Eivör í 7. sćti íslenska vinsćldalistans

  Nýja plata Eivarar,  Larva,  er seintekin,  ţungmelt,  tilraunakennd og ólík fyrri plötum fćreysku álfadrottningarinnar.  Ţrátt fyrir ţađ tekst mörgum Íslendingum ađ međtaka upphafslag plötunnar í fyrstu atrennu.  Í vikunni flaug lagiđ  Undo Your Mind  í einu stökki upp í 7. sćti vinsćldalista rásar 2.  Ţađ er glćsilegur árangur.  Og nćsta víst ađ lagiđ muni hćkka á vinsćldalistanum ţegar fleiri venjast ţví.

  Dómur um  Larvahttp://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1057725/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mćrin syngur feykna flott,
fyllir sal af yndi.
Fögur er sem Guđa gott,
gefiđ vel kvikyndi.

Jón bóndi (IP-tala skráđ) 23.5.2010 kl. 21:51

2 Smámynd: Jens Guđ

  Jón bóndi,  glćsileg vísa!

Jens Guđ, 23.5.2010 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband