5.11.2010 | 00:30
Klúđur - má ekki endurtaka sig
Í Fréttablađinu í dag er birtur útdráttur úr grein eftir Guđmund Gunnarsson, formann Rafiđnađarsambandsins, á Eyjunni. Fyrirsögn greinarinnar er "Glundrođinn viđ völd". Tilvitnunin hefst á ţessum orđum: "Afstađa stjórnarandstöđunnar međ órólegu deildinni er orđin mjög stór ţrándur í götu gagnvart upprisu íslensks atvinnulífs."
Ţarna er rangt eftir Guđmundi haft. Hann stafsetur nafn Ţrándar réttilega međ stóru Ţ. Hinsvegar stafsetur hann ranglega nafn ţorpsins Götu međ litlu g.
Ţrándur í Götu var höfđingi á Austurey í Fćreyjum fyrir ţúsund árum. Hann átti hálfa Austurey og var merkilegur mađur um margt. Ţessi forfađir fćreysku álfadísarinnar Eivarar var fyrsti menntamálaráđherra Fćreyja. Barđist fyrir menntun Fćreyinga. Hann barđist gegn skattgreiđslum Fćreyinga til norska kóngsins. Hann var ásatrúarmađur og barđist gegn kristnitöku í Fćreyjum.
Hérna erum viđ vinirnir, ég og Ţrándur í Götu. Ţrándur var svo ţver og fastur fyrir ađ ţađ er túlkađ á snilldar hátt međ styttunni af honum í Götu.
Ţađ er flott ađ vísa til Ţrándar í Götu í ţví samhengi sem Guđmundur gerir. En gćtum ađ ţví ađ nota stórt Ţ og stórt G ţegar vísađ er til Ţrándar í Götu.
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 00:33 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
Nýjustu athugasemdir
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán (#3), takk fyrir fróđleiksmolana. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ţađ er reyndar smá skrítiđ ađ semja vöggulag fyrir son sinn og ... Stefán 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Stefán, vissulega hafa sannir Bítlaađdáendur heyrt eitthver ţe... jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Jú, ţessi lög hef ég sko heyrt tugum sinnum og kann ađ meta ţau... Stefán 5.3.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: Stefán, Tómas kunni ađ orđa ţetta! jensgud 28.2.2025
- Stórhættulegar Færeyjar: ,, Eiginlega er ekkert bratt, ađeins misjafnlega flatt ,, T... Stefán 28.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.3.): 27
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1060
- Frá upphafi: 4128828
Annađ
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 863
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Góđ mynd af ţér.
Gekk Ţrándur virkilega í gallabuxum ?
Einar (IP-tala skráđ) 5.11.2010 kl. 00:46
Einar, ţú ert ađ rugla mér og Ţrándi saman. Ţađ er ég sem er í gallabuxunum.
Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 01:00
heyrđu ... alveg rétt. Sé ţađ núna ;)
kv.
Einar (IP-tala skráđ) 5.11.2010 kl. 01:16
Ţađ er auđvelt ađ rugla okkur vinunum saman.
Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 01:18
ágćtur alveg:)
Gunnar Waage, 5.11.2010 kl. 01:23
Gunnar, takk fyrir ţađ. Ţađ er margt skemmtilegt í tónspilaranum hjá ţér.
Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 10:20
Shiiiiiii
Ómar Ingi, 5.11.2010 kl. 16:15
Ommi, ţetta er svakalegt.
Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 17:24
Hvernig set ég inn mynd í gegnum athugasemdar kerfiđ?
Gsss (IP-tala skráđ) 5.11.2010 kl. 17:36
Ţetta er snilldarmynd Jens.
Sigurđur H. Einarsson (IP-tala skráđ) 5.11.2010 kl. 17:49
Gsss, mér hefur tekist ţađ međ ţví ađ skyggja myndina, smella á copy og nota síđan paste til ađ setja hana inn í athugasemdakerfiđ.
Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 18:59
Sigurđur, ég er alveg sammála.
Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 18:59
Í Fréttablađinu í dag er grein eftir Reyni Harđarson. Ţar spyr hann: "Hvernig stendur á ţví ađ helsti Ţrándur í Götu mannréttinda og jafnréttis hér á landi er ríkisrekiđ trúfélag?"
Ţarna er rétt međ stóra stafi fariđ. Ţetta er til fyrirmyndar.
Jens Guđ, 5.11.2010 kl. 21:00
Takk fyrir ţađ Jens minn:)
Gunnar Waage, 6.11.2010 kl. 01:58
Takk sömuleiđis.
Jens Guđ, 6.11.2010 kl. 09:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.