Górillur leika sér í "klukki"

 

  BBC greinir frá ţví ađ rannsókn,  sem gerđ var af háskólanum í Portsmouth,  hafi leitt í ljós ađ górillur eigi ţađ til ađ bregđa sér í eltingaleik,  samskonar ţeim sem krakkar stunduđu fyrir daga tölvuleikja.  Ţetta er svokallađur "klukk" leikur.  Ein górilla lćđist aftan ađ annarri og slćr létt í hana.  Um leiđ hleypur sú górillan sem sló á harđaspretti út í buskann.  Hin górillan eltir og reynir ađ "klukka" górilluna sem hóf leikinn.  Ţegar ţađ tekst snýst hlutverkiđ viđ.  Ţannig getur leikurinn haldiđ áfram um hríđ ţangađ til báđar górillurnar eru orđnar örmagna af ţreytu. 

  Górillurnar fara ekki í "klukk" ef ţćr halda ađ fólk sjái til.  Rannsakendur háskólans í Portsmouth komust ađ ţessu er ţeir skođuđu myndbandsupptökur af górillum.  Górillur og fleiri apategundir gera ýmislegt fleira ţegar ţćr halda ađ fólk sjái ekki til ţeirra.  Meira um ţađ síđar.  Ţangađ til er upplagt ađ sjá í myndbandinu hér fyrir ofan apa skemmta sér viđ ađ hrekkja tígrisdýr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 19.7.2010 kl. 13:50

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  takk fyrir ţessa skemmtilegu sól.

Jens Guđ, 19.7.2010 kl. 13:55

3 identicon

Thetta er med thví fyndnasta sem ég hef séd!  LOL HAHAHAHAHHAHAHAHA  Thessi api er med sjálfstraustid og húmorinn í lagi!

Takk fyrir thetta Gud!

Gjagg (IP-tala skráđ) 19.7.2010 kl. 16:26

4 identicon

Og takk fyrir thessa faerslu líka.  Hver einasta mynd af kóngsa er sprenglaegileg!

Kallinn međ hattinn. Broslegar myndir af Svíakonungi

CarlXVIGustaf4 CarlXVIGustaf6

  Öll ţekkjum viđ fólk sem kann ekki viđ sig öđru vísi en međ hatt,  klút eđa einhverskonar húfu á höfđi.  Jafnvel ţó ţađ sé ekki nema gyđingalegt pottlok.  Sćnski kóngurinn,  Karl XVI Gústaf,  er friđlaus nema hann sé međ eitthvađ á hausnum.  Illar tungur segja ţađ vera til ađ bćta upp ađ lítiđ sé í hausnum.  Kalli er glysgjarn eins og hrafninn.  Hann sćkir í skraut,  gull og sterka liti.  Ekki ţykir honum verra ađ dúskar,  eyru,  horn,  fánar eđa eitthvađ svoleiđis dúllerí fylgi međ  

  "Vinna" sćnska kóngsins felst ađallega í ţví ađ vera viđstaddur tiltekna atburđi.  Kalli segist ekki upplifa sig sem alvöru ţátttakanda í ţeim atburđum nema bera höfuđfat sem hćfir tilefninu.  Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af kallinum međ hattinn (neđsta myndin útskýrir kannski hvers vegna kappinn sćkir í höfuđföt):

Carl  Gústaf 1 Carl  Gústaf 2 Carl-XVI-Gustaf Carl  Gústaf 3 Carl  Gústaf 4 Carl  Gústaf 5 CARLXVIGUSTAF2 Carl  Gústaf 6 CARLXVIGUSTAF3 Carl  Gústaf 7 CarlXVIGustaf7 CarlXVIGustaf8 Carl  Gústaf 8 Carl  Gústaf 9 Carl  Gústaf 10 Carl  Gústaf 11 Carl  Gústaf 12 CarlXVIGustaf5

Gjagg (IP-tala skráđ) 19.7.2010 kl. 18:05

5 identicon

kettir eru bjánar!

makki (IP-tala skráđ) 19.7.2010 kl. 18:06

6 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  ţađ er gaman ađ ţessu.

Jens Guđ, 19.7.2010 kl. 21:11

7 Smámynd: Jens Guđ

  Makki,  kettir eru svo miklir vitleysingar ađ ţađ er oflof ađ skilgreina ţá međ kjánum.

Jens Guđ, 19.7.2010 kl. 21:12

8 Smámynd: Hannes

Skemmtilegur api sem mun einn daginn verđa étinn ef hann heldur áfram ađ leika sér viđ ketti.

Hannes, 20.7.2010 kl. 00:16

9 Smámynd: Kjarri thaiiceland

Sammála síđasta manni. Apinn mun sennilega ekki komast í hóp ţerra sem hćstan aldur ná í apasamfélaginu. Gćti gert "smá" mistök einhvern tíman sem verđur ţá ekki aftur tekiđ.

Kjarri thaiiceland, 20.7.2010 kl. 17:29

10 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes og Kjarri,  hann er glanni ţessi api.  Ţó virđist hann hafa gott vald á ţví sem hann er ađ gera.  En lítiđ má út af bregđa til ađ hann sé í vondum málum.  Tígrisdýr veiđa svona apa sér til matar.

Jens Guđ, 20.7.2010 kl. 20:26

11 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

bráđfyndiđ mindband,og tala ekki um hattasmekkin hans kónsa.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 22.7.2010 kl. 16:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.