Styrktartónleikar Aflsins

aflið-

  Árlegir styrktartónleikar Aflsins verða haldnir í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 4.  nóvember klukkan 20.00.  Áætlað er að þeir standi til klukkan 23.00 eða svo.  Eftirtaldir koma fram á tónleikunum:


  -  Karlakór Akureyrar - Geysir

  -  Heimir Ingimarsson

  -  Rúnar Eff

  -  Óskar Pétursson

  -  Kór Glerárkirkju

  -  Kynnir verður Jokka

  Aflið er systursamtök Stígamóta á Norðurlandi.  Þetta eru fjárvana samtök sem byggja á starfi sjálfboðaliða.  Allir sem koma fram á tónleikunum gefa sína vinnu. 

  Það er mikilvægt að hver sem möguleika hefur á að sækja þessa tónleika geri það - og taki með sér gesti.  Miðaverð er aðeins 1500 kall.  Enginn posi er á staðnum.  Það er upplagt fyrir vinnufélaga á Húsavík, Ólafsfirði og víðar að taka sig saman og fjölmenna.

www.aflidak.is

http://www.facebook.com/event.php?eid=105129009553250

http://www.facebook.com/event.php?eid=105129009553250#!/pages/wwwaflidakis/108443469173520?v=wall

http://www.facebook.com/event.php?eid=105129009553250#!/profile.php?id=100000927585079


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

frábærir tónleikar í fyrra verða örugglega ekki síðri núna takk jens minn

sæunn (IP-tala skráð) 3.11.2010 kl. 00:16

2 identicon

Synd að komast ekki núna. Þetta verður án efa mikil skemmtun.

Tómas Hallgrímsson (IP-tala skráð) 4.11.2010 kl. 01:26

3 Smámynd: Jens Guð

  Þetta verður glæsilegt!

Jens Guð, 4.11.2010 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband