukökunum er rúllađ upp og 2 settar hliđ viđ hliđ á eldfastan disk.  Ofan á ţćr er sett smjörklípa (um helgar og á hátíđisdögum.  Á virkum dögum er smjörinu sleppt) og rifnum osti stráđ yfir.  Herlegheitin eru hituđ í 213 g snarkandi heitum ofni í 11 mínútur,  eđa ţangađ til osturinn er vel bráđnađur.

      Áđur en veislumaturinn er snćddur skal kreista sítrónu yfir hann.  Svo er bara ađ reima á sig smekkinn,  hella köldu hvítvíni í glas,  setjast í snjóskafl og hefjast handa.  Til ađ skerpa enn frekar á grćnlensku stemmningunni er upplagt ađ fá Grćnlending til ađ syngja og spila trommudans skammt frá. 


Áskorun: Láttu reyna á athyglisgáfuna!

  Nú reynir á athyglisgáfuna og innsćiđ.  Iđulega er međ lagni hćgt ađ lesa margt út úr útliti fólks,  klćđaburđi,  fasi,  hári og svo framvegis.  Til ađ mynda tónlistarsmekk,  stjórnmálaviđhorf og sitthvađ fleira.  Getur ţú fundiđ karlmanninn á ljósmyndunum hér fyrir neđan?  Ţarna eru 12 persónur og ein ţeirra er karlmađur.  Hver er ţađ? 

  Skilađu inn svari og láttu fylgja međ hvađ kveikti á perunni hjá ţér.

 

hver er gaurinn Ahver er gaurinn Bhver er gaurinn Chver er gaurinn Dhver er gaurinn Fhver er gaurinn E

Áhugaverđar gestabókarfćrslur

  Í síđustu viku var ég veđurtepptur vestur á fjörđum í nokkra daga.  Ţađ var bara gaman.  Kafaldsbylur og "kósý".  Ađ vísu var ekki margt hćgt ađ gera undir ţeim kringumstćđum.  Ég hélt mig innan dyra á notalegu gistiheimili;  hlustađi á útvarp,  horfđi á sjónvarp,  sötrađi kakó og las gestabók.  Ţađ er gaman ađ lesa gestabćkur á gistiheimilum landsins. 

  Miđaldra og eldra íslenskt ferđafólk er duglegt ađ skrá hvernig veđriđ var er ţađ mćtti á stađinn;  hvernig veđriđ var á međan á dvöl stóđ og hvernig veđriđ var daginn sem ţađ hélt á brott.  Svona gestabćkur eru gullnáma fyrir áhugasama um veđur síđustu ára.  Fyrir ađra eru ţannig gestabókarfćrslur einhćfar.  Ţađ er yfirleitt frekar kalt og snjór yfir vetrartímann.  Á sumrin skín sól á milli ţess sem rignir.

  Ţetta sama fólk kvittar fyrir ađ gistihúsiđ sé notalegt,  hreint og snyrtilegt.  Ţađ er gott ađ fá stađfest ađ manns eigin skynjun á gistihúsinu rími viđ upplifun annarra.

  Miđaldra og eldri útlendir túrhestar láta sig veđriđ varđa,  eins og ţeir íslensku.  En ađallega virđast ţeir undrast kuldann.  Hér eru dćmigerđ sýnishorn:

  "I didn´t really expect this coldness in Iceland."

    Yuko from Japan

   "I give a lot of props to Icelanders for coping with the weather and driving condition."

    Benny,  Canada

   "Iceland sure is cold (+ windy)."

   Maggie & Will,  Detroit,  Michigan,  USA

  Gestabókarfćrslur ungra ferđalanga eru skemmtilega frábrugđnar.  Ţeir virđast hugsa um eitthvađ allt annađ en veđriđ og ástand gistihússins.  Hér eru 3 sýnishorn:

  "Ţetta reddast eftir ađ okkur var hent út af hótelinu."

    Jón M. Jónsson 050884-xxxx 

  "I was thrilled by the state of the women in Icefjord.  They are wild.  I´m no longer a virgin."

    Nick Sullenberger

 "We´ve just arrived here 4 girls.  We´ve discovered in "the only one club" from here that in Iceland only exist a lot of sheeps and some boys and the 4 of us."

    Clara,  Barcelona

 


Ćđislegur lögreglubíll

  Ítalska lögreglan var ađ springa úr spenningi eftir ađ hún fékk heimild til ađ kaupa og taka í notkun glćsilegustu bifreiđ sem sést hefur í bílaflota ítölsku lögreglunnar frá upphafi vega.  Ţađ var stór dagur ţegar bíllinn var afhjúpađur viđ hátíđlega athöfn.  

ítalski löggub A

  Hann var ljósmyndađur í bak og fyrir undir hávćrum hrifningarandköfum lögregluţjónanna.

ítalski löggub Bítalski löggub Cítalski löggub Dítalski löggub Eítalski löggub Fítalski löggub G

  Ćđislegur lögreglubíll.  Međ öllum búnađi kostađi hann 46 milljónir ísl. kr.  Allir vildu fá ađ vera fyrstir til ađ keyra bílinn á sinni vakt.  Máliđ var leyst međ ţví ađ dregiđ var um ţađ.  En ekki reyndist öllum gefiđ ađ ráđa viđ lang kraftmesta lögreglubílinn.  Bíllinn entist ekki fram ađ morgunkaffinu.  Vegna ţess hvađ húddiđ er lágt og sporöskjulaga tókst ađ smeygja bílnum - á ofsahrađa - undir jeppa.

ítalski löggub Iítalski löggub J   


Sement - Hamferđ

   Um helgina fóru fram í Fćreyjum ţađ sem viđ getum kallađ fćreyskar "Músíktilraunir".  Hliđstćđa viđ íslensku "Músíktilraunir".  Ţessar fćreysku kallast Sement.  Ţćr eru arftaki Prix Föroyar.  Prix Föroyar var haldin á 2ja ára fresti.  Allar fćreyskar hljómsveitir voru gjaldgengar.  Rótgrónar vinsćlar fćreyskar hljómsveitir höfđu ţar forskot á nýliđa.  Ţetta fyrirkomulag olli stöđugum deilum ţrátt fyrir ađ til ađ mynda - ţá nýja hljómsveitin - Clickhaze hafi rúllađ Prix Föroyar upp 2001. 

  Nú hefur fyrirkomulagi veriđ breytt.  Sement er árleg hljómsveitakeppni međ sömu skilyrđum og íslensku Músíktilraunir:  Gjaldgengnar eru ţćr einar hljómsveitir sem ekki hafa sent frá sér plötu.  Ţetta gerir dćmiđ ađ mörgu leyti sanngjarnara og meira spennandi.  Í fyrra sigrađi dúm-metal sveitin Hamferđ.  Frábćr hljómsveit.  Hún var gestahljómsveit á Sementi núna um helgina.  Ţađ var meiriháttar gaman ađ sjá og heyra ţá hljómsveit á sviđi.  Ég var búinn ađ heyra margt um Hamferđ og fylgjast međ henni á myspace.  Töluverđ breyting hefur orđiđ á Hamferđ frá ţví ađ hún sigrađi í fyrra. Til ađ mynda er kominn til leiks meiriháttar góđur og ţróttmikill söngvari,  Jón Hansen,  og bassaleikarinn Tinna Tórudóttir.  Hún er stjúpdóttir söngvarans Kára Sverrissonar.  Margir Íslendingar muna eftir Kára á hljómleikum í Austurbć 2002.  Hann hefur sömuleiđis skipst á sönghlutverki viđ Eivöru í djasshljómsveit Kristians Blaks,  Yggdrasil (sem margoft hefur spilađ á Íslandi) og framsćknu tilraunahljómsveitinni Orku (hélt hljómleika međ Eivöru í Norrćna húsinu í fyrra). 
.
  Hamferđ sendi frá sér dúndurgóđa Ep-plötu (4ra laga smáskífu) í fyrra,  Vilst er síđsta fet.  Ţađ leyndi sér ekki á Sementi um helgina ađ Hamferđ á harđsnúinn hóp ađdáenda.  Fyrir framan sviđiđ veifađi hópurinn ţungarokkstákni (Brúskur,  fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, átti til ađ veifa ţví áđur en hann fattađi ađ ţađ er líka kallađ djöflatákn):  Krepptum hnefa međ vísifingri og litla putta á lofti.  Jafnframt stunduđu síđhćrđir ađdáendur flösuţeyting í takt viđ músíkana.  Meira um Hamferđ síđar.  Miklu meira.  Ţessi hljómsveit mun sćkja Ísland heim á árinu.  Of snemmt er ađ skýra nánar frá ţví.  Eitt af mörgu flottu viđ Hamferđ er ađ allir söngtextar eru á fćreysku.
.
  Sigurvegarar Sements í ár var dúettinn Guđrún og Bartal.  Hann spilar á rafgítar.  Hún syngur og spilar einfalda bassalínu á pínulítiđ hljómborđ.  Ljúft dćmi.
 .
hamferđ

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband