19.7.2010 | 13:36
Górillur leika sér í "klukki"
BBC greinir frá því að rannsókn, sem gerð var af háskólanum í Portsmouth, hafi leitt í ljós að górillur eigi það til að bregða sér í eltingaleik, samskonar þeim sem krakkar stunduðu fyrir daga tölvuleikja. Þetta er svokallaður "klukk" leikur. Ein górilla læðist aftan að annarri og slær létt í hana. Um leið hleypur sú górillan sem sló á harðaspretti út í buskann. Hin górillan eltir og reynir að "klukka" górilluna sem hóf leikinn. Þegar það tekst snýst hlutverkið við. Þannig getur leikurinn haldið áfram um hríð þangað til báðar górillurnar eru orðnar örmagna af þreytu.
Górillurnar fara ekki í "klukk" ef þær halda að fólk sjái til. Rannsakendur háskólans í Portsmouth komust að þessu er þeir skoðuðu myndbandsupptökur af górillum. Górillur og fleiri apategundir gera ýmislegt fleira þegar þær halda að fólk sjái ekki til þeirra. Meira um það síðar. Þangað til er upplagt að sjá í myndbandinu hér fyrir ofan apa skemmta sér við að hrekkja tígrisdýr.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Það er náttúrulega ENGIN SPURNING um það að hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Að vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvað á þá leið að búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst þér hún svolítið "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvað ég persónulega að taka ekki þátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman að heyra. Bestu þakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífið er flókið og ekki gefið að menn njóti alls sem það hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séð Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurður I B, valið er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 10
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1032
- Frá upphafi: 4152339
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 797
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 19.7.2010 kl. 13:50
Ásdís, takk fyrir þessa skemmtilegu sól.
Jens Guð, 19.7.2010 kl. 13:55
Thetta er med thví fyndnasta sem ég hef séd! LOL HAHAHAHAHHAHAHAHA Thessi api er med sjálfstraustid og húmorinn í lagi!
Takk fyrir thetta Gud!
Gjagg (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 16:26
Og takk fyrir thessa faerslu líka. Hver einasta mynd af kóngsa er sprenglaegileg!
Kallinn með hattinn. Broslegar myndir af Svíakonungi
Öll þekkjum við fólk sem kann ekki við sig öðru vísi en með hatt, klút eða einhverskonar húfu á höfði. Jafnvel þó það sé ekki nema gyðingalegt pottlok. Sænski kóngurinn, Karl XVI Gústaf, er friðlaus nema hann sé með eitthvað á hausnum. Illar tungur segja það vera til að bæta upp að lítið sé í hausnum. Kalli er glysgjarn eins og hrafninn. Hann sækir í skraut, gull og sterka liti. Ekki þykir honum verra að dúskar, eyru, horn, fánar eða eitthvað svoleiðis dúllerí fylgi með
"Vinna" sænska kóngsins felst aðallega í því að vera viðstaddur tiltekna atburði. Kalli segist ekki upplifa sig sem alvöru þátttakanda í þeim atburðum nema bera höfuðfat sem hæfir tilefninu. Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir af kallinum með hattinn (neðsta myndin útskýrir kannski hvers vegna kappinn sækir í höfuðföt):
Gjagg (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 18:05
kettir eru bjánar!
makki (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 18:06
Gjagg, það er gaman að þessu.
Jens Guð, 19.7.2010 kl. 21:11
Makki, kettir eru svo miklir vitleysingar að það er oflof að skilgreina þá með kjánum.
Jens Guð, 19.7.2010 kl. 21:12
Skemmtilegur api sem mun einn daginn verða étinn ef hann heldur áfram að leika sér við ketti.
Hannes, 20.7.2010 kl. 00:16
Sammála síðasta manni. Apinn mun sennilega ekki komast í hóp þerra sem hæstan aldur ná í apasamfélaginu. Gæti gert "smá" mistök einhvern tíman sem verður þá ekki aftur tekið.
Kjarri thaiiceland, 20.7.2010 kl. 17:29
Hannes og Kjarri, hann er glanni þessi api. Þó virðist hann hafa gott vald á því sem hann er að gera. En lítið má út af bregða til að hann sé í vondum málum. Tígrisdýr veiða svona apa sér til matar.
Jens Guð, 20.7.2010 kl. 20:26
bráðfyndið mindband,og tala ekki um hattasmekkin hans kónsa.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 22.7.2010 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.