16.2.2011 | 00:12
Hvað er þetta með Íslendinga í Noregi?
Ég hef miklar, stórar og langar áhyggjur af Íslendingum í Noregi. Þar er eitt fjölmennasta samfélag Íslendinga utan Vestmannaeyja. Nú í þorramánuði berast fréttir af því hingað upp á meginland Íslands að Íslendingar í Noregi blóti Þorra við hátíðlega athöfn undir spilaríi hljómsveitarinnar Skítamórals.
Látum vera ef Íslendingar í Noregi væru að álpast til þess að lenda í slagtogi með Skítamórali vegna þekkingarleysis á íslensku músíkflórunnar. Allir geta lent í því að þekkingarleysi verði þeim fjötur um fót. Ég lenti til að mynda eitt sinn í því í Skotlandi að kaupa blóðmörskepp í pylsubrauði þegar ég hélt mig vera að kaupa matmikla og digra pylsu úr pylsuvagni.
Samkvæmt fréttunum af þorrablóti Íslendinga í Noregi er þetta í annað skipti sem þeir fá Skítamóral með í gleðskapinn. Hvað er í gangi þarna úti? Drekka Íslendingar frá sér ráð og rænu á þorrablótum? Eru þeir sýktir af slæmri eyrnabólgu? Hefur norsk músík farið svona illa með þá?
Þetta er alvarlegt. Hvað er til ráða? Þetta er bráðatilfelli.
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggæsla, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 35
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 1020
- Frá upphafi: 4161506
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 771
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Já, það er vissulega áhyggjuefni þegar íslensk þorrablót breytast í útlensk gerviþorrablót eins og þarna hefur greinilega gerst. Það kæmi mér ekki á óvart heldur að frétta að þarna hafi verið lítið um súra punga, hvað þá lundabagga eða annað þorralostæti. Þess í stað eru étnir amerískir hamborgarar (börnin) og nýleg sviðasulta (fullorðnir).
Samt finnst mér enn alvarlega að flest íslensk ungmenni halda að það sé gamall og góður íslenskur siður að halda upp á hinn svokallaða Valentínusardag.
Ekki veit ég hvað er til ráða til að sporna við þessari menningarmengun.
Grefill (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 10:46
Fellur þetta ekki undir eitthvert ráðuneytið?
Hvernig væri að ráðherrarnir í Utanríkismálaráðuneytinu og Mennta og Menningarmálaráðuneytinu (með mökum og nefnd, að sjálfsögðu) litu við hjá löndum okkar í Noregi og kipptu málum í liðinn?
Agla (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 11:29
Sem betur fer hafa hinir séríslensku fárherrar ekkert yfir íslendingum í Noregi að segja. Þess vegna þekki ég fjölmarga sem eru að flytja út á þessu ári. Er farin eftir nokkra mánuði sjálf!
Venlig hilsen og Jibbí!
Dagga (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 17:42
Grefill, mér var brugðið fyrir nokkrum árum er ég mætti á þorrablót á Austurlandi. Drjúgur hluti af þorrahlaðborðinu var lagður undir pizzur. Bæði ég og fleiri höfðu orði á að þetta væri skrýtið. Því var til svarað að þetta væri til að unglingar gætu tekið þátt í veislunni.
Jens Guð, 16.2.2011 kl. 22:05
Agla, eitthvað verður að gera. Svo mikið er víst.
Jens Guð, 16.2.2011 kl. 22:05
Dagga, góða ferð. Ég kann ekki að ráðleggja þér neitt til að verjast Skítamóralssóttinni sem herjar á Íslendinga í Noregi.
Jens Guð, 16.2.2011 kl. 22:07
HAHAHAHAHA
Ómar Ingi, 16.2.2011 kl. 23:01
Hehe..Gæti ekki verið meira sammála Jens. Þvílíkur skítamórall....
hilmar jónsson, 16.2.2011 kl. 23:03
Ómar Ingi, við erum hláturmildir þessa dagana.
Jens Guð, 16.2.2011 kl. 23:39
Hilmar, takk fyrir það.
Jens Guð, 16.2.2011 kl. 23:39
Fussumsvei, alger viðbjóður.
Ég vinn hjá Íslandspósti og gettu hverjir munu spila fyrir dansi á árshátíðinni í næsta mánuði, nú Skítamórall. Ég mun ekki mæta. Þetta er móðgun við tónlistarlega greind mína!
póstmaður (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 23:38
Póstmaður, mikið sem ég skil þig. Þetta er hneyksli.
Jens Guð, 18.2.2011 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.