17.4.2010 | 23:15
Í sambúð með látinni konu
Aldraður Dani hefur orðið uppvís af því að búa áfram með eiginkonu sinni sem lést fyrir fjórum mánuðum. Karlinum þótti þetta vera eitt besta tímabil hjónabandsins. Á þessum fjórum mánuðum nöldraði konan aldrei yfir bjórdrykkju mannsins, vindlareykingum né öðru sem hún var vön að kvarta undan í fari hans. Þess í stað sat hún þæg við hlið hans á meðan hann fylgdist með fótbolta í sjónvarpinu sötrandi sinn bjór og reykjandi vindla. Hann sagði henni grobbsögur af sér án þess að hún gripi fram í og reyndi að gera lítið úr sögunum. Annað eftir því.
Þau eiga enga nána ættingja á lífi. Það voru nágrannar sem tilkynntu lögreglu um að ekkert hafi til konunnar sést í fjóra mánuði. Þeir óttuðust að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað því að fyrir þann tíma mátti oft heyra til öldruðu hjónanna rífast. Niðurstaðan er sú að konan dó eðlilegum dauða.
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Löggæsla | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 23
- Sl. sólarhring: 365
- Sl. viku: 1050
- Frá upphafi: 4155329
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Viðskilnaður til sælu!
Helga Kristjánsdóttir, 18.4.2010 kl. 02:16
Mér finnst þetta falleg saga ... hjónaband sem endar ágætlega fyrir bæði.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 03:34
Ég er viss um að maðurinn dauðsér eftir því að haga gifst kellingunni.
Hannes, 18.4.2010 kl. 04:12
Átti hún ekki eftirlaunarétt,ég hefði beðið lengur,nokkur ár amk.
halli (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 10:53
Íhaldsamur gaur ?
PS: Var að setja inn fínustu myndir af gosinu , if you like
Ómar Ingi, 18.4.2010 kl. 13:01
Helga, þetta var ljúfur viðskilnaður í aðra röndina. Hinsvegar virðist sem það sé ólöglegt í Danmörku (og kannski á Íslandi líka?) að tilkynna ekki um látna manneskju.
Jens Guð, 18.4.2010 kl. 19:24
Grefill, ég kíki alltaf reglulega á bloggið þitt - þó ég sé latur við að skilja eftir innlitskvitt. Ég er yfirleitt á svo mikilli hraðferð.
Jens Guð, 18.4.2010 kl. 19:30
Hannes, mér heyrist á honum að hann hafi - að minnsta kosti á tímabili - iðrast þess að giftast kerlu.
Jens Guð, 18.4.2010 kl. 19:31
Halli, þarna ertu kannski með hluta af skýringunni á því að kallinn tilkynnti ekki lát konunnar: Eftirlaunin hafa haldið áfram að skila sér í hús.
Jens Guð, 18.4.2010 kl. 19:33
Ómar Ingi, takk fyrir ábendinguna með myndirnar. Þær eru æðislegar.
Jens Guð, 18.4.2010 kl. 19:40
Ekki er ég hissa á að hann sjái eftir að hafa gifst kellingunni.
Hannes, 18.4.2010 kl. 21:01
Hannes, vegakerfið í Færeyjum er gott. Allt malbikað í hólf og gólf. Hellingur af göngum í gegnum holt og hæðir. Vegasjoppur þvers og kruss út um allt með stuttu millibili í bland við helling af smáþorpum.
Það er vinsælt sport hjá Íslendingum (og einnig útlendingum) að þeysa á mótorhjóli um eyjarnar. Landslagið er æðislegt. Víðast sér maður til margra eyja í einu. Þær eru stutt frá hver annarri og hver annarri tignarlegri.
Arkitektúr í Færeyjum er flottur. Reynt er að láta byggingar falla sem best inn í umhverfið. Hátt hlutfall húsa er með torfþaki.
Færeyskur matur er ævintýri að smakka á. Svo sem skerpukjöt og ræstikjötssúpa. Þá er gott úrval af spennandi færeyskum drykkjum á borð við snafsana Lívsins vatn og Eldvatn, færeyska bjórinn og helling af gosdrykkjum.
Jens Guð, 18.4.2010 kl. 21:20
Það er ekki hægt að villast í Færeyjum. Ef maður heldur að maður sé viltur, þá labbar maður bara í eina átt þangað til maður kemur að sjó og þræðir þaðan fjöruna alveg þangað til maður kemur að Þórshöfn. Alveg sama í hvaða átt maður fer, maður kemur alltaf að Þórshöfn á endanum.
Siggi Lee Lewis, 18.4.2010 kl. 23:54
Jens Maður verður að prufa að fara til Fífleyja fyrst að þú mælir með vegunum þar. Arkitektur hef ég álíka mikinn áhuga og ég hef á líkamlegum og andlegum pyntingarvélum.
Snafsa væri ég til í að prufa en ekki Skerpukjöt. Hvernig er Ræstikjötssúpa?
Það er gott að vita að það er ekki hægt að villast í Færeyjum.
Hannes, 19.4.2010 kl. 00:09
Siggi Lee, mikið rétt. Það er útilokað að villast í Færeyjum. Þar fyrir utan eru Færeyingar samviskusamir varðandi allt sem snýr að vegamerkingum og vegvísum.
Jens Guð, 19.4.2010 kl. 02:28
Hannes, ræsta kjötið er sigið kjöt. Vegna rakans í loftinu í Færeyjum verður kjötið bragðsterkt við þessa meðhöndlun. Ég veit ekki hvað er algengast. Ég hef fengið ræstikjötssúpu matreidda líkt og íslenska kjötsúpu. Bæði lykt og bragð er samt mun sterkara. Ég hef einnig fengið svona súpu án kjötsins. Í því tilfelli er soðið upp af ræstu kjöti þannig að bragðið skilar sér í súpuna. Kjötið er þá borðað eitt og sér með soðnum kartöflum.
Gott er að kunna að í Færeyjum heita kartöflur "epli".
Jens Guð, 19.4.2010 kl. 02:39
Jens. Það væri gaman að prufa bragðssterkt sigið kjöt en ég legg það ekki í minn vana að borða skemmdan mat því að það var búið að finna upp ískápinn þegar ég fæddist.
Maður verður greinilega að kíkja til Fífleyja við tækifæri.
Hannes, 19.4.2010 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.