10.9.2010 | 02:26
Skúbb! Færeyingar gefa út bók eftir íslensku forsætisráðherrafrúna
Það er aldeilis skemmtileg tilviljun. Núna hafa íslensku forsætisráðherrahjónin verið í opinberri heimsókn í Færeyjum. Á sama tíma er verið að raða í hillur færeyskra bókaverslana splunkunýrri bók glóðvolgri úr prentsmiðjunni. Bókin heitir Elskar - elskar ikki. Hún inniheldur sextán smásögur eftir 8 rithöfunda frá jafn mörgum löndum. Fulltrúi Íslands er Jónína Leosdóttir, eiginkona íslenska forsætisráðherrans, Jóhönnu Sigurðardóttur.
Bókin er gefin út af Færeyska kennarasambandinu og verður meðal annars notuð við kennslu. Rauði þráðurinn í sögum bókarinnar er kærleikurinn. Nafn bókarinnar er sótt í sögu Jónínu, Elskar meg, elskar meg ikki.
Þingmaðurinn Jenis av Rana var spurður út í viðhorf hans til bókar sem inniheldur sögur eftir samkynhneigða konu, giftri annarri konu. Jenis er þekktur fyrir homo-fælni á háu stig og áhuga fyrir því að samkynhneigð sé lamin úr hommum. Þeim til bjargar frá því að kveljast í vítislogum um eilífð. Jafnframt hefur Jenis orðið uppvís af því að beita þöggun í barnaníði innan trúarsafnaðar sem hann veitir forstöðu.
Svar Jenis av Rana var að í Færeyjum ríki tjáningarfrelsi öllum til handa öðrum en Jenis av Rana.
Dýrasta bók í heimi boðin upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 15.9.2010 kl. 12:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottþétt ráð gegn veggjalús
- Stórmerkileg námstækni
Nýjustu athugasemdir
- Erfiður starfsmaður: Stefán, það stemmir. jensgud 6.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Þegar ég las um þennan erfiða starfsmann fannst mér ég kannast ... Stefán 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Bjarni, góður! jensgud 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Starfsmaður var ráðin til vinnu og stóð sig þokkalega. Það var ... Bjarni 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Jóhann, Nonni lærði sína lexíu af þessu. Nú tortryggir hann a... jensgud 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Sigurður I B, takk fyrir skemmtilega sögu! jensgud 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Nonni hefði átt að athuga með manninn sem átti að vera rafvirki... johanneliasson 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Vinur minn sem var að vinna við lyftu á Kleppi var mikill grall... sigurdurig 5.11.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Sigurður Þ, heldur betur! jensgud 4.11.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Mikið djöf sem þetta er flott lag með Jerry Lee Lewis og Náru ... Sigurður Þórólfsson 3.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 1685
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1445
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Penis með Krana verður víst að fara að kynda upp fyrir næstu bókabrennu. En ég vil hins vegar óska Jónínu til hamingju með það að vera komin út á einu víðlesnasta tungutaki heims, eða svo til.
Ég skrifaði um frænda Peniss í gær, og gætir þú vinsamlegast sagt mér, hvort færeyskan mín ber vott um mellufærni, eða hvort Penis sé líklegur að bannfæra mig líka?
http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1093067/
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2010 kl. 06:50
Ásdís Sigurðardóttir, 10.9.2010 kl. 12:51
illbidemd.. villi er bara fyndin i dag
Óskar Þorkelsson, 10.9.2010 kl. 15:06
Ómar Ingi, 10.9.2010 kl. 18:49
Jensi er með Jenis á heilanum. Elskar hann, elskar ikke:)
Þvílíkt orða skrum. Í fyrsta lagi getur Jóhanna ekki verið herra. Í öðru lagi geta tvær konur ekki verið hjón samkvæmt íslenskri tungu, "sjá orðabók" það hefur ekkert með trú að gera..... Er svart orðið hvítt er ljós orðið myrkur er hægri vinstri eða er Steingrímur Joð Sjálfstæðismaður...hvaða rugl er í gangi hér á landi. Það þyrfti að senda suma íslendinga til Færeyja í nám.
Óskar Sigurðsson, 10.9.2010 kl. 18:50
Vilhjálmur, Jenis av Rana gæti ekki skrifað mellufærari færeysku en þetta. Þó STENDUR honum það nær.
Jens Guð, 10.9.2010 kl. 22:23
Ásdís, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 10.9.2010 kl. 22:23
Óskar, það er galsi í stráknum.
Jens Guð, 10.9.2010 kl. 22:24
Ómar Ingi, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 10.9.2010 kl. 22:24
Óskar, Jóhanna er forsætisráðherra. Það er hennar titill. Alveg eins og Vigdís var forseti. Hanna Birna var borgarstjóri. Og svo framvegis. Nútíminn er að kallast á við fortíðina sem hefur ekki verið uppfærð í orðabók Menningarsjóðs.
Jens Guð, 10.9.2010 kl. 22:29
Jóhanna er forljótráðherfa
Gsss (IP-tala skráð) 11.9.2010 kl. 00:12
En áhugavert. Það er vonandi að Janis av Rana komi ekki nálagt neinum lögum sem hafa áhrif á líf samkynhneigðra.
Hannes, 11.9.2010 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.