20.5.2010 | 12:22
Ríkustu poppararnir
Ţađ er ekkert gaman lengur ađ vita hvađ íslenskir auđmenn eiga mörg ţúsund milljarđa króna. Ekki eftir ađ í ljós hefur komiđ ađ ţeir áttu í raun ekki ţessa peninga. Ţeir rćndu peningunum úr bönkunum innan frá og skilja landsmenn eftir í skuldasúpu. Ţá er ekki um annađ ađ rćđa en skemmta sér yfir vangaveltum um ríkustu popparana. Ţessi listi hér tekur reyndar ađeins til ţeirra sem eru breskir ríkisborgarar. En jafn gaman ađ skođa hann fyrir ţví. Til gamans merki ég međ rauđu letri ţá sem hafa komiđ til Íslands (hvort sem ţeir hafa spilađ hér eđa ekki).
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:56 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B, ţessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 2
- Sl. sólarhring: 353
- Sl. viku: 1377
- Frá upphafi: 4118904
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1055
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hm gamli, ţetta er nú allt gott og blessađ, nema hvađ ađ ég skil ekki hví ţú nefnir ađ paul garmurinn hafi skiliđ og ţví misst úr sparibauknum? Flestir hinna hafa nefnilega líka lent í ţví og ţađ meira ađ segja oftar en einu sinni eins og Jaggersnáđinn er skildi viđ allavega tvćr, bianca og Jerry Hall!Nú ALW var nú sem frćgt varđ, kvćntur söngdívunni Söruh Brightman í ţađ minnsta (sem ţú auđvitađ dáir í leynum hehe!) og varla varđ ţeirra skilnađur nú ókeypis?! og svona mćtti nú sja´lfsagt áfram telja gćti ég trúađ?!
Magnús Geir Guđmundsson, 20.5.2010 kl. 15:45
Waters var međ tónleika á Íslandi áriđ 2006
p (IP-tala skráđ) 20.5.2010 kl. 16:40
Magnús, ástćđan fyrir ţví ađ ég nefndi ţetta međ skilnađinn hans Pauls er ađ kappinn var áratugum saman í 1. sćtinu. Ég setti mig ekki inn í hvernig lokauppgjöriđ var hjá Paul og Heather. Aftur á móti varđ ég var viđ ađ bresku popppressunni ofbauđ hvađ frúin bar stóran skerf úr bítum. Hennar skerfur gerir fjárhagsstöđu Pauls um áramótin 2009/2010 lakari en hún hefđi veriđ án skilnađarins.
Ţađ er töluvert lengra um liđiđ frá ţví Jagger skildi viđ sínar kvinnur. Og reyndar einnig ýmsir fleiri á listanum.
Jens Guđ, 20.5.2010 kl. 18:54
P, takk fyrir ađ rifja ţađ upp. Ég laga ţađ í snarhasti í fćrslunni.
Jens Guđ, 20.5.2010 kl. 18:55
Ringo komst á listann í gegnum klíku ,ćtli Pete Best vćri ekki á honum í stađinn ef...
Hörđur Halldórsson, 20.5.2010 kl. 19:31
Hörđur, ja, ţađ er spurning. Mér finnst Ringó hafa veriđ skemmtilegur trommuleikari međ Bítlunum. Trommuleikur hans setti flottan svip á mörg Bítlalög.
Margir hafa vitnađ um hvađ Ringo hafđi góđ áhrif á andann í Bítlunum. Ekki síst skapofsamanninn John Lennon. Ţau voru víst ófá skiptin er Lennon tók reiđikast en ţá datt eitthvađ skondiđ upp úr Ringo sem sló John svo út af laginu ađ hann fékk hláturskast og rann reiđin međ ţađ sama.
Ringo var og er gamansamur grallari. Hann leyfir sér ađ bulla. Bćđi viljandi og óviljandi. Hann hefur ţann eiginleika ađ kunna ađ spila á augnablikiđ. Ţađ sem hann segir eđa gerir hljómar ekki fyndiđ í endursögn en hittir í mark ţegar hlustađ er eđa horft á ţađ á myndbandi. Gamansemi hans er smitandi. Hann gírađi Bítlana upp í sprell utan og innan sviđs. Blađamannafundir Bítlanna áttu stóran ţátt í vinsćldum hljómsveitarinnar í upphafi. Blađamannafundirnir voru eins og "uppistand". Tilsvör Bítlanna byggđu á fyndnum útúrsnúningum og bulli.
Bítlarnir grínuđust áđur en Ringo gekk til liđs viđ ţá. En gríniđ fór á villt flug og magnađist margfalt viđ innkomu hans.
Frumlegir titlar ţekktra Bítlalaga voru sóttir í sérkennilegt orđalag sem datt upp úr Ringo í samtölum án ţess ađ hann hugsađi ţetta sem skrýtiđ orđalag. Til ađ mynda ţegar hann talađi um 8 daga vinnulotu sem Eight Days a Week. Eđa stranga vinnutörn fram á nótt sem Hard Day´s Night.
Sólóplötur Ringos eru ekki upp á marga fiska fremur en plötur Petes Bests. Pete var ţögull og átti ekki félagsskap međ hinum í Bítlunum. Hann djammađi ekki međ utan sviđs og hélt sig til hlés.
Á ţađ má líka benda ađ Ringo var í frćgari hljómsveit ţegar hann fćrđi sig yfir í Bítlana.
Jens Guđ, 20.5.2010 kl. 21:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.