Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Ţess vegna heitir ţađ ruslfćđi

  Einhverra hluta vegna er til fólk sem kaupir og snćđir ruslfćđi (junk food).  Jafnvel ótilneytt.  Ţú ert ţađ sem ţú borđar ("Ha?  Er ég mús?"  spyr kisi).  Fínna nafn yfir ruslfćđi er skyndibiti.  Nafniđ er dregiđ af ţví ađ ruslfćđiđ er afgreitt í hendingskasti á fćribandi.  Lágt launađir unglingar eru pískađir áfram miskunnarklaust.  Ţeir ţurfa ađ vera á ţönum,  stöđugum hlaupum eins og hamstrar í hlaupahjóli.  Undir ţeim kringumsstćđum er ekkert svigrúm til ađ vanda sig.  Skođum nokkur dćmi.  Ţessi kjötsamloka var keypt á McDonalds.  Hún er undir sterkum áhrifum frá kjötlausri kjötböku í Borgarnesi

hamborgari á mcdonalds

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ borgar sig ekki ađ byđja um aukaskammt af mayonesi á langlokuna á Subway.

mayones-langloka

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Ţađ ţarf ekki ađ biđja sérstaklega um hníf međ langlokunni á Subway.  Hann getur fylgt međ sem aukaálegg.  Svo er starfsfólkiđ alltaf jafn hissa ţegar allir hnífarnir eru týndir.

hnífur međ langloku

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ađgát skal höfđ ţegar beđiđ er um aukabréf af sterkri sósu.  Ţumalputtareglan er ađ lesa vel og vandlega utan á pakkninguna.  Ţađ er alveg eins líklegt ađ aukabréfiđ innihaldi skúringasápu.

skúringasápa

 

 

 

 

 

 

 

 

Eitt sinn fengum viđ bróđir minn okkur ađ borđa á Nings.  Viđ keyptum sama réttinn.  Ég bađ um hálfan skammt.  Bróđir minn um heilan skammt.  Ţegar viđ settumst niđur kom í ljós ađ skammtarnir voru nákvćmlega jafn stórir.  Eini munurinn var sá ađ sjálfur diskurinn sem bróđir minn fékk var töluvert stćrri en minn diskur.  Fyrir ţađ ţurfti hann ađ borga 400 kr. aukalega. 

  Ţessu er líkt fariđ ţegar valiđ stendur á milli lítillar tortillu (small), stórrar (large) eđa extra stórrar (XL).  Eini munurinn liggur í stćrđ sjálfrar hveitikökunnar.

tortilla

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţegar keypt er ostsamloka er happa og glappa hversu vel tekst til međ ađ skorđa ostsneiđina á milli brauđsneiđanna.

ostborgari

 


Íslenskar vörur mokast út

  Bankahruniđ á Íslandi í árslok 2008 var ekki ađ öllu leyti óheppilegt.  Fall er fararheill.  Íslenska krónan rýrnađi um helming.  Ţađ gerđi útflutning á íslenskum vörum girnilegri (kvótagreifum og fleirum til gríđarmikillar kćti).  Útlendingar fengu íslenskar vörur á hálfvirđi.  Ţađ kćtti ţá.

  Grćnlendingar eru búnir ađ uppgötva ţetta.  Ţeir eru farnir ađ hamstra íslenskar vörur.  Áđur keyptu ţeir allar vörur frá Danmörku.  Ţađ lá beinast viđ.  Grćnland er hluti af danska sambandríkinu (ásamt Fćreyjum).  Innkaup frá dönskum heildsölum eru ţess vegna einföld eins og hver önnur innanlandsviđskipti.

  Danskar vörur geta samt sem áđur ekki keppt viđ íslenskar í verđi og gćđum. Sem dćmi ţá kostar mjólkurlítri frá Danmörku 140 kall.  Mjólkurlítri frá Íslandi kostar ađeins 60 kr.  Hugsanlega er hann niđurgreiddur af íslenskum skattgreiđendum.    

  Lítiđ er um kýr á Grćnlandi.  Grćnlendingar eru háđir innflutningi á mjólk og mjólkurvörum.  En nýhafinn innflutningur Grćnlendinga frá Íslandi er ekki bundinn viđ mat og drykk heldur allskonar.  Ţeir kaupa frá Íslandi allt steini léttara. 


Borgum ţjórfé

  Í löndum ţar sem tíđkast ađ borga ţjórfé er ţjórféđ laun starfsmannsins. Vinnuveitandinn borgar honum afar lág grunnlaun.  Uppistađan af launum starfsmannsins er ţjórfé.  Sá sem borgar ekki ţjórfé er í raun ađ stela af launum starfsmannsins.

  Alltof oft hef ég heyrt Íslendinga hćla sér af ţví ađ hafa á ferđalagi erlendis ţóst ekki fatta ađ borga ţjórfé.  Sumir Íslendingar ţykjast vera Ţjóđverjar.  Ţjóđverjar eru ţekktir fyrir ađ borga ekki ţjórfé.  Á útlendum ferđamannastöđum er umburđarlyndi gagnvart ţví ađ ţessi fjölmennasta ţjóđ Evrópu kunni ekki og viti ekki og skilji ekki ţjórfé.  

  Í löndum ţar sem ţjórfé tíđkast er fólk í ţjónustustörfum láglaunafólk.  Ţrátt fyrir ţjórfé eru mánađartekjur lágar.  Ţetta er fólkiđ sem rétt svo skrimtir og munar um hverja krónu.  Ţjónar á veitingstöđum,  pizzusendlar,  töskuberar,  klósettverđir og skúringafólk á hótelum og leigubílstjórar.

  Í bandarísku dagblađi var viđtal viđ nokkra ţarlendra starfsmenn skyndibitastađa.  Viđtalinu fylgdu "komment" frá lesendum.  Ótrúlega margir upplýstu ađ föstum viđskiptavinum sem eru nískir á ţjórfé sé refsađ.  Ţađ er hrćkt í matinn ţeirra. Af viđtölunum og "kommentum" má ráđa ađ ţetta sé allt ađ ţví regla.     

  Ţrátt fyrir bankahruniđ 2008 og ţađ allt ţá eru Íslendingar í hópi ríkustu jarđarbúa.  Viđ eigum međ bros á vör,  stolt og af reisn ađ borga lágmark 10 - 15% ţjórfé.  Ţađ er ađ segja ţegar viđ erum á ferđalagi í landi ţar sem tíđkast ađ borga ţjórfé.  

 

mbl.is Snuđuđu pítsasendil um ţjórfé og fengu ţađ óţvegiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Smásaga um fárveikan mann

  Jón á Hrakhólum vaknar međ erfiđismunum.  Hann langar ekkert til ađ vakna.  En hann kemst ekki hjá ţví.  Ţađ er líkast ţví ađ sleggja lemji höfuđ hans út í eitt.  Hver taug í höfđi hans er eins og lúbarin.  Ţessu fylgir ógleđi.  Hann staulast fram á klósett og ćlir eins og múkki.  Ţađ slćr ekkert á ţrautir líkamans.  Beinverkir,  kaldur sviti og kvalirnar leggjast á eitt.  

  Jón skríđur fram úr bćlinu og hringir á bíl.  Hann skríđur sárkvalinn á fjórum fótum til móts viđ bílinn.  Bíllinn reynist vera stór vörubíll.  

  Bílstjórinn er neikvćđur.  Hann segist ekki vera leigubíll.  Jón veit ţađ.  Enginn bilstjóri er leigubíll.  Engin manneskja er bíll.  Jón nćr ađ tala hann til og lćtur skutla sér á Slysavarđstofuna.  Ţar tekur viđ löng biđ.  Loks kemur röđ ađ Jóni.

  Lćknirinn tekur vel á móti Jóni.  Sendir hann í rannsóknir.  Seint og síđar meir er hann kallađur upp.  Lćknirinn tilkynnir:  "Ţađ eina sem er ađ ţér er ađ ţađ mćlist mjög hátt hlutfall af áfengi í blóđprufu ţinni.  Hvađa áfengi ertu ađ drekka ţessa dagana?  Bjór?  Brennivín?  Whiský?  Vodka?"

  Jón svarar ekki strax.  Veltir niđurstöđunni fyrir sér í dálitla stund.  Svo svarar hann hikandi:  "Mér finnst ţetta vera full snemma dags fyrir minn smekk.  En fyrst ađ lćknirinn býđur ţá ţigg ég hvort heldur sem er whiský eđa vodka."

-------------------------

 

Fleiri smásögur: hér   

 


Bar á Laugaveginum kemur til móts viđ erlenda ferđamenn

  Enskumćlandi túrhestar á Íslandi láta jafnan verđa sitt fyrsta verk ađ leita uppi eintak af Fréttablađinu.  Ţeir lesa ţađ í bak og fyrir en skilja ekki neitt.  Vitaskuld vekur ţađ ţeim undrun.  Ţeir trúa vart sínum eigin augum.  Ţess vegna endurtaka ţeir leikinn á hverjum degi á međan á Íslandsdvölinni stendur.  

  Nú hefur pöbb á Laugaveginum komiđ til móts viđ vesalingana.  Hann kallast Lebowski Bar (sennilega í höfuđiđ á ágćtri bíómynd,  The big Lebowski).  Í Fréttablađinu í dag er auglýsing frá stađnum.  Yfirskriftin er menu (sem ţýđir matseđill). Ţar eru taldar upp 9 gerđir af heitum samlokum kenndum viđ ţýsku hafnarborgina Hamborg;  svo og kjúklingavćngir.  Réttunum og međlćti er lýst á íslensku.  Ţađ sem skiptir öllu máli fyrir enskumćlandi túrhesta er ađ efst í hćgra horninu stendur skýrum stöfum:  OPEN FROM 11 AM EVERY DAY.

  Úlendingarnar eru engu nćr um matseđilinn.  Ţeir vita ekkert hvađ er veriđ ađ auglýsa.  En ţađ kemur sér vel fyrir ţá ađ vita ađ stađurinn opni fyrir hádegi.  

hamborgari

 

 

 

 

 

 

 

 

  Samlokan á myndinni er ekki frá Lebowski heldur McDonalds.  Ţađ er dapulegt hrun samdrátturinn ţar á bć á síđasta ári.  Út um allan heim og ekki síst í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  


Heimspressan heldur áfram ađ mćla međ Fćreyjum

 

  Í nóvember upplýsti ég undanbragđalaust á ţessum vettvangi ađ lesendur stórblađsins National Geographic hafi valiđ Fćreyjar sem mest spennandi áfangastađ ársins 2015.  Um ţađ má lesa hér .

  Mánuđi síđar sagđi ég frá ţví bandaríska sjónvarpsstöđin CNN valdi Fćreyjar sem einn af 10 girnilegustu áfangastöđum ársins 2015.  Um ţađ má lesa hér .

  Í millitíđinni greindi ég frá nýútkominni bók,  The White Guide Nordic.  Hún inniheldur vel rökstuddan lista yfir bestu veitingastađi á Norđurlöndunum.  Ţar ofarlega trónir fćreyski veitingastađurinn Koks.  Nokkru neđar er annar fćreyskur veitingastađur,  Barbara.  Um ţetta má lesa hér .

  Nú var bandaríska stórblađiđ New York Times ađ bćtast í hóp ţeirra sem mćra Fćreyjar.  Ţar eru Fćreyjar númer 9 yfir helstu áfangastađi ársins 2015.  Einmitt vegna framúrskarandi veitingastađa.  Fyrir utan Koks og Barböru tiltekur New York Times Áarstovuna (franska línan úr fćreysku hráefni) og Etika (sushi),  ásamt fćreyskum bjór.  

  Ţannig er topp 10 listi New York Times:

1  Mílan á Ítalíu

2  Kúba

3  Fíladelfía

4  Yellowstone National Park

5  Elqui Valley í Chile

6  Singapore

7  Durban í Suđur-Afríku

8  Bólivía

9  Fćreyjar

10 Makedónía

  Til viđbótar ţessu hefur ólyginn sagt mér ađ bćđi breska dagblađiđ The Gardian og bandaríska sjónvarpsstöđin CBS séu búin ađ mćla međ Fćreyjum sem áfangastađ 2015. 


Ólund vegna vatnsskatts

 

  Ţađ er töluverđur urgur í Írum yfir svokölluđum vatnsskatti.  Innheimta hans hefst á ţessu ári.  Í stađ ţess ađ borga vatnsskattinn međ reisn setja margir Írar upp hundshaus og eiginlega "strćka" á ađ borga.  

  Í írska lýđveldinu býr um hálf fimmta milljón.  Heimili eru hálf önnur milljón.  Börn eru undanskilin skattinum.  Ţađ er einkennilegt.  Ţar međ fá börn ţau röngu skilabođ ađ eitthvađ sé ókeypis.  

  Heimili međ eina fullorđna manneskju er gert ađ borga um 25 ţúsund króna árgjald.  Heimili međ tvo fullorđna borgar um 40 ţúsund kall.  Rukkađ er fyrir ţriggja mánađa tímabil í einu.

  Heimilum var bođiđ ađ gera greiđslusamning viđ Vatnsveituna í nóvember í fyrra.  Ţá fengu ţau afslátt. Í dag hefur hálf milljón heimila ekki gert greiđslusamning.  Margir segjast ekki ćtla ađ borga vatnsskattinn.  Ţeir láta sverfa til stáls.  Ýmsir eru međ stórar yfirlýsingar um ađ ókeypis ađgangur ađ vatni sé mannréttindi.  Ţeir vilja meina ađ vatnsskatturinn standist ekki lög.  

 Andstađa viđ vatnsskattinn kom ráđamönnum á Írlandi í opna skjöldu.  Ţeir töldu ađ hann myndi mćta skilningi og jafnvel fögnuđi.  Í leiđurum írskra dagblađa er viđruđ sú skođun ađ ríkisstjórninni sé vandi á höndum.  Ef hún lúffi fyrir andstöđunni og endurskođi dćmiđ verđi ţađ metiđ sem veikleikamerki. Ţađ skiptir máli.  Ímynd skiptir máli.  Ţađ er líka vond stađa ađ halda til streitu óvinsćlli skattheimtu.  En sýnir stađfestu.           

  


Stórmarkađir til fyrirmyndar

heilsunammi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Íslenskir stórmarkađir mćttu taka sér írska stórmarkađi til fyrirmyndar.  Ţeir eru til fyrirmyndar um margt.  Kannski ekki allir.  En margir af ţeim sem tilheyra stćrstu stórmarkađskeđjunum.  Ég man ekki nöfnin á nema Tesco og Lidl.  Ţessar verslanir hafa ekkert óhollt sćlgćti nálćgt afgreiđslukössunum.  Ţess í stađ er ţar ađ finna ţurrkađa ávexti,  hnetur og eitthvađ í ţá veru.

  Út af fyrir sig er ekkert ađ ţví ađ fólk narti í nammi.  Um ađ gera fyrir ţá sem hafa smekk fyrir nammi.  Hinsvegar er vond siđfrćđi ađ glenna nammi framan í veikgeđja í biđröđ viđ afgreiđslukassa.  Oft fólk međ barn í fanginu.  Og ţađ byrjar ađ suđa og suđa um nammiđ.  Ţađ er nú meiri ósköpin hvađ blessuđ börnin suđa og fatta ekki sölutrixiđ, gildruna sem ţau hafa veriđ veidd í.

nammi

     


Jólagjafaklúđur

 

   Ég fagnađi vetrarsólstöđum (jólum,  hátíđ ljóss og friđar og áramót í Dublin á Írlandi.  Kúplađi mig alveg út af skagfirska efnahagsvćđinu.  Var ekki í neinu tölvusambandi.  Hafđi ţađ gott í sólinni og góđa veđrinu í Dublin.  Sötrađi Guinness bjór á kvöldin.  Hann er ótrúlega bragđgóđur ferskur úr krana.  Frođan er sćlgćti.  Pöbba-stemmningin er frábćr.  Á sama tíma og pöbbum fćkkar á Englandi ţá fjölgar ţeim á Írlandi.  Mađur sest viđ borđ og svo koma ađrir ađ borđinu.  Ţeir byrja strax ađ spjalla eftir ađ hafa sagt "skál!" eđa "How are you?".  Ţetta er vinalegt samfélag.

  Víđa er "lifandi" tónlist. Hljómsveitir sem spila ţessa vel ţekktu pöbba-söngva:  "Whisky in the Jar",  "Dirty Old Town" og svo framvegis. Einhver sagđi mér ađ pöbb vćri stytting á "public house" (samkomuhús).  

  Skođanakönnun leiddi í ljós ađ helmingur jólagjafa á Írlandi missir marks.  Kannski er ţađ líka svo á Íslandi.  Og ţó.  Óvinsćlustu jólagjafirnar á Írlandi eru jólaundirföt og ilmvötn. 60% írskra kvenna segjast ekki nota ilmvatn sem ţćr fá í jólagjöf.  Ţćr skilgreina ilmvatn sem "verstu" jólagjöfina.  25% ţeirra segjast ekki nota bađherbergisvörur sem ţćr fá í jólagjöf.  Ţessar gjafir fara bara í rusliđ.  Eđa eru endurnýttar á nćsta ári sem jólagjöf til annarra.

 40% írskra karlmanna nota aldrei jólasokka sem ţeir fá í jólagjöf. 

    


Bestu veitingastađirnir

   Í gćr kom út bók,  The White Guide Nordic.  Hún inniheldur lista yfir 250 bestu veitingastađi á Norđurlöndunum.  Listinn spannar yfir veitingastađi á Íslandi (9 stađir),  Fćreyjum (2),  Svalbarđa (1),  Svíţjóđ (86),  Noregi (43),  Danmörku (71) og Finnlandi (38).  Ég veit ekki hvers vegna enginn grćnlenskur stađur er á listanum.  Ţađ eru góđir veitingastađir ţar. 

  Stađirnir eru vegnir og metnir eftir samrćmdum stöđlum. Svo virđist sem einungis "fínir" stađir í hćsta klassa komist inn á listann.  Engar hamborgarbúllur,  pylsuvagnar eđa súpustađir.  Gerđ er ítarleg grein fyrir öllum stöđunum og ţeir útlistađir í bak og fyrir.  Ţetta er fagmennska.   

  Í 1. sćti er Noma í Kaupmannahöfn í Danmörku.  Hann fćr heildareinkunnina 96 af 100 og fyrir einungis matinn 39 af 40.

  Ţrír stađir eru jafnir í 2.- 4. sćti međ einkunnirnar 94 /39.  Ţeir eru:

  Esperanto,  Stokkhólmi,  Svíđjóđ.

  Faviken Magasinet,  Jarpen,  Svíţjóđ.

  Geranium,  Kaupmannahöfn,  Danmörku.

  Í 5. sćti er Maaemo,  Ósló,  Noregi  93 /39

  Til ađ gera langa sögu stutta er hér stiklađ á stóru um áhugaverđ sćti:

koks merry x mas

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  32.  Koks í Hótel Föroyar,  Ţórshöfn,  Fćreyjum  78 / 36

  98.  Dill,  Reykjavík  78 / 31

 113.  Vox á Hótel Hilton,  Reykjavík  75 / 30 

 133.  Kol,  Reykjavík  74 / 29 

Barbara

barbara diskur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 170.  Barbara,  Ţórshöfn,  Fćreyjum  71 / 29

fiskmarkađurinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 182.  Fiskmarkađurinn,  Reykjavík  70 / 30

 221.  Fiskfélagiđ,  Reykjavík  67 / 28

 226.  Grilliđ,  Reykjavík

 241.  Slippbarinn,  Reykjavík

grillmarkađurinn

 

 

 

 

 

 

 

246.  Grillmarkađurinn,  Reykjavík

 247.  Lava,  Grindavík  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband