Frá ţví ađ Guđjón Arnar Kristjánsson, núverandi formađur Frjálslynda flokksins, upplýsti ađ hann ćtli ekki ađ gefa kost á sér til endurkjörs hefur veriđ gríđarlegur ţrýstingur á Sigurjón Ţórđarson, fyrrum alţingismann, ađ bjóđa sig fram til formennsku. Hann hefur nú hlýtt kallinu. Hér má sjá viđtal í Feyki í tilefni ţessa: http://www.feykir.is/archives/21001
Sigurjón er vinsćll og virtur utan sem innan Frjálslynda flokksins. Flokkinn vantađi ađeins herslumun á ađ halda sjó í síđustu alţingiskosningum, eftir ađ tveir ţingmenn höfđu yfirgefiđ hann, Kristinn H. Gunnarsson, sem gekk í Framsóknarflokkinn, og Jón Magnússon, sem fór í Sjálfstćđisflokkinn.
Frjálslyndi flokkurinn á fulltrúa í sveitastjórnum og er til alls líklegur í sveitastjórnarkosningunum í vor.
![]() |
Sigurjón í formannskjör |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Lífstíll, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 18:29 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góđur! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 36
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1158
- Frá upphafi: 4126484
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 954
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ef Frjálslyndi flokkurinn á ađ eiga framtíđ fyrir sér er eins gott ađ Sigurjón nái kjöri og menn fylki sér um hann. Duglegur hugsjónamađur, einbeittur og fylginn sér. Gangi honum sem best.
Auđur Matthíasdóttir (IP-tala skráđ) 15.3.2010 kl. 18:46
Auđur, mćl ţú manna heilust!
Jens Guđ, 15.3.2010 kl. 18:55
Er ţessi flokkur ennţá til !!!
Ómar Ingi, 15.3.2010 kl. 19:54
Sigurjón sannađi sig á einu kjörtímabili inni á Alţingi. Hann var talinn slakur rćđumađur en óbilandi ađ málefnaţrótti og heiđarleika.
Ţegar til stykkisins kemur er ţađ reynslan ađ ţeir sem stunda rćđukeppni á Alţingi eru ţeir sem mest ţurfa ađ fela fávisku sína, málefnafátćkt og pólitískt getuleysi.
Árni Gunnarsson, 15.3.2010 kl. 20:20
Mín von fyrir thennan flokk er ad allir their sem hugsad geta sér ad ganga í Sjálfstaedisflokkinn og Framsóknarflokkinn gangi umsvifalaust úr flokknum.
Ef thetta er flokkur fullur af hrunflokkaaddáendum thá er thad rád mitt til allra íslendinga ad kjósa ekki thennan flokk.
Ef flokkurinn fordaemir stjórnun Sjálfstaedisflokks og Framsóknarflokks thá á flokkurinn möguleika á einhverju fylgi. Allir í stjórn flokksins og their sem eru á frambodslista flokksins verda ad skrifa undir plagg thar sem their fordaema hrunflokkastjórnina og sverja ad their gangi aldrei til lids vid spillingarflokkana.
Fólk vill heidarleika og réttlaeti. Thad vantar flokk sem losar sig vid fólk sem ekki vinnur fyrir thjódarheildina. Er til einhver íslendingur sem hefur thá eiginleika ad leida slíkan flokk? Er til einhver íslendingur sem af einlaegni vill koma á leikreglum sem byggjast á heidarleika og réttlaeti, sem gagnast allri thjódinni?
Gjagg (IP-tala skráđ) 15.3.2010 kl. 21:54
Ómar Ingi, já, hann er heldur betur til. Ţó ekki séu nema 1650 skráđir félagar ţá er fjöriđ hvergi meira.
Jens Guđ, 15.3.2010 kl. 23:43
Árni, ţetta er hárrétt hjá ţér. Sigurjón er heiđarlegur hugsjónamađur fram í fingurgóma.
Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 00:02
"Fólk vill heidarleika og réttlaeti. Thad vantar flokk sem losar sig vid fólk sem ekki vinnur fyrir thjódarheildina. Er til einhver íslendingur sem hefur thá eiginleika ad leida slíkan flokk? Er til einhver íslendingur sem af einlaegni vill koma á leikreglum sem byggjast á heidarleika og réttlaeti, sem gagnast allri thjódinni?"
Svariđ er: Já, hann heitir Sigurjón Ţórđarson.
Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 00:05
Mćtur gaur Grjóniđ, óumdeilt, & átti ađ ţora ađ gera ţetta fyrr, ţegar ţörf var til.
En kví er ţetta ađ detta inn á okkur núna, međ nokkra daga fyrirvara & ţunnildizlegu mafíózaloforđi fyrir Guđjón ?
Steingrímur Helgason, 16.3.2010 kl. 00:45
Steingrímur, ég veit ekki hvađ veldur tímasetningunni. Mestu skiptir ađ landsţingiđ fari vel fram og síđan er bara ađ einhenda sér í ađ rađa góđu fólki inn í sveitastjórnir landsins á sauđburđi.
Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 01:34
ţetta er millilending áđur en ađ menn fara í annan flokk, fyrst er ađ koma sér á ţing og svo er ađ svíkja kjósendur.
Vilhjálmur (IP-tala skráđ) 16.3.2010 kl. 06:00
Vilhjálmur, ţađ má ekki setja alla stjórnmálamenn undir sama hatt. Sumir eru óheiđarlegir og fyrst og fremst fyrir sjálfan sig. Ađrir eru heiđarlegir hugsjónarmenn. Sigurjón Ţórđarson er einn af ţeim síđarnefndu.
Jens Guđ, 16.3.2010 kl. 11:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.