Skúbb! Fćreyingar gefa út bók eftir íslensku forsćtisráđherrafrúna

  Ţađ er aldeilis skemmtileg tilviljun.  Núna hafa íslensku forsćtisráđherrahjónin veriđ í opinberri heimsókn í Fćreyjum.  Á sama tíma er veriđ ađ rađa í hillur fćreyskra bókaverslana splunkunýrri bók glóđvolgri úr prentsmiđjunni.  Bókin heitir  Elskar - elskar ikki.  Hún inniheldur sextán smásögur eftir 8 rithöfunda frá jafn mörgum löndum.  Fulltrúi Íslands er Jónína Leosdóttir,  eiginkona íslenska forsćtisráđherrans,  Jóhönnu Sigurđardóttur.

  Bókin er gefin út af Fćreyska kennarasambandinu og verđur međal annars notuđ viđ kennslu.  Rauđi ţráđurinn í sögum bókarinnar er kćrleikurinn.  Nafn bókarinnar er sótt í sögu Jónínu,  Elskar meg,  elskar meg ikki.

  Ţingmađurinn Jenis av Rana var spurđur út í viđhorf hans til bókar sem inniheldur sögur eftir samkynhneigđa konu,  giftri annarri konu.  Jenis er ţekktur fyrir homo-fćlni á háu stig og áhuga fyrir ţví ađ samkynhneigđ sé lamin úr hommum.  Ţeim til bjargar frá ţví ađ kveljast í vítislogum um eilífđ.  Jafnframt hefur Jenis orđiđ uppvís af ţví ađ beita ţöggun í barnaníđi innan trúarsafnađar sem hann veitir forstöđu.

  Svar Jenis av Rana var ađ í Fćreyjum ríki tjáningarfrelsi öllum til handa öđrum en Jenis av Rana.

elskar-elskar ikki


mbl.is Dýrasta bók í heimi bođin upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Penis međ Krana verđur víst ađ fara ađ kynda upp fyrir nćstu bókabrennu. En ég vil hins vegar óska Jónínu til hamingju međ ţađ ađ vera komin út á einu víđlesnasta tungutaki heims, eđa svo til.

Ég skrifađi um frćnda Peniss í gćr, og gćtir ţú vinsamlegast sagt mér, hvort fćreyskan mín ber vott um mellufćrni, eđa hvort Penis sé líklegur ađ bannfćra mig líka?

http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1093067/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2010 kl. 06:50

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 10.9.2010 kl. 12:51

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

illbidemd.. villi er bara fyndin i dag

Óskar Ţorkelsson, 10.9.2010 kl. 15:06

4 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 10.9.2010 kl. 18:49

5 Smámynd: Óskar Sigurđsson

Jensi er međ Jenis á heilanum. Elskar hann, elskar ikke:) 

Ţvílíkt orđa skrum. Í fyrsta lagi getur Jóhanna ekki veriđ herra. Í öđru lagi geta tvćr konur ekki veriđ hjón samkvćmt íslenskri tungu, "sjá orđabók" ţađ hefur ekkert međ trú ađ gera..... Er svart orđiđ hvítt er ljós orđiđ myrkur er hćgri vinstri eđa er Steingrímur Jođ Sjálfstćđismađur...hvađa rugl er í gangi hér á landi. Ţađ ţyrfti ađ senda suma íslendinga til Fćreyja í nám.  

Óskar Sigurđsson, 10.9.2010 kl. 18:50

6 Smámynd: Jens Guđ

  Vilhjálmur,  Jenis av Rana gćti ekki skrifađ mellufćrari fćreysku en ţetta.  Ţó STENDUR honum ţađ nćr.

Jens Guđ, 10.9.2010 kl. 22:23

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 10.9.2010 kl. 22:23

8 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  ţađ er galsi í stráknum.

Jens Guđ, 10.9.2010 kl. 22:24

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 10.9.2010 kl. 22:24

10 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  Jóhanna er forsćtisráđherra.  Ţađ er hennar titill.  Alveg eins og Vigdís var forseti.  Hanna Birna var borgarstjóri.  Og svo framvegis.  Nútíminn er ađ kallast á viđ fortíđina sem hefur ekki veriđ uppfćrđ í orđabók Menningarsjóđs.

Jens Guđ, 10.9.2010 kl. 22:29

11 identicon

Jóhanna er forljótráđherfa

Gsss (IP-tala skráđ) 11.9.2010 kl. 00:12

12 Smámynd: Hannes

En áhugavert. Ţađ er vonandi ađ Janis av Rana komi ekki nálagt neinum lögum sem hafa áhrif á líf samkynhneigđra.

Hannes, 11.9.2010 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband