31.1.2010 | 00:02
Samanburður við prófkjörið 2006
Sem fyrr er gaman að skoða úrslit prófkjörs, bera þau saman við framboðslistann 2006 og rúlla upp vangaveltum um niðurstöðuna. Hér hef ég sett innan sviga í hvaða sæti frambjóðendur Samfylkingarinnar voru í framboðinu til borgarstjórnar 2006.
1 ( 1 ) Dagur B. Eggertsson
2 ( 5 ) Oddný Sturludóttir
3 ( 4 ) Björk Vilhelmsdóttir
4 ( - ) Hjálmar Sveinsson
5 ( - ) Bjarni Karlsson
6 ( 7 ) Dofri Hermannsson
7 ( 6 ) Sigrún Elsa Smáradóttir
8 ( - ) Margrét K. Sverrisdóttir
Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og ævisöguritari Steingríms Hermannssonar, bauð sig einn fram í 1. sæti. Þess vegna kemur ekki verulega á óvart að hann skuli nú hreppa það sæti. Allir aðrir í efstu sætum eru ýmist nýliðar eða hækka sig á listanum. Nema Sigrún Elsa. Hún fellur um sæti. Hugsanlegt er að ferðagleði hennar til útlanda á kostnað borgarbúa eigi þar hlut að máli.
Samfylkingin er með 4 borgarfulltrúa. Að óbreyttu verður Hjálmar Sveinsson nýr borgarfulltrúi. Hann er hástökkvari prófkjörsins ásamt Oddnýju. Varaborgarfulltrúarnir fá vel launuð nefndarstörf. Það er huggun harmi gegn. Þeir stefndu í efri sæti.
Sjá einnig samanburð á úrslitum prófrkjörs Sjálfstæðisflokksins: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1009679/
.
Átta atkvæði milli Bjarna og Dofra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 00:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurður I B, það geta ekki allir verið Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir þínar áhugaverðu vangaveltur um málið. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Þetta minnir mig á...Ég vildi vera í hljómsveit þegar ég var 16... sigurdurig 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 352
- Sl. sólarhring: 368
- Sl. viku: 1011
- Frá upphafi: 4119551
Annað
- Innlit í dag: 293
- Innlit sl. viku: 801
- Gestir í dag: 283
- IP-tölur í dag: 280
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hver eru skilaboðin Jens?
Eru það slök útkoma Margrétar Sverrisdóttur? Raunar get ég verið sammála þér, ef það er raunin, því það var alger ísBJARNARGREIÐI þegar konan sú gekk í raðir Samfylkingarinnar. Vonandi verður hrakleg útkoma hennar í prófkjörinu til þess að hún hrökklist aftur til föðurhúsana, sem líklegt verður að telja ef kynið svíkur ekki.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.1.2010 kl. 06:13
Axel, þessi útkoma staðfestir eina ferðina enn að Margrét á ekki sterkt bakland. Þegar hún bauð sig fram gegn Magnúsi Þór Hafsteinssyni í embætti varaformanns Frjálslynda flokksins vorum við flest - af þeim sem ég þekkti í flokknum - alveg klár á því að hún væri að ofmeta styrk sinn. Það reyndist rétt vera. Hún koltapaði - þrátt fyrir mikla smölun.
Hún kenndi fólki úr Nýju afli um. Það var nýgengið til liðs við FF. Staðreyndin var hinsvegar sú að mörg hundruð manns greiddu atkvæði. Mig minnir um 900. Fólkið úr Nýju afli taldi aðeins örfáa tugi. Þó það fólk hefði allt kosið gegn Margréti hefði það í engu breytt niðurstöðu. Þar fyrir utan var hópurinn úr NA ekki samstíga í vali á varaformanni. Fæstir þeirra þekktu neitt að ráði til frambjóðendanna og gengu til liðs við FF á allt öðrum forsendum en hver yrði varaformaður. Sumir kusu Margréti - þó fleiri hafi kosið Magnús.
Þá stofnaði Margrét Íslandshreyfinguna ásamt Ómari Ragnarssyni. Sumir í efstu sætum F-listans í borginni fylgdu Margréti yfir í Íslandshreyfinguna. Einhverjir þeirra komu aftur til baka í Frjálslynda flokkinn. Til að mynda Ólafur F. Þrátt fyrir almennar vinsældir Ómars og virðingu fólks gagnvart honum sem persónu og hugsjónamanni fékk Íslandshreyfingin ekki nægilegt fylgi til að ná manni inn á þing. Enn og aftur reyndist bakland Margrétar ekki vera sterkt.
Í prófkjöri Samfylkingarinnar nú hefur það verið staðfest eina ferðina enn.
Jens Guð, 31.1.2010 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.