Smásaga um ţjón

kyssir tígrisdýr

  Íbúar kaupstađarins eru ekki á einu máli um ţjónninn ađ sunnan.  Hann vinnur langar vaktir á vinsćlasta veitingastađnum.  Stelpunum ţykir hann sćtur.  Líka eldri konunum.  Ţćr viđurkenna ţađ samt ekki allar.  Ađ minnsta kosti ekki svo karlinn ţeirra heyri.  Karlinn er svo svakalega afbrýđisamur.  Og dyndóttur.
  Strákarnir eru ekki eins hrifnir af ţjóninum.  Međ nokkrum undantekningum.  Ţađ sem strákarnir setja út á ţjóninn er ađ hann kveđur alla gesti međ kossi.  Alla.  Ekki síst Alla Jóns. 
  Ţetta er ekki mömmukoss á kinnina.  Nema ţegar börn eiga hlut ađ máli.  Ţjónninn er enginn perri.  Ţeim mun meira leggur hann sig fram í kossaflensi viđ ţá sem komnir eru af unglingsárum.  Hann fer í hörkusleik viđ ţá.  Og fer ekki í manngreinaálit.  Hann gerir ekki upp á milli tvítugra stelpna og karla á nírćđisaldri.  Ađ ţví frátöldu ađ hann leyfir öllum yfir áttrćtt ađ borđa frítt ef ţeir eru í fylgd međ foreldrum sínum.  Bara sínum.  Ţess er vandlega gćtt ađ ţeir séu ekki í fylgd međ foreldrum einhvers annars.
  Öldruđu gestunum ţykir gaman ađ fara í sleik viđ ţjóninn.  Eđa ekki beinlínis gaman heldur ţykir ţeim kostur ađ í sleiknum ţrífur hann allar matarleifar af gervigómunum ţeirra.  Gamla fólkiđ veit ekki ađ ţjóninum ţykir ţetta einnig hagkvćmt fyrir sig.  Hann fer aldrei svangur í rúmiđ og fćr ađ smakka á helstu réttum veitingastađarins hvern dag.  Hann skilgreinir ţetta sem liđ í gćđaeftirliti međ kokkum stađarins.
  Ţá sjaldan sem ţjónninn lyftir sér upp og heimsćkir íbúa kaupstađarins fer hann einnig í sleik viđ gćludýrin er hann kveđur.  Ađallega hunda og ketti.  Skiptir ekki máli.  Hann stendur sína plikt.  Samviskusemi er honum í blóđ borin.  Ţetta er góđur ţjónn. 
  Sumum ţykir skrítiđ ađ út úr enni ţjónsins stendur loftnet af gömlu útvarpstćki.  Ţar hefur loftnetiđ veriđ síđan honum skrikađi eitt sinn fótur í ćlu á gólfinu eftir matvandan gest.  Ţjónninn flaug ţá eins og sperrtur hani.  Ţví nćst flaug hann beint á hausinn á útvarpstćki stađarins.  Í lendingunni stakkst loftnetiđ á kaf inn í enniđ.  Um leiđ brotnađi ţađ af útvarpstćkin. 
  Ţjóninum ţykir flott ađ hafa loftnet á enninu.  Hann hefur alltaf hrifist af hyrndum kindum og kúm.  Honum ţykir reisn yfir ţeim.
  Í desember setur ţjónninn jólaskraut á loftnetiđ.
-------------------------------------------------------------------------------------------
.
Fleiri smásögur og leikrit:
 - Gamall einbúi:
- Systur:
 - Jólasaga:
.
- Á rjúpnaveiđum:
.
- Ólétt nunna:
.
- Gullfiskur:
.
- Flugvélamódel:
.
- Miđaldra mađur:
.
- Leyndarmál stráks:
.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

  Sem betur fer ţekki ég ekki svona ţjón. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 12.4.2010 kl. 02:22

2 identicon

Mögnuđ persónusköpun ţarna á ferđinni. Söguhetjan lifir einhvern veginn áfram međ manni, löngu eftir ađ lestri er lokiđ. Ég held ţađ hljóti bera stíl höfundar fagurt vitni.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 12.4.2010 kl. 02:28

3 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  ţú ert bara ekki ađ vinna á réttu veitingastöđunum :)

Jens Guđ, 12.4.2010 kl. 02:35

4 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  takk fyrir oflofiđ :)

Jens Guđ, 12.4.2010 kl. 02:35

5 identicon

Ţetta er ekkert oflof, kemur beint frá hjartanu.

Ég hef lesiđ nokkrar smásögur eftir ţig og ţađ er stađreynd ađ ţćr sitja margar hverjar í manni og fylgja manni. 

Mér - og ţetta er bara eitt dćmi af mörgum - verđur t.d. enn hugsađ til geitarinnar í Sögunni um óléttu nunnuna.

Persóna hennar, geitarinnar meina ég, meitlađist hreint og beint inn í undirmeđvitundina og vill ekki fara ţađan út aftur.

Hvađan kom hún? Hvert fór hún eftir ađ ţetta gerđist? Átti hún eftir ađ snúa aftur? Svoleiđis spurrningar.

Ţannig ađ ţađ sem ég sagđi var ekki oflof, heldur stađreynd.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 12.4.2010 kl. 02:58

6 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Átti ţessi saga ađ gerast á Eskifirđi?

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 12.4.2010 kl. 08:22

7 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  ţađ er virkilega gaman ađ ţú skulir hafa gaman af sögunum.  Til ţess er leikurinn gerđur.

Jens Guđ, 12.4.2010 kl. 21:37

8 Smámynd: Jens Guđ

  Einar Loki,  hvernig fattađir ţú ţađ?

Jens Guđ, 12.4.2010 kl. 21:38

9 identicon

Alli Jóns, er ţađ ekki ţessi Alli ríki ? En, enn ein snilldar sagan !

tommi (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 12:47

10 Smámynd: Hannes

Ég myndi skammast mín svo mikiđ fyrir ađ borđa ţarna ađ ég myndi fremja SJÁLFSMORĐ ţegar ég kćmi heim.

Hannes, 13.4.2010 kl. 19:15

11 Smámynd: Jens Guđ

  Tommi,  ég útiloka ekki ađ Alli Jóns sé Alli ríki. 

Jens Guđ, 13.4.2010 kl. 22:12

12 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţessi saga er byggđ á raunveruleika.  Ađ vísu er fćrt í stílinn til ađ skerpa á lýsingunni í ţví knappa formi sem smásaga er.  En ţjónninn er til í alvörunni ţó hann sé ekki eins ýktur og í sögunni.

Jens Guđ, 13.4.2010 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband