6.6.2010 | 13:22
Ekki kaupa Soda stream
Soda stream gosdrykkjatækið og fylgihlutir þess (bragðefni, gashylki og þess háttar) eru framleidd í hryðjuverkaríkinu Ísrael. Kaup á ísraelskum vörum er stuðningur við hryðjuverk og nasisma. Það er byggingavöruverslunin Byko sem selur Soda stream á Íslandi. Andstæðingar hryðjuverka og nasisma eiga að beina viðskiptum til Húsasmiðjunnar eða annarra fyrirtækja í samkeppni við Byko.
Í Heimilistækjum fæst þýskt hágæðagosdrykkjatæki, Wasser Maxx. Það er bæði betra og ódýrara en Soda stream.
Ísraelsher stöðvar hjálparskip | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þetta er nú meira bullið. Soda Stream tækin og bragðefnin fást ekki lengur hér á landi. Gashylkin fást ekki aðeins í BYKO heldur í öllum helstu matvöruverslunum og það er ekki bara Húsasmiðjan sem seldur Wasser max vörurnar heldur líka helstu matvöruverslanir og þetta fæst einnig í BYKO.
Vífilfell er umboðsaðili Soda Stream á Íslandi en Sjónvarpsmiðstöðin er umboðsaðili Wasser Max.
Helga (IP-tala skráð) 6.6.2010 kl. 13:47
ég verð nú líka að segja að mér finnst alltaf asnalegt þegar að maður á að hætta að kaupa þessar og hinar vörur frá fólki eða fyrirtækjum sem eru í landi sem hefur komið illa fram eða hefur gert eitthvað sem allir eru ekki sammála um.
Hvað með t.d Danmörku og teikningarnar. Það var ekki þjóðin sem var að teikna þessar teikningar en þetta bitnaði á öllum og fólk missti vinnuna í sumum tilvikum vegna minna umsvifa!
Og hvað með bara t.d Íslendinga og hvalveiðar? Þegar að allir í USA voru að tala um að sniðganga íslenskar vörur vegna þess að það eru hvalveiðar hérna? Mér finnst þetta alltaf bara bitna á röngu fólki og gerir fólk bara reitt á móti við þær þjóðir sem eru að standa í svona. Ekki sögðum við "nú heyrðu þeir ætla að hæta að kaupa vörurnar okkar??? nú heyrðu auðvitað gerum við eins og sumt fólk í eru að reyna að fá okkur til að gera!" - heldur var það ákkúrat öfugt að fólk sagði þá bara hræsnara og þetta bitnaði bara á t.d bóndunum sem voru að selja lambakjöt og svona.
Þannig að mig langar frekar að kalla á einhverjar aðrar aðgerðir. Þetta hættir ekki bara af því að við hættum að kaupa Soda stream. Ef það væri nú bara svo einfalt....
Iris (IP-tala skráð) 6.6.2010 kl. 15:27
Guð hvað ég er sammála Íris og Helga. Þetta er nú meira ruglið.
Jón (IP-tala skráð) 6.6.2010 kl. 16:15
Ég held að hugmyndin hjá Jens sé að við beitum Ísrael samskonar viðskiptaþvingunum og þeir beita Palestínumenn á hernumdu svæðunum. Ég held að Ísraelsmenn séu búnir með það goodwill sem þeir nutu í kjölfar seinni heimsstyrjaldar. Nú hlýtur Bandaríkjastjórn að taka í taumana. Það dugar ekki lengur að kóa með þessum stríðglæpamönnum
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 6.6.2010 kl. 16:23
Helga, soda stream var tekið af markaði á íslandi þegar júðarnir heimtuðu fáranlegar upphæðir í þóknun fyrir að fá að selja þetta stuff...
Óskar Þorkelsson, 6.6.2010 kl. 16:58
Hvernig væri ef fjölmiðlar settu fram lista yfir vörur frá Israel, þá gætu neytendur einfaldlega ákveðið sjálfir hvort þeir vilji versla vörur frá þeim. Værum ekki upp á stjórnvöld komin með að setja viðskiptabann, við einfaldlega setjum það sjálf í verki!
Gunnar Heiðarsson, 6.6.2010 kl. 17:38
Helga, Byko hefur auglýst Soda stream tæki í bak og fyrir að undanförnu. Ég hef einnig séð sérstaka kynningu á Soda stream á vegum Byko úti á gangi í Kringlunni. Mér þykir einkennilegt að fyrirtækið eyði svona mikilli orku og peningum í að kynna vöru sem þú segir að sé ófáanleg hérlendis. Þessi vara er meira að segja inni á heimasíðu Byko.
Ég vissi ekki að Húsasmiðjan selji Wasser Maxx. Ég hef einungis séð Heimilistæki auglýsa þá vöru. Ég keypti mitt tæki þar. Það er ekki stafkrókur um Wasser Maxx á heimasíðu Sjónvarpsmiðstöðvarinnar. En það er ekkert að marka.
Mér var fyrir nokkru tjáð af starfsmanni Vífilfells að þar á bæ séu seld svissnesk gosdrykkjatæki sem heiti Soda Fresh. Mér skildist á honum að Byko væri með Soda stream. Án þess að það væri rætt frekar fannst mér eins og hann væri að meina að Byko væri komin með Soda stream og Vífilfell hefði fengið sér Soda Fresh í staðinn.
Ég hef hvergi séð Soda Fresh í sölu. En ég hef heldur ekki skimað sérstaklega eftir því.
Jens Guð, 6.6.2010 kl. 18:14
Iris, þessi rök þín eru jafnan höfð um þau mótmæli og verkföll sem skila mestum árangri: Að þau skili engu öðru en að bitna á saklausum. Þannig var vælt undan því að ekki mætti krefjast afsagnar Þorgerðar Katrínar eða Steinunnar Valdísar. Það eina sem mótmælastöður í götunni heima hjá þeim myndi skila væri að pabbi þeirra og börn yrðu hrædd og miður sín.
Þessum fullyrðingum var einnig beitt gegn viðskiptabanninu er sett var á aðskilnaðarstjórnina í S-Afríku. Rasistar allra landa sameinuðust í þeim málflutningi að viðskiptabannið myndu engu breyta öðru en koma niður á blökkumönnunum í S-Afríku.
Dæmin sem þú nefnir um andóf gegn Dönum og Íslendingum vegna teikninga og hvalveiða sýna vel hvað viðskiptahagsmunir skipta miklu máli. Mánuðum saman vældu danskir fjölmiðlar og danskur almenningur sáran undan því fjárhagstjóni sem dönsk fyrirtæki urðu fyrir. Hérlendis þekkjum við fjárhagsáhyggjur Íslendinga sem ætíð dúkka upp í umræðinni um hvalveiðar.
Viðskiptahagsmunir skipta miklu máli. Lítil viðskipti skipta ennþá meira máli.
Jens Guð, 6.6.2010 kl. 18:44
Jón, það gat nú verið.
Jens Guð, 6.6.2010 kl. 18:45
Jóhannes Laxdal, bandaríkjastjórn tekur ekki í taumana. Gyðingar ráða fjölmiðlum í Bandaríkjunum og reka gífurlega þungan áróður fyrir ísraelsku nasistunum.
Jens Guð, 6.6.2010 kl. 18:49
Óskar, mér virtist af kynningu Byko manna að þessi tæki séu ennþá assgoti dýr.
Jens Guð, 6.6.2010 kl. 19:45
Gunnar, eflaust er hægt að fá svona lista hjá Hagstofunni. Ég rekst alltaf af og til á ávexti merkta frá Palestínu. Þeir eru frá landræningjum. Ölgerð Egils Skallagrímssonar flytur inn áfengi frá hinum herteknu Gólanhæðum. Ég er hættur að kaupa vörur frá Ölgerðinni vegna þessa.
Jens Guð, 6.6.2010 kl. 19:51
Þú ert langt úti Jens, og vinir þínir líka. Við vissum öll að þú væri mikill drykkjumaður. Gott að þú hættir þessu og verður nú þurrari.
EIVÖR DREKKUR SODASTREAM!
Viltu ekki bara henda tölvunni þinni. Það eru líkla 5-10 stykki í henni sem eru búin til í Ísrael.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.6.2010 kl. 21:35
Jens minn Jens minn! Þetta er complete non sens!
Siggi Lee Lewis, 6.6.2010 kl. 21:51
Vilhjálmur Örn, ég vil ekki henda tölvunni minni. Hún er hjálpartæki. Auðveldar mér að fylgjast með hvað þið nasistarnir eruð að bardúsa.
Jens Guð, 6.6.2010 kl. 22:11
Ziggy Lee, hryðjuverk og nasismi eru complete nonsense.
Jens Guð, 6.6.2010 kl. 22:13
nafnið segir allt þú er hálviti hvað heldur þú að þessi múslímar hafa drepið mörg börn? það heyrist hærra í ykkur helv*** hippum þegar nokkrir mótmælendur drepist en þegar skóli fullur af börnum er sprengdur vegna þess að það voru stelpur að læra í honum líka.
og til hvers að láta það bitna á einhverjum fyrirtækjum hvað þeirra ríkistjórn gerir?
En þú mát sniðganga þessar vöru ég nokkuð viss um að þeim sé sama.
og þetta paradísa land þitt palestína það var um daginn kveikt í búðum fyrir mörg þúsund börn vegna þess að þeir ætla að blanda kynjum sama í þessum búðum.
En ég efast um að það sé hægt að ræða við þig ert þegar búinn að beygja þig niður fyrir þeim vantar bara að þú hysji niður buxunar.
jens_þú_ert_hálviti (IP-tala skráð) 6.6.2010 kl. 22:38
Nafnleysi þitt segir meira en mörg orð. Að öðru leyti ber athugasemd þín öll helstu einkenni heimsku, ranghugmynda, fáfræði.. Já, eða fyrst og fremst heimsku (sem skýrir fáfræðina og ranghugmyndirnar). Þú getur aldrei komið fram undir nafni. Þú ert of heimskur til þess. Alltof.
Jens Guð, 6.6.2010 kl. 22:54
Hvað sem hver segir þá er athæfi Ísraelsmanna undanfarið ekkert annað en GLÆPSAMLEGT og ættu þeir að láta af þessum HELFÖRUM GAGNVART GRÖNNUM SÍNUM, en það þýðir ekki að grannarnir eigi ekki einnig að taka til heima hjá sér, öðru vísi gerist ekkert að viti, á meðan er allt vitlaust. Viðskiptaþvingarnir eins og að stöðva kaup á einhverju, ef það á að virka þá þarf öll heimsbyggðin að taka á því annars er það bara vindhögg, en hvað hver og einn tekur ákvörðun um að kaupa eða kaupa ekki er mál hvers og eins, eða eins og einhver sagði hér að ofan þá er hætt við að svona viðskiptaþvinganir komi niður á þeim er síst ætti, sem kanski myndi bara auka á hungur barna þeirra og örbirgð. Það þarf að auka ástríki í heiminum, en ekki hatur, það þarf að virða trúarskoðanir ólíkra þjóða/hópa, það þarf að sína meiri skilning á siðum og vissulega má einnig benda á og reyna að hafa áhrif á það sem okkur finnst ósiður í trúarbrögðum eins og islamstrú, til að nefna. En hver er fullkominn? Sá sem getur svarað því verður ríkur!
Jón Svavarsson, 7.6.2010 kl. 00:07
Jón, allt telur. Lítil sala eða mikil. Allt telur. Í lítilli sölu felast stór skilaboð.
Jens Guð, 7.6.2010 kl. 00:35
Ef þú afturkallar ekki yfirlýsingu þína um að ég sé nasisti og biðst afsökunar á sértöku bloggi , bið ég umsjónarmann bloggsins um að varpa þér út. Þú ert kominn langt yfir strikið.
Kveðja, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, Ph.D.
Ritstjóri RAMBAM, ársrits sögufélags gyðinga í Danmörku
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.6.2010 kl. 02:14
Það sem ég geri er að ég lækka í útvarpi og sjónvarpi þegar fréttir af þessu svæði koma og les ekki fréttir áf þeim, þessar þjóðir eru langt langt frá okkur og verða bara að leysa úr sínum málum sjálfar. Nóg er um vandamálin heima fyrir.....
