Hrútur heimsótti prest

Föroya bjór

  Á ţessum árstíma eru hrútar hafđir í húsi.  Oftast svokölluđum hrútakofa.  Ţar eru ţeir í góđu yfirlćti.  Fengitími kinda nýafstađinn og hrútarnir nokkuđ sáttir.  Ţeim er fćrt á silfurfati gott hey og una hag sínum vel.  Á sumum bćjum er hrútunum hleypt út daglega til ađ drekka íslenskt ferskvatn í nálćgum lćk.  Ţađ kunna ţeir vel ađ meta.  Ţeir vita fátt betra og hollara en íslenskt ferskvatn.  Enda vita ţeir ekki ađ bjór er ennţá betri og hollari svaladrykkur.

  Í hérađsblađinu Skessuhorni á Vesturlandi segir frá hrúti sem brá sér óvćnt í bćjarferđ.  Hann heimsótti prestinn á Grundarfirđi.  Ekki fer sögum af ţví hvađ ţeim,  hrútnum og presti,  fór á milli.  Né heldur hvort hrúturinn taldi sig eiga einhverja harma ađ hefna hjá presti eđa hvort um sakleysislega kurteisisheimsókn var ađ rćđa.  Ekki fylgdi heldur sögu hvort hrúturinn og presturinn stönguđust á.  Hrútum ţykir fátt skemmtilegra en stangast á.  Ég veit ekki međ presta.

  Hitt veit ég;  ađ á fćreysku kallast hrútur veđrur.  Ţađ er framboriđ vegrur.  Síđar í vikunni lćt ég húđflúra á vinstri framhandlegg merkiđ hér fyrir ofan.  Ţađ mun "harmónera" vel viđ hćgri handlegginn sem skartar húđflúruđu landakorti af Fćreyjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ég borđađi um helgina hrút
  og hellt í mig rauđvíni af stút,
  ég vissi ađ ég vćri
  vandlát á lćri,
  en ţetta sló öllu út.
  
                                    Ef til vill undaneldi ţessarar myndar skepnu.
 

Helga Kristjánsdóttir, 2.2.2010 kl. 02:26

2 Smámynd: Kama Sutra

Ţökkum fyrir á međan hrútarnir (og prestarnir) detta ekki í mjólkurţambiđ.

Kama Sutra, 2.2.2010 kl. 05:05

3 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  takk fyrir limruna.

Jens Guđ, 2.2.2010 kl. 11:44

4 Smámynd: Jens Guđ

  Kama Sutra,  ég hef lengi vitađ ađ mjólk er varasöm. 

Jens Guđ, 2.2.2010 kl. 11:46

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţetta minnir mig á snillinginn Dave Allen. Ef guđ hefđi skapađ konuna fyrst,ţá byrjađi frenjan ađ heimta  já og svo 3 svona.

Helga Kristjánsdóttir, 2.2.2010 kl. 16:48

6 Smámynd: Jens Guđ

  Helga,  takk fyrir ţađ!

Jens Guđ, 2.2.2010 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.