Spennandi te-leginn ufsi

15_punda_ufsiufsi

Fyrir nokkrum dgum birti g hr uppskrift af grnlenskum rkjupnnukkum. a vakti mikla glei og hamingju. Einkum meal eirra sem prfuu uppskriftina. a grnlensku pnnukkurnar su slgti er htta a r veri leiigjarnar egar r eru snddar ll ml alla daga. N er svo komi a flk er fari a bija um ara uppskrift til a f skilega fjlbreytni matari. er upplagt a f sr freyskan te-leginn ufsa.

a sem til arf er 211 grufsaflak, rolaust og beinlaust. San er blanda saman7 og hlfrimatskeium af salti,3 af sykri og 1 og hlfriaf Earl Gray te-i (ekki tepoka).Blndunni er nudda vel allt ufsaflaki. Afganginum er str fat semrmar flaki. Flaki er lagt ar ofan . v nst er sellofn-plastfilma strengd yfir fati. a er lti standa hreyft sskp 14 klukkutma og 7 mntur. er flaki skori unnar sneiar og nota sem legg ofan brau. a er gott a setja smvegis af graflaxssu me. Ufsinn bragast nefnilega glettilega humtt a graflaxi.

Einnig er vi hfi a setja me braui salatblndu r gulum baunum, kjklingabaunum, papriku og prrulauk.

ufsi


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur I B Gumundsson

Hvenr kemur matreislubkin Jens Gu(dmlegir) rttir t?

Sigurur I B Gumundsson, 9.4.2011 kl. 09:28

2 identicon

Jens! ertu binn a kjsa orskurinn,, inn.?

Nmi (IP-tala skr) 9.4.2011 kl. 19:55

3 Smmynd: Jens Gu

Sigurur I.B., etta er virkilega g hugmynd. g kann margar hugaverar uppskriftir. Fyrst ver g samt a afgreia nokkrar arar bkur sem g hef veri rinn til a skrifa. essa dagana er g fullu vi a skr visgu Eivarar. S bk kemur t sar essu ri.

Jens Gu, 9.4.2011 kl. 19:59

4 Smmynd: Jens Gu

Nmi, j. g kaus Nei.

Jens Gu, 9.4.2011 kl. 20:00

5 identicon

Gur,og g er sammla r Jens.

Nmi (IP-tala skr) 9.4.2011 kl. 20:18

6 Smmynd: Sigurbjrg Sigurardttir

tlar ekki a henda r a gera matreislubk.

Sigurbjrg Sigurardttir, 10.4.2011 kl. 13:15

7 Smmynd: Jens Gu

Nmi, a virast fleiri hafa veri sammla okkur.

Jens Gu, 11.4.2011 kl. 03:20

8 Smmynd: Jens Gu

Sigurbjrg, a kemur til greina. En ekki fyrr en bkin mn um Eivru er afgreidd.

Jens Gu, 11.4.2011 kl. 03:21

9 Smmynd: Hjla-Hrnn

ooooo, n trast g og minnist upphalds leggsins mns. Sjlax. Hvlkur unaur a rlla upp lokinu niursuudsinni og finna ar ilmandi dkkbleikt fiskhold, sem liaist ljflega ofan smura brausnei og var svo sntt me heitu te-i, Melroses traditonal, a vsu. Held a etta hafi veri reyktur ufsi. Vntanlega einhver litar- ea rotvarnarefni sem hefu drepi mann ef maur hefi eti 100 dsir dag 100 r.

Sjlax og gospillur. a sem g sakna mest r sku

Aldrei a vita nema g prfi etta...

Hjla-Hrnn, 12.4.2011 kl. 14:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband