25.6.2010 | 13:17
Skúbb! Pétur Blöndal fram til formanns
Pétur H. Blöndal, alţingismađur, liggur undir feldi og íhugar hvort hann eigi ađ bjóđa sig fram í formannssćti Sjálfstćđisflokksins á morgun eđa svo. Rosa mikill áhugi og stemmning er fyrir ţví međal flokksmanna. Vinsćldir Péturs ná einnig langt út fyrir rađir flokksbundinna. Í skođanakönnun á Útvarpi Sögu sögđust yfir 8 af hverjum 10 styđja frambođ Péturs. Ţátttakendur í skođanakönnunni voru hátt á 3ja ţúsund. Ţetta viđhorf hefur sömuleiđis speglast í símatímum útvarpsstöđvanna.
Svo virđist sem áhugi fyrir frambođi Guđlaugs Ţórs til formanns Sjálfstćđisflokksins hafi kođnađ niđur. Ţađ fór vel af stađ. 129 manns skráđu sig á fésbókarsíđu til stuđnings Guđlaugi. En svo var eins og tjald vćri dregiđ fyrir sólu. Ekkert hefur gerst síđan og Gulli lćđist međ veggjum ţessa dagana: http://www.facebook.com/#!/pages/Skorum-a-Gudlaug-por-ad-bjoda-sig-fram-til-formanns-Sjalfstaedisflokksins/120442957997480
Enginn rekinn úr Sjálfstćđisflokknum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Viđskipti og fjármál | Breytt 14.7.2010 kl. 23:50 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottţétt ráđ gegn veggjalús
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, ég missti af ţessu. Takk fyrir ábendinguna. jensgud 13.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Var ađ norfa á skemmtilegt viđtal í fréttatíma Stöđvar 2 rétt í... Stefán 13.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Sigurđur I B, góđur ađ vanda! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ţetta minnir mig á vin minn sem fór til Akureyrar um Verslunarm... sigurdurig 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Ómar, takk fyrir ţađ. Skemmtileg uppátćki Önnu mega ekki gley... jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Takk fyrir ađ deila ţessari sögu af Önnu, einum merkasta nágran... omargeirsson 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Stefán, Anna Marta var mjög góđ kona. jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Fallega hugsađ hjá Önnu Mörtu, en auđvitađ alveg út úr kortinu ... Stefán 12.11.2024
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna: Frćnkan hefđi nú kannski mátt lýta á ţessi viđbrögđ sem UMHYGGJ... johanneliasson 12.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 67
- Sl. sólarhring: 128
- Sl. viku: 1083
- Frá upphafi: 4110457
Annađ
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 907
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 62
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ef ţú hefur vit ţitt úr Útvarpi Sögu, geturđu gleymt ţví ađ Pétur eđa Gulli hafi íhugađ frambođ til formanns Sjálfstćđisflokksins. Útvarp Saga er einn allsherjar rugludallur og trúbođsstöđ í pólitík ađ auki. En ţađ er hćgt ađ hafa gaman af turtildúfunum Ţrúđi og Pésa eftir ađ ţau hafa hangiđ nokkrar nćtur ... Ađ Almari ógleymdum.
Herbert Guđmundsson, 25.6.2010 kl. 13:41
Fékk smá hiksta. Heitir dýriđ ekki Almar heldur Alvar? Ef svo er má mađur sveimér passa sig ...
Herbert Guđmundsson, 25.6.2010 kl. 13:45
Ţá sé ég fyrir mér ađ sparisjóđir og lífeyrissjóđir heimti ađ sett verđi nálgunarbann á Pétur.
Ég held ađ best sé ađ hafa Bjarna Benediktsson áfram í formannssćtinu. Ţetta er ósköp meinlaust grey sem mun ekki reka löppina viljandi í nokkurn mann. Og svo er ţetta myndarstrákur í ofanálag.
Pétur Blöndal er bráđskarpur reikningshaus og sjúklega ágjarn ađ auki. Hann sér íslenskt samfélag sem álitlegan markađ handa klókum mönnum í viđskiptum og ţar međ er allt sagt sem máli skiptir um ţann ágćta mann.
Árni Gunnarsson, 25.6.2010 kl. 13:45
Herbert, ég hef ţetta eftir Pétri Blöndal sjálfum.
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 13:45
Hinn skeleggi og símaglađi heitir Alvar.
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 13:47
Pétur er enginn leiđtogi.Ţađ sér hver heilvita mađur langar leiđir. Hann er hugsjónamađur og fylgin sér en ţađ er allt annađ mál. Sjálfstćđismenn eru nefnilega veruleikafirtir ađ mörgu leiti. Ţeir t.d héldu ađ Björn Bjarnason ćtti eitthvađ í Ingibjörgu Sólrúnu en annađ kom á daginn og ţá sáu allir menn sem voru tiltölulega raunsćir.
Eini raunverulegi leiđtogi Sjálfstćđisflokksins er Hanna Birna ađ mínu mati. Ég sé engan annan ef ég sé hlutina hlutlaust.
Brynjar Jóhannsson, 25.6.2010 kl. 13:48
Pétur Blöndal verđur flottur formađur, sem mun ná vel til smáfuglanna, enda hefur hann bćđi í rćđu og riti lýst öryrkja og ađra styrkţega lyfa í vellystingum og vera afćtur á ţjóđfélaginu. Flottur karl hann Pétur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.6.2010 kl. 13:48
Árni, ég er ţér sammála međ Bjarna. Flestum eđa jafnvel öllum ţykir hann ósköp geđugur og vel hirtur. Mörgum ţykir hinsvegar vanta verulega upp á ađ gusti af honum.
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 13:52
Brynjar, frambođ Björns Bjarna á sínum tíma átti upphaf í brandara og hrekki sem átti aldrei ađ verđa annađ en einnar kvöldstundar sprell. Ég ţekki ţá sögu frá A - Ö.
Hanna Birna hafđi flest međ sér fyrir kosningar. Eins og sést hefur í bloggheimum og í skrifum Doddssonar í Mogga er mikiđ ósćtti viđ ađ hún skuli hafa ţegiđ bođ um ađ vera forseti borgarstjórnar. Ađ sögn Doddssonar felur ţađ fyrst og fremst í sér ađ vísa ofurölvi gestum borgarstjóra út úr veislum í Höfđa.
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 13:57
Axel, einnig má rifja upp ágćtt og sígilt ráđ hans til ellilífeyrisţega ţegar Félag eldri borgara kvartađi undan vondum kjörum. Pétur benti ţeim á ađ ţeir gćtu sjálfir bćtt sín kjör međ ţví ađ hćtta áfengisdrykkju og reykingum.
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 14:00
Jáá ég held sko ađ Bjarni hafi útlitiđ, Pétur gáfurnar en Hanna Birna hefur leiđtogahćfileikana sem augljóslega komu í ljós ţegar hún náđi ađ halda ţessu blessađa borgarstjórasćti annađ en forverar hennar.
Guđbjörg Soffía Magnúsdóttir, 25.6.2010 kl. 14:04
Hvernig náđirđu sambandi viđ Pétur Blöndal undir feldi'
Herbert Guđmundsson, 25.6.2010 kl. 14:04
Haugalýgi
Ómar Ingi, 25.6.2010 kl. 15:26
Sá ţessa frétt um frambođ Péturs á Vísi.Ég held ađ hann vinni ekki ţann slag á móti Bjarna. .Utvarp Saga er fín stöđ,Herbert minn ţú hefur greinilega hlustađ oft,hefurđu ekki heyrt í Sveinsínu Sigrúnu og Árna hollvini? Nú fer stöđin af stađ međ fréttastofu,sendi kveđju á ţig um leiđ og ég kveđ Jens Guđ,ţakka fyrir ţetta(ég kalla ţetta rapp)ágćta stuđlag.
Helga Kristjánsdóttir, 25.6.2010 kl. 17:40
Guđbjörg, ţetta er nokkuđ rétt lýsing hjá ţér.
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 19:03
Herbert, ţađ kjaftar á Pétri hver tuska, óháđ ţví hvort hann er undir eđa ofan á feldi.
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 19:04
Ómar Ingi, Pétur er búinn ađ stađfesta bloggfćrslu mína: http://www.visir.is/petur-blondal-ihugar-formannsframbod/article/201069141366
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 19:06
Helga, takk fyrir ţetta.
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 19:06
Helga, ef ţú ţekkir ekki lagiđ ţá er ţađ úr margverđlaunuđu kvikmyndinni "Slumdog Millionaire". Ég hef ekki séđ ţá mynd, ţó skömm sé frá ađ segja. Hún er um sannan atburđ ţegar ómenntađur náungi varđ sigurvegari í "Viltu vinna milljón?". Ađstandendur keppninnar töldu hann ófćran um ađ vera ţetta víđfróđan. Gott ef hann var ekki fangelsađur fyrir svindl.
Undirleikurinn í ţessu lagi er úr einu magnađasta lagi The Clash, "Straight to Hell". Söngkonan, M.I.A., er frćnka Lay Low frá Sri Lanka.
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 20:04
Reyndar er ekki notađur "orginal" hljóđfćraleikur The Clash heldur ţessi magnađi hljómagangur og hljóđheimur (sánd).
Jens Guđ, 25.6.2010 kl. 21:58
Ég held ađ hann Pétur Blöndal gćti vel aukiđ fylgi XD enda er hann samkvćmur sjálfum sér kallinn ţannig ađ mađur veit hvar mađur hefur hann öfugt viđ marga ađra.
Hannes, 26.6.2010 kl. 01:26
Til hamingju Gud! "Fyrstur med fréttirnar" ...og segir rétt frá! Gamla Vísis slagordid og sjónvarpsauglýsingarvidbótin (...og segir rétt frá) á vid thetta skúbb thitt.
TIL HAMINGJU.....I Gjagg bow to Gud!
PRESSAN.IS :
Tíđindi á landsfundi Sjálfstćđisflokks: Pétur Blöndal býđur sig fram á móti Bjarna
Pétur Blöndal er ţingmađur flokksins. Pressan/Gunnar
Landsfundur flokksins hófst í gćr og stendur fram yfir sunnudag. Frambjóđendur til formanns og varaformanns halda kynningu kl. 9:15 í dag en kosiđ verđur um formannsembćttiđ kl. 13:30 og um varaformannsembćtt kl. 15.
Sendu okkur póst á pressan@pressan.is - fyllsta trúnađar gćtt.
Gjagg (IP-tala skráđ) 26.6.2010 kl. 09:11
Hannes, ţađ er nćsta víst ađ Pétur gćti aukiđ fylgi Sjálfstćđisflokksins. Ekki getur Bjarni ţađ. Svo er spurning hvort fylgiđ sé ekki ágćtt eins og ţađ er. Jafnvel í ţađ mesta.
Jens Guđ, 26.6.2010 kl. 13:05
Gjagg, ţetta er munurinn á mér og öđrum sem eru fyrstir međ fréttirnar: Ég segi rétt frá.
Hvađ er ţetta međ auglýsinguna frá Pressunni?
Jens Guđ, 26.6.2010 kl. 13:07
Paste & copy er skýringin á thví. Thetta hefur einfaldlega fylgt med.
Gjagg (IP-tala skráđ) 26.6.2010 kl. 13:33
Ég meina náttúrulega copy & paste.
Gjagg (IP-tala skráđ) 26.6.2010 kl. 13:33
Skil bara ekki hvađ mađur sem stríđir viđ alvarleg veikindi er ađ bjóđa sig fram til formanns.
Ómar Ingi, 26.6.2010 kl. 15:01
Gjagg, ég skil.
Jens Guđ, 26.6.2010 kl. 16:21
Ómar Ingi, ég vissi ekki ađ Pétur vćri lasinn. Hann er hlaupandi upp og niđur fjöll og virđist vera ofur sprćkur. Hvađ er ađ hrjá kallinn?
Jens Guđ, 26.6.2010 kl. 16:22
Pétur Blöndal hefđi orđiđ góđur formađur . Hann er fylginn sér og einlćgur. En Ţađ er greinilegt ađ Sjálfstćđisflokkurinn er stilltur á "self destruction mode" sem er í rauninni bara hiđ besta mál.
Bjarni Ben er enginn leiđtogi fyrir ţá sem segja ađ Pétur sé ţađ ekki.
Allavegana hefđi Pétur Blöndal náđ til margra sem eru á hćgri vćng stjórnmálanna en geta ekki samvisku sinnar vegna kosiđ Sjálstćđisflokkinn međ Engeyjarprins í forsvari.
Annars er kominn tími á nýtt fólk. Ţessi flokkur er dauđur.
jonas (IP-tala skráđ) 27.6.2010 kl. 01:35
Ţađ ku vera krabbi sem kallinn er ađ berjast viđ , sel ţađ ekki dýrara en ég stal ţví.
En Bjarni er skelfilegur og ég hefđi alltaf valiđ Pétur af ţeim tveimur en er Pétur foringi held ekki og veit ađ Bjarni er ţađ ekki og verđur aldrei.
Ómar Ingi, 27.6.2010 kl. 13:24
Jónas, ţađ er sitthvađ til í ţessu hjá ţér. Hugsanlega fćlir Pétur líka einhverja frá međ frjálshyggjutöktum sínum. En hann á fjölmennan hóp stuđningsmanna, eins og sést á ţví ađ hann fékk hátt í 3 hundruđ atkvćđi í formannskjörinu og hefur jafnan náđ góđri stöđu í prófkjörum.
Jens Guđ, 27.6.2010 kl. 14:09
Ómar Ingi, ef ţetta er rétt međ krabbameiniđ ţá á hann ađ forđast allt sem veldur streitu og spennu. Ţađ veikir varnarkerfi líkamans.
Jens Guđ, 27.6.2010 kl. 14:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.