22.4.2010 | 23:50
Meiriháttar flottar ljósmyndir af eldgosinu
Fyrir tveimur árum (júní 2008) skrapp ég til Boston í Bandaríkjunum. Svo einkennilega vildi til að á þeim tímapunkti fór þar á hausinn fríblað í eigu Íslendinga. Mig minnir að það hafi heitið Boston News. Það var í eigu Baugsfeðga. Það kom mér á óvart að hljótt hafði farið um þetta blað í íslenskum fjölmiðlum. Einnig þegar það fór á hausinn. En í Boston gerðu "lókal"fjölmiðlar mikið úr örlögum þessa fríblaðs.
Bostonbúar skildu hvorki upp né niður í þessu uppátæki Íslendinga að ryðjast inn á dagblaðamarkað í Boston. Sögðu það ganga brjálæði næst. Dæmið væri svo vonlaust.
Svo undarlega vildi til að í Boston rakst ég á fjölda Íslendinga. Ég þekkti þá ekki alla með nafni. En kannaðist við menn eins og Kára Stefánsson, Geir Haaarde og Lúðvík Bergsveinsson (eða hvað hann heitir samfylkingargaurinn með öll bankalánin). Þetta lið rölti um aðal verslunargötuna í Boston ásamt fjölda annarra Íslendinga.
Áður en ég fór til Boston hef ég aðallega verið í suðurríkjum Bandaríkjanna. Ólíkt suðurríkjamönnum eru Bostonbúar mjög evrópskir og fylgjast vel með heimsmálum. Ég held að ég hafi ekki hitt neinn Bostonbúa sem var ekki neikvæður í garð Bush. Jafnframt kom mér á óvart hvað margir þekktu til Íslands, áttu plötur með Björk og Sigur Rós og voru bara vel á nótunum. Töluvert annað en þegar rætt er við suðurríkjamenn.
Hér er safn frábærra ljósmynda af eldgosunum á Íslandi birtar á boston.com (smelltu á slóðina): http://www.boston.com/bigpicture/2010/04/more_from_eyjafjallajokull.html
Mun stærra íslenskt eldfjall við það að springa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Menning og listir, Umhverfismál | Breytt 23.4.2010 kl. 20:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 46
- Sl. sólarhring: 207
- Sl. viku: 1421
- Frá upphafi: 4118948
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 1092
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég á komment númer 1317
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 23:59
Grefill, til hamingju með það!
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 00:09
Þarna eru margar fallegar myndir sem ég hef ekki séð áður.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.4.2010 kl. 01:36
Þakka þér fyrir ... ég roðna alveg ...
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 01:40
Ásdís Sigurðardóttir, 23.4.2010 kl. 12:13
Gleðilegt sumar, Jensinn minn!
Þorsteinn Briem, 23.4.2010 kl. 12:19
Jóna Kolbrún, þær eru ótrúlega flottar flestar.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 12:21
Grefill, láttu það eftir þér.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 12:21
Ásdís, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 12:21
Steini, gleðilegt sumar!
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 12:22
Sumarið Jens
hérna er eitt fyrir þig http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1046506/
Ómar Ingi, 23.4.2010 kl. 14:57
Ómar Ingi, blessaðar skepnurnar.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 20:19
sá þetta í vikunni og er alveg ótrúlega flott, en það er engu að síður skemtilegra að lesa kommentin í lok myndanna þar sem fólk hvaðanæva úr heiminum er að kommenta á þetta!
Guðmundur Júlíusson, 23.4.2010 kl. 20:32
Guðmundur, takk fyrir að benda á það. Ég var sjálfur ekki búinn að fatta að "komment" fylgi myndunum.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 21:19
Hannes, það er alveg ljómandi að vera með öfga í músík. Mér finnst það. Ég er öfgakall í músík. Það er gaman.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 23:11
Er búinn að sjá marga myndir sendar til okkar sem vinnum í ferðabrasanum,en sumar sem þú sendir hef ég ekki séð.Frábærar.Takk,
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 24.4.2010 kl. 00:45
Sigurbjörg, ég er dolfallinn af hrifningu yfir þessum myndum á boston.com. Mér þykir frábært að þessi vinsæli vefur skuli hafa smalað saman þessu myndum frá hinum ýmsu ljósmyndurum. Þetta staðfestir fyrir mér og rifjar upp hvað Bostonbúar þekkja vel til Íslands. Og hafa áhuga á þessari eyju í austri. Sem er mjög ólíkt fáfræðinni í suðurríkjum Bandaríkjanna.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 01:01
Fór til Boston fyrir 3 árum síðan (fyrsta skipti til hennar Ameriku) Frábær borg og hafði gaman af. En ég fór 19 janúar og herrar mínir það var -19 stiga frost jesus hef aldrei upplifað annans eins kulda.En skemtileg borg mjög svo evrópsk.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 24.4.2010 kl. 01:25
Sigurbjörg, Boston er dálítið norðarlega og þar getur verið kalt. Eitt sem ástæða er til að vekja athygli á fyrir Íslendinga sem ferðast til Boston: Þegar lent er þar á flugvelli hringir maður á hótelið og er þá sóttur án aukagjalds á flugvöllinn.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.