5.2.2010 | 23:00
Veitingahússumsögn
- Staður: Shalimar, Austurstræti 4
- Réttur: Kjúklingur í Madras-karrýsós
.
- Verð: 1299 í hádegi, 1499 á kvöldin
.
- Einkunn: **** (af 5)
.
Shalimar er inversk-pakistanskt veitingahús. Af myndarlegu útliti starfsfólks að ráða er það allt af indversku eða pakistönsku bergi brotið.
Eins og við Íslendingar borðum kartöflur með flestum þjóðlegum íslenskum mat borða Indverjar og Pakistanar svokallað Nan brauð með sínum þjóðlegu réttum. Í Shalimar er boðið upp á hátt í 20 gerðir af Nan brauði. Til að mynda með hvítlauki, kúmeni, Chilli pipar, osti eða rúsínum og kókóshnetum. Sum brauðin eru án sykurs, mjólkurvara, gers og eggja. Verð á Nan brauði er frá 390 - 500 kr.
Vegna þess að ég var lystarlítill eftir vel heppnað bjórþamb sleppti ég Nan brauðinu. En sá fljótlega eftir því. Það var álíka vitlaust og snæða soðinn saltfisk með hamsafloti en engum kartöflum. Þar fyrir utan er Nan brauð bragðbetra en annað brauð sem borðað er með mat (hamborgarabrauð, pizzubotn, Subway bátur, pítubrauð o.þ.h.).
Eins og allir vita sem farið hafa til Suður-Indlands er Madras-karrý rauðleitt. Það er eðlilegt. Þetta karrý er búið til úr dufti úr rauðum chilli pipar.
Á Shalimar er kjúklingur í Madras-karrýsósu borinn fram í einskonar súpuskál. Sósan er ljúffeng, rjómalöguð, þunn og ljósbleik. Hún hefur skarpt kókósbragð. Einnig má finna bragð af kínverskri steinselju (kóríander). Þetta er bragðmikill réttur en ekki sterkur (á ensku "hot"), það er að segja að mann svíður ekki undan sterku kryddi.
Kjúklingabitar og grænmeti er í því hlutfalli í sósunni að það jaðrar við að um súpu sé að ræða. Með þessum rétti er borið fram ferskt salat og hrísgrjón. Hrísgrjónablandan er þannig að sum hrísgrjónin eru hvít en önnur skærgul. Mér fannst ég merkja karrýbragð af hrísgrjónunum. Ef það er tilfellið er næsta víst að bragðið kemur af gulu grjónunum. Í hrísgrjónablöndunni er líka rifnar gulrætur. Þær eru hafðar í sömu þykkt og grjónin. Fyrst hélt ég að þarna væri um gulrótarlit hrísgrjón að ræða. Það var ekki fyrr en ég fann gulrótarbragðið sem ég áttaði mig á hvað var í gangi. Það er snjallt að hressa upp á hrísgrjónin á þennan hátt. Bæði hvað varðar útlit grjónablöndunnar og bragð.
Shalimar er lítill og þröngur staður á tveimur hæðum. Hann er í einskonar milliklassa. Það þarf ekki að klæðast jakkafötum til að skjótast þarna í mat. Borð eru 2ja manna en færanleg. Hópar getur þess vegna dregið þau saman í langborð. Starfsfólk er brosmilt og þægilegt.
Þjónustustúlka vatt sér skyndilega að borði mínu og bauð mér að smakka á mjólkurdrykk. Hann var eins og með kókos- og kannski (?) örlitlu ananasbragði. Hún bauðst til að gefa mér fullt glas ef mér líkaði drykkurinn. Á það reyndi ekki því mig langaði meira í annan drykk. Ég varð ekki var við að hún byði öðrum gestum að smakka þennan drykk. Var samt ekkert að gefa því gaum. Reiknaði bara með að hún væri að reyna við mig, eins og gengur.
Þó að töluverð traffík væri á staðnum veitti starfsmaður og/eða eigandi staðarins því eftirtekt er ég bjóst til farar. Hann kallaði glaðlega til mín: "Takk fyrir komuna!" Svona smáatriði telja.
Stór bjór (Thule) kostar 890 kall.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 6.2.2010 kl. 15:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 15.0%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.3%
Magical Mystery Tour 2.5%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.1%
Yellow Submarine 2.1%
433 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 367
- Sl. sólarhring: 381
- Sl. viku: 1522
- Frá upphafi: 4121341
Annað
- Innlit í dag: 298
- Innlit sl. viku: 1327
- Gestir í dag: 291
- IP-tölur í dag: 270
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Það er á hreinu að ég heimsækji þennan stað næst þegar ég kem í bæinn.
Þráinn Jökull Elísson, 5.2.2010 kl. 23:15
"Reyna við mig". "Eins og gengur" , segir maðurinn. Hahahha. Heldur einhver að það sé bara venjulegt að þjónar reyni við kúnna á matsölustöðum? Þú ert sennilega svona óbærilega sjarmerandi, ágæti Jens!
Auður Matthíasdóttir, 5.2.2010 kl. 23:27
Þráinn, ég mæli með Sjalimar. Þetta er "öðruvísi".
Jens Guð, 6.2.2010 kl. 00:20
Lady in Blue, þær eru alltaf að reyna við mig þessar stelpur á veitingastöðum. Ég kann því vel hvort sem ég misskil þær eða ekki.
Jens Guð, 6.2.2010 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.