23.4.2010 | 23:01
Bráðskemmtileg frétt í færeysku blaði
Þessa ljómandi skemmtilegu frétt rakst ég á í færeyska dagblaðinu Sósíalnum. Hana má einnig sjá á: http://www.portal.fo/?lg=70425. Hinsvegar veit ég ekki hvers vegna þetta stóra auða bil er á milli þessa texta hér og fréttarinnar fyrir neðan. Ég reyndi að laga það. Án árangurs.
Mynd: Jens Guð avmyndaður saman við Eivør (Savnsmynd)
.
Íslendsk bók um Eivør
ávegis
.
13 Apr 10 (22:08)
.Í november í ár kemur út bók í Íslandi um Eivør Pálsdóttir. Tað er íslendingurin og Føroyavinurin Jens Guð, ið er biðin at skriva bókina.
Jens Guð hevur í mong ár fylgt føroyskum tónleiki, og hann hevur eisini verið heimildarmaður hjá Sosialinum og Portal.fo í Íslandi. Nú skrivar hann bók um Eivør.
Jens Guð hevur í mong ár skrivað um tónleik og longu í 1983 skrivaði hann bók, Poppbókin, um íslendskakan tónleik. Bókin varð stórliga fagnað. Umframt at skriva um tónleik, hevur hann eisini verið vertur á íslendskum útvarpsstøðum í mong ár. Seinnu árini hevur hann eisini bloggað á netinum, og er hann millum mest lisnu netskrivarar, bloggarar, í Íslandi.
Jens Guð sigur, at tað er forlagið Æskan, ið hevur heitt á hann um at skriva bók um Eivør. Jens Guð er longu byrjaður at skriva bókina, sum ætlandi kemur út í novenber.
Jens Guð hevur lagt dent á, at hetta verður ein bók UM Eivør, og ikki ein bók, ið er grundað á eina langa samrøðu við Eivør.
Á páskum var Jens Guð saman við einum myndamanni í Gøtu, og hitti hann har fleiri fólk, sum hann gjørdi samrøðu við um Eivør, umframt at hann eisini prátaði við Eivør.
- Hóast Eivør heldur tað er heldur fjákut, at bók verður skrivað um hana, so er tað so, at hon enn er ung, og á fyrstu fetunum í stiganum á tónleikaleiðini, og íslendingar vilja fegnir vit alt um Eivør, tí hon er av størstu stjørnum í Íslandi, saman við eittnú Bubba Mortens, sigur Jens Guð.
Jens Guð er sum nevnt millum fremstu blogguskrivarar Íslands, og hevur hann eini 30-40.000 vitjandi á síðu síni um mánaðin. Síðan nevnist www.jensgud.blog.is , skuldi onkur havt hug at vitja síðuna.
Jens Guð hevur í mong ár fylgt føroyskum tónleiki, og hann hevur eisini verið heimildarmaður hjá Sosialinum og Portal.fo í Íslandi. Nú skrivar hann bók um Eivør.
Jens Guð hevur í mong ár skrivað um tónleik og longu í 1983 skrivaði hann bók, Poppbókin, um íslendskakan tónleik. Bókin varð stórliga fagnað. Umframt at skriva um tónleik, hevur hann eisini verið vertur á íslendskum útvarpsstøðum í mong ár. Seinnu árini hevur hann eisini bloggað á netinum, og er hann millum mest lisnu netskrivarar, bloggarar, í Íslandi.
Jens Guð sigur, at tað er forlagið Æskan, ið hevur heitt á hann um at skriva bók um Eivør. Jens Guð er longu byrjaður at skriva bókina, sum ætlandi kemur út í novenber.
Jens Guð hevur lagt dent á, at hetta verður ein bók UM Eivør, og ikki ein bók, ið er grundað á eina langa samrøðu við Eivør.
Á páskum var Jens Guð saman við einum myndamanni í Gøtu, og hitti hann har fleiri fólk, sum hann gjørdi samrøðu við um Eivør, umframt at hann eisini prátaði við Eivør.
- Hóast Eivør heldur tað er heldur fjákut, at bók verður skrivað um hana, so er tað so, at hon enn er ung, og á fyrstu fetunum í stiganum á tónleikaleiðini, og íslendingar vilja fegnir vit alt um Eivør, tí hon er av størstu stjørnum í Íslandi, saman við eittnú Bubba Mortens, sigur Jens Guð.
Jens Guð er sum nevnt millum fremstu blogguskrivarar Íslands, og hevur hann eini 30-40.000 vitjandi á síðu síni um mánaðin. Síðan nevnist www.jensgud.blog.is , skuldi onkur havt hug at vitja síðuna.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bækur, Fjölmiðlar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarað
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 44
- Sl. sólarhring: 216
- Sl. viku: 1419
- Frá upphafi: 4118946
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 1091
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Jæja, auða bilið er ekki eins stórt og það birtist á stjórnborðinu.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 23:04
Gaman að þessu.
Heimir Tómasson, 23.4.2010 kl. 23:20
Þið eruð nokkuð sæt saman
Guðmundur Júlíusson, 23.4.2010 kl. 23:33
Heyrðu vá ... þá eru allir Færeyingar sem sagt á leiðinni hingað á síðuna. Má til með að misnota aðstöðu mína og auglýsa Gjóskuhlífarnar vinsælu. Fá þeir ekki fullt af ösku frá okkur annars?
Flott grein í Portalnum, þú ert greinilega Guð þarna. Skuldi onkur hava havt hug at vitja síðuna?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 23:37
Ýttu á shift og svo á enter - þá færðu einfalt línubil (held ég!).
Ragnar
Ragnar Eiríksson, 23.4.2010 kl. 23:41
... tók reyndar eftir því að í Færeyjum þá er maður ekki myndaður, heldur avmyndaður. Þið eruð sem sagt avmynduð!
Alltaf góðir, Færeyingarnir Ná einhvern veginn alltaf að segja hlutina skemmtilega hárrétt.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 23:42
Heimir, mjög gaman.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 23:47
Guðmundur, Eivör er sæt. Og alltaf glæsileg. Punktur.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 23:48
Grefill, það er alltaf eitthvað um að Færeyingar kíki á síðuna mína. Annars er það svo skrýtið að sumir Færeyingar eiga í erfiðleikum með að lesa íslensku. Aðrir Færeyingar lesa íslensku auðveldlega. Mestu vandræðin, skilst mér, eru að sumir Færeyingar láta þessa miklu notkun á ð í íslensku trufla sig. Svo hafa Færeyingar ekki Þ. Það veldur sumum þeirra erfiðleikum við að lesa íslensku.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 23:52
Alltaf er færeyskan jafn skemmtileg, myndin af ykkur er flott.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.4.2010 kl. 23:55
Ég vil í monti mínu bæta við að færeyskir fjölmiðlar hafa ofdekrað mig í áranna rás. Þeir hafa fjallað meira um mig en ég á skilið. Bæði ljósvakamiðlar og dagblöð. Kannski í og með vegna þess að þeir verða varir við aðdáun mína á Færeyjum og Færeyingum. Þeir vita þó ekki að á hægri framhandlegg er ég með húðflúrað landakort af Færeyjum og á vinstri framhandlegg merki Föroya Bjór.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 23:57
Ragnar, ég prófaði það og ýmislegt fleira. Reyndar er þetta mun betra á sjálfri síðunni en á stjórnarborðinu. Þannig að ég er ekkert að stressa mig meira á þessu.
Jens Guð, 23.4.2010 kl. 23:59
Grefill (#6), mikið rétt. Í Færeyjum er talað um að avmynda fólk þegar átt er við að ljósmynda það. Fleira til gamans: Rauðsokkur eru á færeysku kallaðar "reyðir feministar" (rauður = reyður). Hlaðborð = sjálftökuborð. Veisla = átfundur.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:03
Jens, þeir vita það allavega núna að þú ert með tattú af Færeyjum á framhandleggnum ekki satt?
Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 00:04
Jóna Kolbrún, færeyska er yndisleg. Eins og Færeyingar. Eivör er svo flott að allir í návist hennar fá yfir sig hluta af ævintýraljómanum. Jafnvel gamli maðurinn á myndinni.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:05
Mig vantar að fara til Faæeyjar,uscc hef ferðast um alla Evrópu en vonandi kemst ég þángað.Þú kveiktir forvitnina á þessari eyju. Takk jens minn. Hef ekki fyglst með þeirra musik,er of mikið rokkmaneskja til að hafa í huga Færeyjar.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 24.4.2010 kl. 00:08
Guðmundur, kannski einhverjir sem kíkja á bloggsíðuna. Reyndar skilja þeir ekki orðið húðflúr. Þó ég sé í töluverðum samskiptum við færeyska fjölmiðla hef ég ekki sagt þeim frá þessum húðflúrum. Né heldur gengið um með uppbrettar ermar í Færeyjum. Þetta er meira til gamans fyrir mig heldur en "flassa" því í Færeyjum.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:11
Sigurbjörg, þú kemst varla í flottara rokk en í Færeyjum. Þar er ein flottasta pönkrokksveit heims, 200. Að ógleymdri hljómsveitinni Tý. The Dreams, sem nýtur ofurvinsælda í Danmörku og er á leið inn á bandaríska markaðinn, hefur einnig átt góða spretti. Að ógleymdri Orku, sem Eivör hefur verið að syngja með.
http://www.youtube.com/watch?v=gG__TopapNs
http://www.youtube.com/watch?v=vtjksfgCp0I
http://www.youtube.com/watch?v=5yw5CPv7ZgsJens Guð, 24.4.2010 kl. 00:18
Verst að ég finn ekki á Þútúpunni lag með 200. Sú hljómsveit er alveg mega mega.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:19
Sorry Jens átti það að vera með stóru J
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 24.4.2010 kl. 00:20
Siggi pönk (Forgarður helvítis, Dys...) skrifaði í Undirtóna á sínum tíma að enginn viti hvað alvöru pönkrokk er fyrr en þeir hafi hlustað á 200.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:21
Sigurbjörg, ekkert mál. Skiptir ekki máli hvort það er j eða J.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:21
200: http://www.tutl.com/webshop/index.php?PHPSESSID=547itcrk87ml6f4n3ve866ddm2&searchstring=200&x=6&y=5
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:24
Fyrir óralöngu fór ég með Nörrænu,til Danmörku. Færeysk hljómsveit spilaði um borð. Þeir voru hreint útsagt æðislegir,svo kunnu þeir heilmikið af Íslenskum lögum.
Helga Kristjánsdóttir, 24.4.2010 kl. 00:30
Fer í gegnum þetta á morgun.Frábært mér líður eins og krakki sem er að opna afmælisgjöf,vonandi verð ég ánægð.Ef svo verður á ég eftir að senda öllum vinum á Italiu linkana,takk aftur,er nú að hlusta á Metallica,og svo datt ég á plötu frá Moody Blues ,já oft er gaman að rúlla gömlum vinil plötum og þetta er allt tilfiningar og mermoris elska allar vinilplöturnar mínar.Music er hugafar velliða og allt.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 24.4.2010 kl. 00:31
Helga, sennilega hefur það verið Víkingband. Reyndar hafa margar aðrar færeyskar hljómsveitir krákað (cover song) íslensk lög. Ég á til að mynda tvær færeyskar plötur þar sem "Talað við gluggann" eftir Bubba eru krákað. Á pöbbum í færeyjum er algengt að heyra það lag flutt af hinum ýmsu trúbadorum og hljómsveitum.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:51
Sigurbjörg, ég samfagna með þér að vera að hlusta á Metallica. Í upphafi ferils Týs var sú hljómsveit mjög undir áhrifum frá Metallica. Svo fundu Týsarar sinn eigin stíl. Frábæran stíl.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:54
Ég er ekki eins hrifinn af Moody Blues. Skelli frekar Metallica á fóninn þegar vel liggur á mér.
Jens Guð, 24.4.2010 kl. 00:55
Hummm,var bara að setja öðruvísi plötur eins og Genesis,Roxi music ,David bowie,stundum er gaman að hlusta á music sem var.Í kvöld er það bara að reita í plötum og hlusta á music sem maður fílaði á árunum sem voru.Erum við ekki stundum nostalgi,eftir erfiðan vinnudag.Svo á ég eftir að skella Clash,og annað ponk sem er svefnpillan.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 24.4.2010 kl. 01:11
Ótrúlegt ég bjóst ekki við að ég gæti lesið Fífleysku eins vel og ég geri. Það verður gaman að sjá bókina þegar hún kemur út.
Hannes, 24.4.2010 kl. 02:30
gaman að lesa þennan færeyska texta. hjó eftir einu skemmtilegu, sem hefur hvorki með þig né Eyvöru að gera.
málfræðilegt atriði.
norðurlandabúar hafa tapað að miklu leiti gamla málinu, við köllum það forn-íslensku, norsarar kalla það gammel-norsk og danir kalla það gammel-dansk.
íslendingar hafa gjarnan státað sig af að hafa misst minnst og getað lesið gömlu skruddurnar.
við heyrum á færeyskynni að hún er fjarri gamla málinu en íslenskan. eða hvað?
færeyingar nota þó enn gamla orðið 'hon' meðan við segjum 'hún'.
ég er enginn málfræðisérfræðingur, en kannski færeyingar hafi varðveitt fleiri gömul orð í sinni tungu en við?
Brjánn Guðjónsson, 24.4.2010 kl. 13:49
hvað er að bögga þig Hannes..?? Ekki góður dagur, eða ert þú bara einn af þeim, sem þarf endilega að vera fýlupúki og leiðindaseggur, sama hvað..!??
Snæbjørn Bjornsson Birnir (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 18:35
Snæbjorn. Það er ekkert að bögg mig ég er bara að djóka aðeins í Jens eins og venjulega þegar Færeyjar ber á góma en er með mjög sérstakan húmor sem fáir skilja sem þekkja mig ekki.
Hannes, 24.4.2010 kl. 22:23
Létt ad lesa faereyskuna. Ég gaeti audveldlega snarad thessum texta yfir á íslensku.
Gjagg (IP-tala skráð) 25.4.2010 kl. 09:00
Sá skemmtilegar athugasemdir faereyinga vid fréttinni um ad Ísland vaeri hreinasta land í heimi:
Øskuna hava tey givið øðrum!
– Delete – Edit – Moderate
Hava teir ikki tikið øsku við sum ein faktor...? ;-)
Gjagg (IP-tala skráð) 25.4.2010 kl. 09:28
Sigurbjörg (#29), þetta lýst mér virkilega vel á:
"Svo á ég eftir að skella Clash,og annað ponk sem er svefnpillan."Jens Guð, 25.4.2010 kl. 21:29
Hannes, það er dálítið misjafnt hvað Íslendingum gengur vel að lesa færeysku. Þeir sem kunna önnur norræn tungumál eiga auðveldast með það. Þegar (þá) sænsk-íslenska reggíhljómsveitin Hjálmar spilaði á G!Festivali í Götu í Færeyjum fyrir nokkrum árum uppgötvuðu Svíarnir að þeir áttu í engum vandræðum með að skilja færeysku. Þeir gátu spjallað við Færeyinga á sænsku og skildu alveg færeyskuna sem Færeyingar töluðu. Það þótti þeim skemmtileg uppgötvun því að á Íslandi urðu Svíarnir að tala ensku við Íslendingana og Íslendingarnir ensku við Svíana.
Jens Guð, 25.4.2010 kl. 21:54
Brjánn, ég hef ekki þekkingu á því hversu vel íslenska eða færeyska hafa breyst lítið eða mikið frá landnámi. Mér skilst að Íslendingar eigi auðveldar með að lesa sín fornu handrit en flestar aðrar þjóðir.
Kannski er ég að fara með rangt mál þegar ég held að Færeyingar eigi lítið af fornritum til að sækja í. Hinsvegar veit ég að Færeyingar hafa varðveitt sögur í löngum söngkvæðum. Ef ég man rétt tekur meðal langur flutningur á "Ormurinn langi" hátt í hálftíma. Það er eins og mig minni að "Ormurinn langi" sé 96 erindi.
Nýverið las ég í færeysku blaði að einhver rannsókn sýndi að færeyskan sé að færast hratt í átt að dönsku. Um var kennt að hátt hlutfall Færeyinga flutti til Danmerkur eftir bankahrunið í byrjun tíunda áratugarins og danskt sjónvarpsefni varð áberandi í færeysku sjónvarpi. Þegar ég var í Götu um daginn sá ég að þegar færeyska sjónvarpið er ekki með eigin útsendingu þá sendir það út DR1.
Jens Guð, 25.4.2010 kl. 22:10
Snæbjörn, eins og Hannes bendir á þá er hann dáldið í því að galsast. Það er ekki illa meint. Fjarri því. Hann er hress húmoristi. En maður þarf að þekkja hann til að átta sig á því. Stundum.
Jens Guð, 25.4.2010 kl. 22:13
Hannes, þetta er dæmi um það sem ég nefndi við þig um daginn: "Kommentin" þín hressa skemmtilega upp á bloggumræðuna hérna. Ekki síst vegna þess að þau virka "stuðandi" á suma.
Jens Guð, 25.4.2010 kl. 22:15
Gjagg, Færeyingar eru húmoristar. Kátir og jákvæðir í garð Íslendinga. Ég hef löngum tekið eftir að þú átt auðvelt með að lesa færeysku.
Jens Guð, 25.4.2010 kl. 22:16
Jens. Ég kann vel við Fífleyinga miðað við mín kynni af þeim og mun frekar vilja fara þangað en að fara til Svívirðingarþjóðarinnar. Ég hef alltaf verið dáltið skrýtinn og létt ruglaður.
Hannes, 25.4.2010 kl. 23:07
Hannes, segjum tveir þegar kemur að því að vera skrýtnir og ruglaðir. Minn metnaður gengur út á að vera skrytinn og ruglaður. Ég hef einu sinni farið til Svíþjóðar. Til Stokkhólms. Það er flottasta borg sem ég hef heimsótt. Þar gisti ég á gistiheimili sem var bátur. Gústav á Klift, eða eitthvað svoleiðis. Það var rosalega gaman. Stokkhólmur er bunki af hólmum og bátar sigla á milli húsa. Mér til undrunar fann ég þar plötubúð sem selur einungis finnskar þungarokksplötur. Það kom mér á óvart að hægt væri að halda þarna úti svoleiðis plötubúð. Jafnframt kom mér á óvart hvað ég þekkti margar finnskar þungarokkshljómsveitir. Ég vissi til að mynda ekki að HIM væri finnsk hljómsveit. Svo og nokkrar aðrar sem ég kannaðist við en vissi ekki að væru finnskar. En Stokkhólmur er alveg meiriháttar flott borg.
Jens Guð, 26.4.2010 kl. 00:13
Ég hef komið til Svíþjóðar en ég kann mun betur við Dabnmörku og vildi frekar fara þangað aftur. Til Finnlands hef ég einu sinni komið og væri til í að fara þangað aftur.
Hannes, 26.4.2010 kl. 00:38
Hannes, ég hef einungis komið til Kaupmannahafnar. Ég kann afskaplega vel við mig þar. Ég á eftir að fara til Finnlands. Mér skilst að eitt sé að kíkja til Svíþjóðar og annað að fara til Stokkhólms. Ég hef bara farið til Stokkhólms. Sá staður er virkilega flottur. Verulega flottur. Ég lenti þar tvívegis í ryskingum. Þetta var svo flott. En í báðum tilfellum við túrista frá öðrum löndum.
Jens Guð, 26.4.2010 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.