3.5.2011 | 21:13
Ósannindi um Osama bin Laden
Þetta má ekki hljóma eins og ég sé að verja Osama bin Laden eða gera lítið úr blóðugri fortíð hans eða eitthvað í þá áttina. Ég þarf ekkert að rekja hans glæpaferil til að taka fram að samúð mín með honum er 0%. Hitt er annað mál að ég hef tekið eftir því að á íslenskum fréttasíðum og enn fremur á fésbók og í bloggi hefur mikið verið gert úr því að í skotgröfunum sem leiddu til þess að hann var felldur hafi hann notað eiginkonu sína sem lifandi skjöld er hann skiptist á skotum við bandarísku sérsveitina í 40 mínútur. Samt kom snemma fram að þetta úrhrak var vopnalaust og fyrstu fréttir af því að hann hafi notað konuna sem skjöld voru ósannar. Samt er haldið áfram að hampa þeirri söguskýringu og leggja út af henni sem dæmi um hversu ómerkilegur pappír kauði var. Honum hefði svo sem verið vel trúandi til þess að hafa falið sig á bak við konuna á meðan hann skiptist á skotum við böðla sína. En það var bara ekki þannig. Barnung dóttir hans, sem varð vitni að atburðarrásinni, upplýsti strax að Osama var fyrst handtekinn óvopnaður og síðar skotinn í handjárnum. Í vinstra augað. Fyrsta útgáfa fréttarinnar er engu að síður lífseig á fésbók og í bloggfærslum.
.
Reyndi að nota eiginkonuna sem skjöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Heilbrigðismál, Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.5.2011 kl. 23:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
Nýjustu athugasemdir
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann, ég var að rifja upp á netinu þegar Jón Rúnar veittist a... Stefán 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 15), við skulum ekki blanda mömmu drengjanna inn í þ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jóhann (# 14), þú ættir að senda Jóni Rúnari jólakort. Honum ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán (# 13), bræðurnir eru grallarar og ágætir húmoristar. ... jensgud 20.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Jú Jóhann, þeir Jón og Friðrik Dór eru sagðir blessunarlega lík... Stefán 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, ég telst vera Hafnfirðingur enda bjó ég þar áratugum sa... johanneliasson 19.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Afhverju er Hafnfirðingum óglatt yfir máltíðum núna ? Jú, þeir... Stefán 18.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Stefán, (# 10), skatan er lostæti. Ég veit ekki með bókina. jensgud 17.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Skúli, ég hef ekki góða þekkingu á þessu. jensgud 17.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 52
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 1157
- Frá upphafi: 4115639
Annað
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 908
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Maður var rifinn vopnlaus úr rúminu og þrautþjálfuð drápssveit gerði sig líklega til að skjóta hann eftir að kennsl voru borin á hann. Eiginkona hans henti sér í áttina til hans til að reyna að koma í veg fyrir aftökuna. Bæði voru skotin til bana.
Þessari vel svo mögulegu atburðarrás er fagnað um vesturlönd öll.
Var réttað yfir manninum og konu hans? Var hann dæmdur eftir að hafa fengið tækifæri til að koma á framfæri málsvörn? Minnið mitt er líklegast undir meðallagi en leitarvélarnar finna heldur ekkert um það.
Eitt er víst, maðurinn fékk ekki að bera vitni.
http://www.reuters.com/article/2011/05/03/us-binladen-europe-justice-idUSTRE74264E20110503
sr (IP-tala skráð) 3.5.2011 kl. 22:16
Sr, hátíðarhöldin standa enn og hafa ekki náð hámarki. Annars er ég ekkert viss um vafi leiki á sök hans. Né heldur er ég fylgjandi aftökum. Hvorki á þessu heimssvæði né nær okkur í landafræði.
Jens Guð, 3.5.2011 kl. 22:33
Mikið rugl hefur verið ritað hérna jens en þetta er með því mesta
Ómar Ingi, 3.5.2011 kl. 23:31
Ómar Ingi, ég toppa alltaf. Ekki síst bullið.
Jens Guð, 3.5.2011 kl. 23:32
Mogginn getur alveg eins dreift sögusögnum um að Osama hafi notað kerlinguna sem skjöld, eins og að dreifa sögum þess efnis að Osama hafi verið drepinn fyrir nokkrum dögum, og líkinu fargað áður en að nokkur fékk að staðfesta hver var í raun á ferðinni.....sama helv......kjaftæðið.....
Osama dó fyrir tæpum 10 árum, Des 2001, eins og var staðfest af sérfræðingum frá BNA-yfirvöldum og Pakistan...
eftirfarandi er tengill á samantekt
http://www.americanpendulum.com/2011/05/david-ray-griffin-on-evidence-osama-bin-laden-died-several-years-ago/
Mogginn gleymir einnig að nefna að Osama var aldrei kærður fyrir árásirnar 2001...vegna skorts á sönnunargögnum
magus (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 04:34
Nýjustu fréttir herma að kallinn hafi verið tekinn í bælinu. Konan hljóp að dyrunum og var skotin í fótinn, en hann í hausinn. Þetta hefur sjálfsagt allt gerst á örfáum sekúndum.
Hún er sögð ljót myndin af honum (sú sem er raunveruleg). Höfuðskot fara stundum þannig að toppurinn af kúpunni fer af, svona eins og af eggi.
En hvað um það, - best að bíða og sjá til. Skrítin lenska hjá kananum að dæla út allskyns vitleysu strax. Í hernaði kemur oft "debrifing" eftir aðgerð, þar sem svonefndur "intelligence officer" setur saman það sem gerðist, og þarf oft að vinna úr misræmi. Þá skýrslu vildi ég sjá.
Jón Logi (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 09:10
Maður fagnar nú ekki morðum og mannsdrápum; En Bin Laden getur sjálfum sér um kennt... live by the sword, die by the sword.
Simple as that
doctore (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 11:00
Afar áhugavert Magus. Sérstaklega þar sem kemur fram að Buxh hafi vitað að Osama gat ekki fyrirskipað árásina á turnana, þar sem hann hafi vitað að karlinn væri dauður fyrir þann tíma. Erum við þá ekki komin á kaf í einhverja vísindaskáldsögu?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2011 kl. 12:17
Bush og Blair skiptust á að leika Bin Laden.. koma með ógnir og svona svo stríðsreksturinn gengi vel og gæfi af sér góða bónusa.
Mér finnst eiginlega fyndið að menn eltist við Bin Laden en láti 2 verstu hryðjuverkamenn síðari tíma eiga sig.. þá Bush og Blair.
Báðir þessir menn gerðu allt sem þeir gerðu vegna biblíu; Báðir hafa játað margoft að hafa leitað í biblíu til að réttlæta strið... Bush hefur játað að hann hafi ráðist á lönd eingöngu til að reyna að fyrirbyggja eitthvað spádómarugl í biblíu.
Skjóta skallann af Bush og Blair líka.. það er í lagi þar sem þeir þurfa ekki heila.. margsýnt sig
doctore (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 12:57
Skjóta skallan af Bush og Blair. Endilega. Skjóta líka skallann af öllum sem kusu þá. Það lið þarf ekki heila heldur ... segir sig sjálft. Skjóta líka skallann af öllum sem kjósa sjálfstæðisflekkinn. Afhausa svo alla sem segja að galdrakarlinn Guddi sé til. Slægja þá sem halda með biblíu í von um verðlaun. Gasa þá sem trúa biblíu og trúa göldrum og Gudda. Borgar sig. Live and kill others. Miklu betra.
Óli minn, 4.5.2011 kl. 19:21
Ásthildur.
1) Hryðjuverkaárásirnar voru 11 sept 2001...
10 sept 2001 var Osama í nýrnavél á sjúkrahúsi í Pakistan....
Osama lést í December 2001 skv öllum helstu heimildum, bæði frá BNA og Pakistan....sbr tengilinn sem ég benti á.
2) Osama var aldrei og er ekki ákærður fyrir árásirnar 2001...ath topp 10 lista FBI ef þú trúir mér ekki
3) Myndbandið þar sem Osama á að hafa tekið ábyrgð á 11 sept var fölsun....og öll myndböndin og hljóðupptökur sem fjölmiðlar hafa spilað fyrir þig síð. 10 ár eru einnig falsanir....þar sem Osama er sífellt að hóta árásum....bullshit allt saman. Brúðuleikhús.
http://www.infowars.net/articles/november2007/291107Laden.htm
4) Osama vann alltaf fyrir BNA/Sauda....og gerði það enn 11 sept 2001, eins og hefur verið staðfest af uppljóstrara frá FBI
http://www.bradblog.com/?p=7332
5) Árásirnar 2001 voru innherjasvik til að koma af stað "stríðinu gegn hryðjuverkum"....uppljóstrarar hafa komið fram frá BNA - hernum og FBI - sem staðfesta að stjórnvöld hjálpuðu hryðjuverkamönnunum beint og óbeint...redduðu landvistarleyfum fyrir þá og komu þeim í flugþjálfum í BNA! - Og komu í veg fyrir rannsóknir FBI sem hefðu stoppað árásirnar!
http://www.youtube.com/watch?v=TWbyZSnHFkc&feature=player_embedded
http://www.youtube.com/watch?v=iw6YHij-aCU&feature=player_embedded
http://www.globalresearch.ca/index.php?context=va&aid=17961
6) hversu mikið grín og bullshit er "stríðið gegn hryðjuverkum" spyrðu?
Svar: svona mikið bull...
http://www.dailykos.com/story/2007/12/12/420107/-CIA-Torture-Jet-wrecks-with-4-Tons-of-COCAINE
Góðar stundir
magus (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 06:11
Takk fyrir þetta Magus. Má ég taka þetta og nota ef þurfa þykir?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.5.2011 kl. 10:22
Ekki að mér sé svo sem ekki sama um karlangann, en lygi og sögufalsanir eru eitur mín mínum beinum, hvort heldur er hér heima eða annarsstaðar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.5.2011 kl. 10:23
Magus, þar er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 5.5.2011 kl. 23:39
Jón Logi, fyrstu fréttir af svona atburði skipta miklu máli í áróðursstríðinu.
Jens Guð, 5.5.2011 kl. 23:40
DoctorE, vissulega eru þessar nýjustu fréttir af dauða Osama fáum harmur.
Jens Guð, 5.5.2011 kl. 23:42
Ásthildur Cesil, þetta er framhaldssagan endalausa af margdauðum manni.
Jens Guð, 5.5.2011 kl. 23:43
DoctorE, látum vitleysinginn Brúsk liggja milli hluta. Blair er ekki vitleysingur. En oftast fyrirsjáanlegur í sinni sérvisku. Á sínum tíma spáði ég því á blogginu að hann myndi gerast kaþólskur. Þá fékk ég yfir mig gusur um mesta rugl sem hefði sést á bloggi. Svo gerðist hann kaþólskur. Það fór hljótt. Þannig er það alltaf þegar ég er sakaður um bull á blogginu. Tíminn vinnur með söguskoðun minni og staðfestir það sem ég held fram.
Svo ég nefni annað dæmi, til að stríðá Ómari Inga vini mínum: Fyrir síðasta landsfund Sjálfstæðisflokksins hélt ég því fram (upplýsti reyndar frekar en halda staðlausum stafi fram) að Pétur Blöndal myndi bjóða sig fram til formanns. Ég var sakaður um bull. Nokkrum dögum síðar tilkynnti Pétur framboð sitt.
Jens Guð, 5.5.2011 kl. 23:52
Nei, segi bara svona, eigum við ekki að láta okkur nægja í bili að búið sé að afhausa Osama?
Jens Guð, 5.5.2011 kl. 23:54
Magus, góðir punktar.
Jens Guð, 5.5.2011 kl. 23:55
Ásthildur Cesil, það er hvimleitt þegar við getum illa treyst fyrstu fréttum sem eiga að vera frá fyrstu hendi. Svo er sannleikurinn bara allt öðru vísi.
Jens Guð, 5.5.2011 kl. 23:57
Já hann er bara allt öðruvísi, vegna þess að menn vilja skrifa söguna eftir sínu höfði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.5.2011 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.