24.1.2010 | 21:40
Skemmtilegar og broslegar myndir af þreyttum köttum
Kettir hugsa fyrst og síðast um að láta sér líða vel. Þeir nota hvert færi sem gefst til skreppa inn í draumalönd - á milli þess sem þeir gera strangar kröfur um að fá gott að borða og drekka hjá "eiganda" sínum. Reyndar viðurkenna kettir ekki að neinn eigi þá. Fólk má snúast í kringum þá, klappa þeim og klóra, en kötturinn fer sínar eigin leiðir, frjáls og óháður.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Svo eru það skíthælarnir sem hirða ekki upp skítinn eftir hunda... Stefán 14.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 661
- Frá upphafi: 4119201
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Kisurnar mínar eru ekki alveg svona þreyttar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.1.2010 kl. 01:18
Fer að leita að kattardúettinum,sungnum af ,Þuríði Pálsdóttur og Guðrúnu Á Símonardóttur. (leiðrétti ef þetta er rangt).
Helga Kristjánsdóttir, 25.1.2010 kl. 02:02
Jóna Kolbrún, veistu nokkuð hvernig þeir halla sér þegar þú ert ekki heima?
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 03:34
Helga, þetta er rétt hjá þér. Það voru Þuríður og Guðrún sem tóku kattadúettinn.
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 03:35
Gott,,,,,,var ég búin að segja þér frá stráknum sem var látinn sitja eftir,í skóla eins og algengt var á arum áður.því fylgdi refsing,hann skyldi skrifa stíl ,sem innihéldi 50 orð.og yrði þá sleppt. Strákur var ekki lengi,stíllinn var svona: Ég á lítinn kött,einu sinni týndi ég honum.Þá fór ég út og kallaði,kis,kis,kis,kis,kis,kis,kis,kis,kis, þar til 50 orðum var náð. Finnst eins og ég hafi skrifað þetta áður.
Helga Kristjánsdóttir, 25.1.2010 kl. 03:52
Helga, þú hefur ekki skrifað þessa sögu áður. Ekki hér að minnsta kosti. Ég er að lesa þessa sögu í fyrsta skipti núna og þykir hún skemmtileg.
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 03:58
Ég kannast nú við nokkrar þessar myndir og í gær sofnaði nú einn svona lítill ofan á lyklaborðinu hjá mér. Það eru engin dýr önnur en kötturinn sem ég get sagt að ég beri virkilega virðingu fyrir enda getur maður aldrei kúgað köttinn, en ef maður ber virðingu fyrir honum þá ber hann líka virðingu fyrir þér, hins vegar finnst mér skynsemi og snilld katta vera vanmetin í dag. Í Grikklandi til forna voru þeir dýrkaðir og átti það við bæði smáa og ekki síður stóra ketti t.d. hefur því verið haldið fram að á tímum Faraóanna í Egiptalandi hafi þeir notað ljón til að draga vagnana löngu áður en hestarnir komu til sögunnar og að faraóarnir hafi stýrt ljónunum með hugarorkunni einni saman (og bara þeir) og máttu þeir aldrei missa einbeitninguna eða finna til ótta, því þá gátu þau ráðist gegn eigendum sínum og jafnvel drepið þá. Hvort þetta er satt veit ég nú ekki alveg en hins vegar eru kettirnir óhemju skemmtileg, sjálfstæð og bráðskörp dýr og auðga líf eigenda sinna og eru miklir gleðigjafar.
Hulda Haraldsdóttir, 25.1.2010 kl. 04:29
Krúttlegar og flottar myndir. Ég er veik fyrir svona krílum.
Kama Sutra, 25.1.2010 kl. 06:37
Fleiri krútt til að kikna í hnjáliðunum yfir. ;)
Kama Sutra, 25.1.2010 kl. 06:41
Hulda, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 10:58
Kama Sutra, takk fyrir kisugrínið.
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 10:58
Frábærar myndir af kettlingum. Takk fyrir þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2010 kl. 11:01
Ég tek náttlega þátt í kisuleiknum, þessi er þreyttur á að bíða eftir að það opnist
DoctorE (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 18:02
Ásthildur Cesil, blessaðir kettirnir geta verið skemmtilega krúttlegir.
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 18:43
DoctorE, þessi er góður
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 18:45
krútt
Halla Rut , 25.1.2010 kl. 20:10
Halla Rut, kettir geta verið krútt. Þó mér sé lítið um þá gefið nema á myndum.
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.