25.1.2010 | 11:42
Kolbrenglağar mælingar á útvarpshlustun
Mér hefur borist til eyrna ağ á morgun muni Samkeppniseftirlitiğ halda fund. Helsta fundarefni verğur hvernig Capacent Gallup stendur ağ mælingu á hlustun á útvarpsstöğvar og gón á sjónvarp. Vandamáliğ er ağ núna eru şessar mælingar rafrænar. Şrír ağilar eiga rafrænu græjurnar. Şağ eru RÚV, 365 miğlar og Skjár 1.
Útvarps- og sjónvarpsstöğvar í eigu annarra geta veriğ meğ. En şağ kostar 4 milljónir fyrir hverja şeirra. Útvarp Saga, Kaninn, Flash, Lindin, alkastöğin og hvağ hún heitir útvarpsstöğin á Selfossi hafa ekki fjárhagslegt svigrúm né vilja til ağ afhenda keppinautunum 4 milljónir. Áreiğanlega er sama stağa uppi hjá ÍNN, Omega og N4.
Fyrir bragğiğ mælir Capacent Gallup ekki gón á litlu sjónvarpsstöğvarnar eğa hlustun á fjölda útvarpsstöğva. Şar meğ er niğurstağa hlustunar á útvarpsstöğvar skökk. Auglısingastofur og ağrir stórir auglısendur sitja uppi meğ villandi upplısingar şegar veriğ er ağ reikna út snertiverğ auglısinga í útvarpi. Şessum ağilum vantar inn í reikningsgögnin rétta mynd af útvarpshlustun landsmanna.
Skortur á heildarmyndinni veldur şví ağ auglısendur sniğganga útvarpsstöğvar sem hvergi er minnst á í gögnum Capacent Gallup. Şetta şığir ağ RÚV og 365 miğlar halda keppinautunum úti í kuldanum. Beita fjárhagslegu svigrúmi sínu til şess ağ halda keppinautunum frá auglısingamarkağnum.
Samkeppniseftirlitiğ hlıtur ağ taka şetta föstum tökum.
.
.
![]() |
Samruni sendur aftur til Samkeppniseftirlitsins |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Meginflokkur: Fjölmiğlar | Aukaflokkar: Fjármál, Sjónvarp, Viğskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:01 | Facebook
« Síğasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nıjustu færslur
- Ástarsvik eğa?
- Grillsvindliğ mikla
- Einn ağ misskilja!
- Ógeğfelld grilluppskrift
- Şessi vitneskja getur bjargağ lífi
- Sparnağarráğ sem munar um!
- Smásaga um hlıjan mann
- Sparnağarráğ
- Smásaga um tında sæng
- Ótrúlega ósvífiğ vanşakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnağarráğ
- Niğurlægğur
Nıjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Ha,ha,ha Jóhann, hvağ má şá kalla Jakob Frímann ? Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Já rétt er şağ Stefán (meğ "flokkaviğreynsluna"). Í mínu ungdæm... johanneliasson 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Góğur Jóhann ! Einhversstağar las ég ağ Halla hafi veriğ búin ... Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Jóhann, şessi er sterkur! jensgud 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ég held ağ Stefán eigi viğ Höllu Hrund Logadóttur. Einhverjum ... johanneliasson 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Şar fór góğur biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náği ekki forsetakjöri og lenti í skağræğis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvağa Höllu şú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega tınd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guğmundur, takk fyrir fróğleikinn jensgud 5.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 48
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4147785
Annağ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 949
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Şú nefndir Útvarp Sögu tvisvar, eğa eru 2 alkastöğvar?
Heimir L. (IP-tala skráğ) 25.1.2010 kl. 11:51
Şağ hafa sjaldan veriğ alvöru mælingar á hlustun útvarpsstöğva, eftir ağ 365 (eğa hvağ şağ hét hérna áğur fyrr) át um alla samkeppnina í upphafi síğasta áratugs. En ağ gera sér vonir um ağ Samkeppnisstofnun taki einhverjar ákvarğanir á einum fundi, şykir mér mikil bjartsıni. Şar taka mál mörg ár, áğur en şeir gleyma şeim eğa stinga undir stól...
Skorrdal (IP-tala skráğ) 25.1.2010 kl. 12:15
Sæll Jens gerviguğ!
Geturğu ekki skrifağ eitthvağ skemmtilegra en şetta? Hver hefur nú áhuga á şessu? Şú kæmist í 1. sæti ef şú skrifağir eitthvağ krassandi. Mér skilst ağ şú sért eldheitur kommúnisti. Er şağ rétt? Svona Stalínisti. Eğa ertu kannski öğruvísi isti?
kveğja, Mr. Bond.
Jón bóndi (IP-tala skráğ) 25.1.2010 kl. 17:42
Og şetta er ekki aldeilis şağ eina sem er athugavert viğ mælingarnar. Fólk gengur meğ tæki á sér sem mælir tíğnina. Ef şú ferğ inn í tískuverslun şar sem tónlistin kvelur şig, svo ég tali nú ekki um hárgreiğslustofurnar (liggur viğ ağ şağ sé betra ağ vera meğ gráa rót en kveljast undir tónlistinni şar) mælist şağ sem hlustun. Şó şağ sé sannarlega ekki şitt val. Şağ er sem sagt veriğ ağ mæla áreiti en ekki valda hlustun. Şess vegna kemur t.d. mín rás, Rás 1 verr út en síbyljurásir sem glymja í verslunum.
Sigga (IP-tala skráğ) 25.1.2010 kl. 18:30
Heimir, ég er svo fattlaus ağ ég fatta ekki "komment" şitt. Alkastöğin sem ég vitna til heitir, ağ ég held, XA eğa eitthvağ svoleiğis. Şar er lesiğ upp úr AA bókinni og útlendir AA fundir spilağir.
Jens Guğ, 25.1.2010 kl. 18:53
Skorrdal, í gamla daga şegar ég var í auglısingabransanum lét SÍA (Samband íslenskra auglısingastofa) framkvæma şessar hlustenda- og áhorfskannanir. Ég veit ekki hvers vegna şetta hefur breyst í şağ horf sem nú er. Kannski er kostnağurinn viğ şetta rafræna dót svona mikill ağ SÍA ræğur ekki viğ hann.
Ég vil ekki afskrifa Samkeppniseftirlitiğ ağ óreyndu.
Jens Guğ, 25.1.2010 kl. 19:07
Jón bóndi, bara mættur í bæjarferğ? Ég er isti af flestu almennu tagi.
Jens Guğ, 25.1.2010 kl. 19:08
Sigga, şessi mæling er reyndar rétt á şennan hátt sem şú lısir. Şağ er ekki veriğ ağ mæla hvort şér líkar vel eğa illa viğ şağ útvarps- eğa sjónvarpsefni sem dynur á heldur HVAĞA dagskrá er ağ áreita şig hverju sinni.
Jens Guğ, 25.1.2010 kl. 19:11
Ég er ekki hissa á ağ litlar stöğvar taki ekki şátt í şessum mælingum enda eru 4 miljónir mikill peningur fyrir şær á meğan 365 og Rúv munar ekkert um şær.
Hannes, 25.1.2010 kl. 20:28
Jón bóndi, ég gleymdi ağ geta şess ağ ég get skrifağ um eitthvağ skemmtilegra. Hinsvegar er şağ ekki kappsmál heldur hitt ağ şetta snır ağ áhugasviği mínu. Til fjölda ára vann ég á auglısingastofu viğ ağ rına í fjölmiğlakannanir, stağsetja markhópa og reikna úr snertiverğ.