Polli (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 02:54
.. og villi hótar ;)...
Óskar Þorkelsson, 7.6.2010 kl. 03:37
Elsku Óskar, öfgakarlinn í Asker. Hvernig er að leigja hjá Vasko hjá honum Vasilíni Monolov Kovachev og Áleggi syni hans?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.6.2010 kl. 05:13
Það sem við Íslendingar verðum að passa upp á er að hvorki múslimar né gyðingar hópist saman með búsetu á Íslandi og leyfa aldrey byggingar eins og moskur og þess háttar. Það er það sem við þurfum að passa upp á, þeir koma til með að drepa hvorn annan þarna niður í sandinum um ókommna frammtíð og við getum gert lítið í því.
Polli (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 06:44
http://www.independent.co.uk/news/world/middle-east/kidnapped-by-israel-and-abandoned-by-britain-1992518.html
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 10:27
http://thecrowhouse.com/palestine.html
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 7.6.2010 kl. 10:32
ha ha ha ertu að reyna að sýna mér hversu flinkur þú ert að rekja ip tölur Villi litli ;) mér gæti ekki verið meira sama viðrinið þitt , þetta sýnir bara þinn sjúka huga skýrt og greinilega.
til að kóróna bullið í þér þá spyrðu um leiguaðstæður hjá mér :D þú ert ekkert smá sjúkur maður.
Óskar Þorkelsson, 7.6.2010 kl. 15:39
Vilhjálmur, noh, gasofninn bara settur í gang og læti! Dæmigert.
Jens Guð, 7.6.2010 kl. 22:08
Polli, það voru Íslendingar sem lögðu fram hjá SÞ tillöguna um að gyðingar fengju að stofna Ísraelsríki á landi Palestínumanna. Íslendingar hafa síðan stutt Ísrael og / eða litið framhjá framferði þeirra. Ég hafði lengi samúð með zíónistum. Vorkenndi gyðingum vegna þess að Íslendingar og fleiri voru vondir við þá í gamla daga. Í dag er ljóst að framferði ísraleskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum er pjúra nasismi, með tilheyrandi aðskilaðarmúrum og skefjalausu ofbeldi.
Jens Guð, 7.6.2010 kl. 22:18
Óskar, það er ekki að spyrja að honum Litla-Hitler. það er gó-gó kvöld hjá honum og strákunum.
Jens Guð, 7.6.2010 kl. 22:21
Helgi, takk fyrir hlekkina.
Jens Guð, 7.6.2010 kl. 22:22
Veit að einhverjar vefsíður gefa upp strikamerkisnúmerið á ísraelskum vörum, finnast eflaust með hjálp Google.
Soda Stream hef ég ekki notað í mörg ár. Móðir mín sáluga kallaði fyrirbærið alltaf sóða-straum, vegna sóðaskapsins sem fylgdi tækinu á okkar heimili.
Theódór Norðkvist, 7.6.2010 kl. 23:51
Theódór, Sóða-straum er gott nafn.
Jens Guð, 8.6.2010 kl. 09:36
http://www.youtube.com/watch?v=D4pH-QsuiaE&feature=player_embedded#!
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 09:52
Best að láta þau í friði og reyna að forma sér ekki skoðun um þetta andsk.bull. Þeir eru svo ekki að reyna að semja um frið þarna og eru báðir aðilar, jafn þverir á að gefa sig aldrei.
Ég heyri fréttir einn dag af Palestínumönnum að skjóta flaugum yfir á Ísraela, og það lendir á börnum -og maður sér kannski myndir og það er hræðilegt, þá verður maður arfavitlaus útí Palest.menn, næsta dag sér maður hina gera slíkt hið sama og verður arfavitlaus útí þá?
Þetta er nonstop vitleysa hjá þeim, best að skrúfa niður í fjölmiðlum þegar fréttir af þessu koma. -eins og einn hér að ofan sagði.
Marí (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 13:35
Sæll, Jens!
Ertu til í að upplýsa mig um hvaða vín frá Ölgerðinni þú teljir að sé framleitt í Gólanhæðum?
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson, 8.6.2010 kl. 13:50
Helgi, takk fyrir hlekkinn.
Jens Guð, 8.6.2010 kl. 22:44
Mari, ég er ósammála þér. Það er ástæða til að kynna sér málstað beggja. Alveg eins og það var ástæða til að kynna sér út á hvað nasisminn í Þýskalandi gekk og aðskilanaðarstefnan í S-Afríku. Eða bara hvar sem mannréttindi eru fótum troðin.
Jens Guð, 8.6.2010 kl. 22:47
Þorsteinn Mar, takk fyrir spurninguna. Ölgerðin var með umboð fyrir rauðvín sem heitir Golan. Núna fletti ég upp á heimasíðu Ölgerðarinnar og ÁTVR (vinbudir.is). Þar er hvergi neitt að finna um að áfengi frá Ísrael sé til sölu hérlendis. Ég fagna því og dreg til baka að Ölgerðin selji vín frá Ísrael.
Jens Guð, 8.6.2010 kl. 22:50
Það breytir samt engu þó svo maður kynnir sér alla hluti -það er það sem ég á við. ömurlegt en þannig er það. við kynnum okkur stríðið í Írak þartil við erum blá í framan en getum í raun mjög takmarkað fengið að vita um sannleika málsins-(hvað þá gert eitthvað í því - fyrr en svona 10-20 árum eftir að það er búið -þá gera allir bíómyndir um hryllinginn sem þar við gengst ...(írak er bara dæmi hér)
Marí (IP-tala skráð) 9.6.2010 kl. 08:59
Marí, besti vinur glæpamannsins er leyndin; að enginn eða sem fæstir viti af glæpnum. Á sama hátt er þekking almennings, góðar upplýsingar og góðar heimildir mesti óvinur mannréttindaníðinga.
Flestir eru sammála um að Bandaríkin hafi tapað stríðinu í Víetnam vegna þess að almenningur í Bandaríkjunum og um heim allan var orðinn upplýstur um hrylling stríðsins.
Íslendingum bera ábyrgð á þeim hörmungum sem innrásin í Írak hefur valdið milljónum Íraka. Ísland var opinber og formlegur þátttakandi í innrásinni. Þess vegna ber Íslendingum skylda til að kynna sér sem best má afleiðingar innrásarinnar.
Sama má segja um landránin og kúgunina sem Palistínumenn hafa mátt þola vegna ákvörðunar Íslendinga um að gyðingar fengju land Palestínumanna. Okkur ber skylda til að fræðast eins og við getum um afleiðingar þessarar ákvörðunar og stuðnings Íslendinga við stríðsglæpi sem þarna eru ítrekað framdir.
Jens Guð, 9.6.2010 kl. 23:56
Þakka þér fyrir svarið, Jens. :)
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson, 10.6.2010 kl. 08:31
http://www.dagbladet.no/2010/06/11/nyheter/vin/vinmonopolet/israel/12073908/
vínið frá golan hæðum.. villi litli á villigötum enn einu sinni ;)
Óskar Þorkelsson, 11.6.2010 kl. 20:02
Hahaha. Jens Gyðingar geta ekki verið Nasistar enda vildu þeir útrýma þeim. KKK og Nasistar eiga margt sameiginlegt ásamt öfgaliðinu fyrir botni miðjarðarhafs.
Hannes, 11.6.2010 kl. 20:17
Óskar, takk fyrir hlekkinn.
Hannes, það sem einkennir nasisma og aðgreinir hann frá öðrum stjórnmálastefnum er ofuráherslan á kynþáttahyggju. Að einn kynþáttur sé öðrum æðri; guðs útvaldi. Þessi æðri kynþáttur skuli drottna. Ég nenni ekki að fara út í gettó og aðskilanaðarmúra og það allt. Eða samlíkinguna við að hinir útvöldu væru/séu sameinaðir í einu ríki og svo framvegis.
Jens Guð, 12.6.2010 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.