25.1.2010 | 22:22
Vek athygli á 4ða þættinum með Ragga Bjarna á rás 2 - nú á dagskrá
Það er alltaf grín í kringum Keith Richards, gítarleikara Flækinganna (The Rolling Stones). Nú þykist hann vera hættur að drekka. Ásgeir Jónsson, söngvari BARA-flokksins, sagði mér eitt sinn frá vini sínum sem vann á hóteli í London fyrir nokkrum árum. Flækingarnir gistu á hótelinu. Lítið fór fyrir liðsmönnum hljómsveitarinnar. Nema Keith Richards bað reglulega alla nóttina um að fá bætt á miní-barinn. Eftir nokkrar áfyllingar spurði næturvörðurinn Keith hvort hann vildi ekki bara fá almennilega stóra vínflösku frekar en lepja úr litlum flöskum miní-barsins. Nei, Keith sagðist vera hættur að drekka. Hann ætlaði bara aðeins að bæta á sig undir svefninn. Þannig gekk það fram á morgun. Keith svaf ekki neitt. Drakk bara. En var ljúfur og stóð sína vakt á hljómleikunum síðar um daginn.
Í annað sinn var bróðir minn í Svíþjóð þegar Flækingarnir héldu þar hljómleika. Múgur papparassa hélt til fyrir utan hótelið sem þeir dvöldu á. Nema fátt bar til tíðinda. Annað en það að alla nóttina sást af og til skuggamynd af Keith fyrir innan gluggatjöldin þamba úr flösku af stút. Hann svaf ekkert alla nóttina en stóð sína vakt glæsilega á hljómleikum hljómsveitarinnar um kvöldið.
Fyrir nokkrum árum hitti ég í Hollandi enskan kokk sem hafði nýlokið við að kokka ofan í Flækingana á hljómleikaferð þeirra um Evrópu. Sá var vinur Rods Stewarts og fékk "djobbið" í gegnum hann. Kokkurinn kynntist engum af liðsmönnum Flækinganna á þessu ferðalagi nema Ronnie Wood. Þeir Ronnie höfðu sameiginlegan áhuga á myndlist og spjölluðu mikið um þetta áhugamál. Aðrir Flækingar héldu sig út af fyrir sig. Mick Jagger var umkringdur læknum, íþróttaþjálfurum og öðrum slíkum. Þeir blönduðu engu geði við aðra starfsmenn. Það var skörp stéttarskipting á þessu ferðalagi. Eins og algengt er meðal Breta. Kokkurinn sagði að það hafi þó ekki farið framhjá neinum í þessum - að mig minnir 70 manna hópi - að Keith virtist aldrei sofa. Hann sat að drykkju dag sem nótt. Kokkurinn sagði að hann hljóti þó að hafa tekið stuttar kríur af og til.
Annar gleðigjafi á svipuðum aldri og Keith í poppmúsík, Raggi Bjarna, er núna í sínu 4ða viðtali í Færibandinu, þætti Bubba Morthens, á rás 2. Fyrri þættirnir hafa verið óhemju skemmtilegir. Enda Raggi eðal skemmtilegur (og hefur ekkert með það að gera að ég hannaði bókakápu ævisögu hans. Það er önnur saga).
Keith Richards hættur að drekka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 25
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 972
- Frá upphafi: 4119175
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 755
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þá fara nokkur áfengisfyrirtæki á hausinn það er klárt mál
Ómar Ingi, 25.1.2010 kl. 22:40
Ómar Ingi, já, og kóksalar ef Keith fer í bindindi.
Jens Guð, 25.1.2010 kl. 22:49
Ævisagan hans er svakaleg, þó finnst mér hún illa þýdd og mikið af villum í henni. Illugi Jökulsson þýddi, hefði mátt vanda yfirlesturinn.
Einn vinur minn Antonio, var baksviðs fyrir eina tónleikana fyrir um 11 árum í London. Þar lá Keith sofandi á sófa baksviðs, en svo var allt í fína á sviðinu.
Fyrir um ári, eða tveimur fékk hann mikla gagnrýni í Svíþjóð fyrir að geta lítið spilað þar á einum tónleikum. Það furðulega gerðist, hann svaraði þessari gagnrýni. En ljóst var að hann hafði bakkupp gítarleikara með. Sannlega Glimmertwins.
Ólafur Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.1.2010 kl. 00:08
Ólafur, ég man eftir þessu þegar Keith brást hinn versti við umsögn í sænsku blaði. Enda tengdasonur Svia og fóstursonur. Honum rann blóð til skyldunnar. Og málið honum skylt. Manstu hver niðurstaðan varð? Eg man það ekki.
Jens Guð, 26.1.2010 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.