Jens Guğ, 25.1.2010 kl. 21:18
Hannes, fyrir margt löngu tók ég şátt í rekstri útvarpsstöğvar sem hét Útvarp Rót. Ég hef sömuleiğis unniğ á fleiri litlum útvarpsstöğvum, svo sem Radíó Reykjavík og Útvarpi Suğurlands. Ég veit ağ rekstur şessara litlu stöğva stendur í járnum. Şağ er meiriháttar mál ağ halda rekstrinum réttu megin viğ strikiğ. Şağ væri hreinn kjánaskapur fyrir şær ağ henda 4 milljónum í kaup á ağgangi ağ şessu rafræna dæmi.
Şağ er sömuleiğis galiğ ağ örfáir fjölmiğlar í eigu şeirra sem hafa mesta veltu séu í şeirri ağstöğu ağ útiloka keppinautana frá fjölmiğlakönnunum, helsta hjálpartæki auglısenda til ağ stağsetja markhópa og reikna út mögulega svörun. Şetta er óréttlátt og innifelur ağ auki reikningsskekkju í útreikninga auglısenda sem hafa bara hluta af hegğunarmynstri şeirra sem nota fjölmiğla inni í reikningsdæminu.
Jens Guğ, 25.1.2010 kl. 21:34
Ég talaği einmitt viğ stúlku um helgina sem kemur ağ einni af şessum stöğvum.
Şetta var 30 milljónir en var lækkağ eftir ağ Kaninn kvartaği til Samkeppnisstofnunar. Samt er 4 milljónir allt of mikiğ auğvitağ.
Ef 50% segğu t.d. kaninn şá mundi Capacent Gallup ekki nefna şağ og ef t.d. Bylgjan fengi 30% í sömu könnun şá mundi ÉG segja ağ 60% hlustuğu á Bylgjuna. Sem er fyrir şann sem ætlar ağ auglısa auğvitağ kolrangt.
Kannanir şessar eru şví ekkert annağ en lygi og şar ağ auki setur stein í götu şeirra er vilja komast inn á markağinn. Şağ má şá líta á greiğslur hinna stöğvanna sem mútur.
Halla Rut , 25.1.2010 kl. 21:55
Halla Rut, şetta er rétt greining hjá şér. Şetta eru í raun mútur. Stóru batteríin kaupa minni keppinauta út úr myndinni. Ég er hissa á ağ SÍA (Samband íslenskra auglısingastofa) láti şetta yfir sig og sína ganga. Ef ég şekki SÍA rétt er um einhverskonar hagsmuni ağ ræğa. Şağ er ağ segja ağ stóru batteríin borga auglısingastofum şóknun (kommisjón) fyrir auglısingar sem er beint til şeirra. Sennilega 15 - 20% af şeim viğskiptum sem auglısingastofur eiga viğ şau. Til viğbótar kokteilboğum, rauğvínsflöskum, ostakörfum o.s.frv..
Jens Guğ, 25.1.2010 kl. 22:12
Şağ sem er verst er ağ şetta mun gera şağ ağ verkum ağ viğ getum valiğ um færri stöğvar til ağ hlusta á til lengri tíma litiğ.
Ég hlusta ekki á şjófastöğvarnar né bylgjuna. Ég hlusta mest a Úvarp sögu.
Hannes, 25.1.2010 kl. 22:28
Hannes, vegna şessa óréttlætis kaupi ég bara auglısingar í litlu óháğu útvarpsstöğvunum. Ég vil ekki ağ stóru batteríin beiti svona bolabrögğum.
Jens Guğ, 25.1.2010 kl. 22:52
Şetta er afskaplega sérkennileg stağa sem er uppi og óşægileg fyrir auglısendur og birtingahús. Sjálfur reynir mağur alltaf ağ beina ákveğnum hluta af auglısingaféinu á şessar 'óháğu' útvarps/sjónvarpsstöğvar - en şağ er ákaflega óşægilegt ağ hafa ekki hugmynd um hvağ mağur er í raun ağ fá fyrir peninginn.
Auğjón (IP-tala skráğ) 26.1.2010 kl. 08:45
Auğjón, şağ verğur spennandi ağ vita hvağ kemur út úr fundi Samkeppniseftirlitsins síğar í dag.
Jens Guğ, 26.1.2010 kl. 10:08
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.