Jenka - og allt verđur vitlaust! Ţvílíkt stuđ!

  Í ţriđja ţćtti  Fćribands  Bubba á rás 2 í kvöld međ Ragga Bjarna sem viđmćlanda fóru ţeir félagar enn og aftur á kostum.  Aldeilis frábćrt útvarpsefni.  Raggi er snilldar sögumađur og ţeir Bubbi ná einstaklega vel saman á ţann hátt ađ spjall ţeirra fer á gott flug.  Fyrir ţá sem misstu af ţćttinum eđa vilja heyra hann aftur er hćgt ađ slá honum - og fyrri ţáttunum - upp á www.ruv.is.

  Ţeir félagar komu inn á fyrirbćriđ jenka.  En játuđu vanţekkingu á ţessu fyrirbćri.  Jenka er finnskur dans.  Hvar sem tveir Finnar eđa fleiri koma saman brestur á međ jenka.  Finnar verđa jafn friđlausir ađ dansa jenka og Fćreyingar ađ stökkva í hringdans ţegar ţeir hittast.  Mestu töffarar Finna bregđa á jenka hvenćr sem fćri gefst.  Jenka er máliđ í Finnlandi.   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hlustađi ekki á fyrri tvo ţćttina en datt inn í ţann ţriđja ... og er alveg sammála um ađ hann var afar skemmtilegur. Ég hló mikiđ af frásögnum Ragga sem eru ekki bara skemmtilegar heldur stórmerkilegar margar hverjar í menningar- og tónlistarsögulegu tilliti.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 19.1.2010 kl. 01:34

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég ţekki marga Finna og ţeir hafa aldrei dansađ Jenka fyrir framan mig.    Ég man ađ ég elskađi Jenka í gamla daga.  Ég gćti alveg dansađ ţann dans í dag. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 19.1.2010 kl. 02:15

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Fríđa litla lipurtá.....

Hólmdís Hjartardóttir, 19.1.2010 kl. 03:35

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm, enn einn menningarsögulegi aulahrollurinn.  Ţetta er ástćđan fyrir ađég fór ekki í dansskóla, ţegar flestum börnum var ţađ nánast skylda. Mér fannst ţetta svo óendanlega hallćrislegt ađ ég gat ekki fórnađ restinni af minni litlu sjálfsvirđingu á altari Jenkunnar.

Hver man ekki eftir Litlu lipurtá?

------------------

Fríđa litla lipurtá
Ljůf međ augu fögur djúp og blá
Ađ dansa jenka er draumurinn
hůn dansar fyrir hann afa sinn.

Annađ dansa ekki má,
annađ en jenka, ónei ţađ er frá.
Allir klappa hó og hó og hć
hlegiđ hátt og dansađ dátt
og nů er kátt í bć

Fríđa litla lipurtá
Ljůf međ augu fögur djúp og blá
Ađ dansa jenka er draumurinn
hůn dansar fyrir hann afa sinn.

 Ég fć hrollinn enn.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.1.2010 kl. 07:30

5 Smámynd: Jens Guđ

  Bergur,  ég tek undir ţá lýsingu ţína.

Jens Guđ, 19.1.2010 kl. 12:57

6 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  ţegar ţú sérđ ekki til dansa ţessir finnsku vinir ţínir jenka eins og vitlausir séu.  Ţađ get ég svariđ.

Jens Guđ, 19.1.2010 kl. 12:58

7 Smámynd: Jens Guđ

  Hólmdís,  ţađ var einmitt lagiđ sem ţeir Raggi og Bubbi rćddu um.

Jens Guđ, 19.1.2010 kl. 12:59

8 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  ég fćr aulahroll ţér til samlćtis.

Jens Guđ, 19.1.2010 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.