Klúđur - má ekki endurtaka sig

Guđmundur Gunnarsson 

  Í Fréttablađinu í dag er birtur útdráttur úr grein eftir Guđmund Gunnarsson,  formann Rafiđnađarsambandsins,  á Eyjunni.  Fyrirsögn greinarinnar er "Glundrođinn viđ völd".  Tilvitnunin hefst á ţessum orđum:  "Afstađa stjórnarandstöđunnar međ órólegu deildinni er orđin mjög stór ţrándur í götu gagnvart upprisu íslensks atvinnulífs." 

  Ţarna er rangt eftir Guđmundi haft.  Hann stafsetur nafn Ţrándar réttilega međ stóru Ţ.  Hinsvegar stafsetur hann ranglega nafn ţorpsins Götu međ litlu g. 

  Ţrándur í Götu var höfđingi á Austurey í Fćreyjum fyrir ţúsund árum.  Hann átti hálfa Austurey og var merkilegur mađur um margt.  Ţessi forfađir fćreysku álfadísarinnar Eivarar var fyrsti menntamálaráđherra Fćreyja.  Barđist fyrir menntun Fćreyinga.  Hann barđist gegn skattgreiđslum Fćreyinga til norska kóngsins.  Hann var ásatrúarmađur og barđist gegn kristnitöku í Fćreyjum. 

fćreyjar - jens og ţrándur

  Hérna erum viđ vinirnir,  ég og Ţrándur í Götu.  Ţrándur var svo ţver og fastur fyrir ađ ţađ er túlkađ á snilldar hátt međ styttunni af honum í Götu.

  Ţađ er flott ađ vísa til Ţrándar í Götu í ţví samhengi sem Guđmundur gerir.  En gćtum ađ ţví ađ nota stórt Ţ og stórt G ţegar vísađ er til Ţrándar í Götu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ mynd af ţér.

Gekk Ţrándur virkilega í gallabuxum ?

Einar (IP-tala skráđ) 5.11.2010 kl. 00:46

2 Smámynd: Jens Guđ

  Einar,  ţú ert ađ rugla mér og Ţrándi saman.  Ţađ er ég sem er í gallabuxunum.

Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 01:00

3 identicon

heyrđu ... alveg rétt. Sé ţađ núna ;)

kv.

Einar (IP-tala skráđ) 5.11.2010 kl. 01:16

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er auđvelt ađ rugla okkur vinunum saman.

Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 01:18

5 Smámynd: Gunnar Waage

ágćtur alveg:)

Gunnar Waage, 5.11.2010 kl. 01:23

6 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar,  takk fyrir ţađ.  Ţađ er margt skemmtilegt í tónspilaranum hjá ţér.

Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 10:20

7 Smámynd: Ómar Ingi

Shiiiiiii

Ómar Ingi, 5.11.2010 kl. 16:15

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ommi,  ţetta er svakalegt.

Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 17:24

9 identicon

Hvernig set ég inn mynd í gegnum athugasemdar kerfiđ?

Gsss (IP-tala skráđ) 5.11.2010 kl. 17:36

10 identicon

Ţetta er snilldarmynd Jens.

Sigurđur H. Einarsson (IP-tala skráđ) 5.11.2010 kl. 17:49

11 Smámynd: Jens Guđ

  Gsss,  mér hefur tekist ţađ međ ţví ađ skyggja myndina,  smella á copy og nota síđan paste til ađ setja hana inn í athugasemdakerfiđ.

Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 18:59

12 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur,  ég er alveg sammála.

Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 18:59

13 Smámynd: Jens Guđ

  Í Fréttablađinu í dag er grein eftir Reyni Harđarson.  Ţar spyr hann:  "Hvernig stendur á ţví ađ helsti Ţrándur í Götu mannréttinda og jafnréttis hér á landi er ríkisrekiđ trúfélag?"

  Ţarna er rétt međ stóra stafi fariđ.  Ţetta er til fyrirmyndar.

Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 21:00

14 Smámynd: Gunnar Waage

Takk fyrir ţađ Jens minn:)

Gunnar Waage, 6.11.2010 kl. 01:58

15 Smámynd: Jens Guđ

  Takk sömuleiđis.

Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 09:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband