Lagalisti Sunnudagshugvekjunnar

  Ţađ var fjör í  Sunnudagshugvekjunni  á Nálinni fm 101,5 í kvöld.  Írski gítargúruinn Rory Gallagher og fleiri voru assgoti sprćkir.  Hápunktur ţáttarins var hinsvegar heimsókn tónlistarmannsins Gimaldins.  Hann sagđi fréttir af sér og sínum og tónlist sinni.  Ţađ var hiđ fróđlegasta spjall og skemmtilegt.  Ég ćtla ađ margir hafi haft gaman af ţví spjalli.

  Ţessi lög voru spiluđ í ţćttinum:

1   Kynningarlagiđ:  The ClashTime is Tight
2   Deep PurpleFireball
3   Rory GallagherThe Devil Made me do it (annađ lag en í myndbandinu hér fyrir ofan)
4   Eric ClaptonMotherless Child
5   Canned HeatLet´s Work Together
6   Maríus frá FćreyjumMasses
7   Anthony MoreJudy Get Down
8   Roger McGuinnTake me Away
9   Emmylou HarrisI Ain´t Living Long Like This
10  BítlarnirI´m Down
11  Pönk-klassíkin (ađ tillögu Rögga á Akureyri):  Dead Kennedys Holyday in Cambodia
12  Reggí-lag dagsins:  Peter ToshEqual Rights  (annađ lag en á myndbandinu hér fyrir neđan).
13  "Öđruvísi lagiđ":  Fílharmoníuhljómsveit Kulusuk á Grćnlandi:  White Riot
14  Djass-perlan:  Jón Páll BjarnasonVikivaki
15  Steinn KárasonHrunadans
16  Gímaldin:  Sýgur tígur
17  Gímaldin: Fallegur
18  Gímaldin:  Ađ fara í bankann
.
  Ég fékk skemmtilegt skeyti frá myndlista- og ljósmyndakonunni Ingibjörgu Magnadóttur í kvöld.  Ţađ er svona:
------
Ingibjörg Magnadóttir4. október 2010
Efni: Takk fyrir frábćran ţátt - viđ hlustum alltaf !!!
-----
.  Ég ţekki ţessa ágćtu konu ekki persónulega en ţekki ćttingja hennar.  Ţađ er gefandi og hvetjandi ađ fá svona kveđju.
.
.
  Eldri lagalistar: 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B. Guđmundsson,  í kvöld fann ég lagiđ  Baby,  You´re a Rich Man,  í lagabanka Nálarinnar og eftir ţáttinn lćrđi ég hvernig ég get spilađ ţađ úr lagabankanum.  Ég mun gera ţađ í nćsta ţćtti.  Komdu endilega međ fleiri uppástungur um lög til ađ spila í ţćttinum. 

Jens Guđ, 3.10.2010 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband