12.5.2011 | 23:04
Þegar ég slapp naumlega frá ísbirni á Grænlandi
Fyrir áratug eða svo átti ég einu sinni sem oftar erindi til Grænlands. Þegar ég var þar aleinn á rölti í mesta sakleysi vissi ég ekki fyrr en fyrir framan mig stóð skyndilega stærðar ísbjörn, eða hvítabjörn eins og réttara er að kalla dýrið. Hann var ekki nema um það bil 4 metra frá mér. Við horfðumst í augu og virtum hvorn annan fyrir okkur. Ég rifjaði eldsnöggt upp allt sem ég hafði heyrt um það hvernig best væri að bregðast við í svona aðstæðum. Það var ekki um annað að ræða en fylgja þeim leiðbeiningum út í hörgul. Það er vonlaust að hlaupa undan hvítabirni. Hann nær 100 metrunum á 5 sek eða eitthvað álíka. Þar fyrir utan skilgreinir hvítabjörninn hlaupandi manneskju á flótta sem bráð. Skemmtilega bráð sem gaman er að elta uppi og ná. Það er leikur í þessum kvikindum.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Lífstíll, Samgöngur, Vísindi og fræði | Breytt 8.5.2012 kl. 02:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
Nýjustu athugasemdir
- Undarlegar nágrannaerjur: Sigurður I B, góður! jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Jóhann, sennilega, jensgud 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Þetta minnir mig á... Hjónin voru að rífast að þau gætu ekki li... sigurdurig 17.7.2025
- Undarlegar nágrannaerjur: Ætli nágrannanum hafi ekki fundist að hinn væri að senda sér "d... johanneliasson 17.7.2025
- Rökfastur krakki: Fólk hreinlega trúir því ekki að Sigmundur Davíð hafi líkt lang... Stefán 13.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður Ingi virðist vera búinnað mála sig og sinn ómerkilega ... Stefán 12.7.2025
- Rökfastur krakki: Auðvald getur ekki alltaf haft betur gegn þjóðinni, gegn lýðræð... Stefán 11.7.2025
- Rökfastur krakki: Stefán, góður! jensgud 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Alþingi er í heljargreypum, Alþingi er með böggum Hildar ... Stefán 10.7.2025
- Rökfastur krakki: Sigurður I B, alltaf hefur þú frá einhverju skemmtilegu að seg... jensgud 10.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 338
- Sl. sólarhring: 528
- Sl. viku: 1237
- Frá upphafi: 4149945
Annað
- Innlit í dag: 293
- Innlit sl. viku: 1009
- Gestir í dag: 286
- IP-tölur í dag: 280
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þú ert nú ansi Hvítabjörnslegur í útliti hvort eð er.
Númi (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 00:14
Það á aldrei að fara á svona slóðir nema hafa réttu græjurnar stand by...
Kristinn Pétursson, 13.5.2011 kl. 00:24
Númi, eftir því sem gráu hárunum fjölgar...
Jens Guð, 13.5.2011 kl. 00:25
Kristinn, þú átt við byssur? Þær eru seldar á Grænlandi við hliðina á Coco Puffs og Coca Cola kippum.
Jens Guð, 13.5.2011 kl. 00:27
Jens, hættu þessum gervigrasalækningum og bjóddu þig fram til að taka á móti næsta birni sem að kemur til landsins
Gunnar (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 08:43
Haha, þetta minnir mig á sólarhring í Kulusuk fyrir einhverjum áratug eða svo.
Þar var búið að skjóta 8 ísbirni í þorpinu það árið, þann síðasta fyrir framan kirkjuna.
Í kofanum sem ég bjó í fann ég fullt af skotfærum, en enga byssu. Stærðar sveðju þó.
Daginn eftir skrapp ég í kaupfélagið, og þar var jú rekki með byssum við hliðina á allskyns varningi, og stutt í frystirinn líka!
Fór ég að skoða þarna sæmilegasta BRNO .22 sem er ágæt í að skjóta fugla á frekar stuttu færi, en þá er bankað í mig og spurt (á Dönsku að sjálfsögðu) hvað ég sé að skoða svona baunabyssu. "Ég skal selja þér alvöru byssu, bara 10.000 ISKR". "Hvaða kalíber" spurði ég. "30-30" sagði sá Grænlenski.
Nú er það ca það sama og 0.303, svipað og NATO notar í dag, ca 7.62 mm, og ansi kröftugt vopn. Ég spurði því í hvað ég gæti notað þetta.
"Ísbirni auðvitað" var svarið.
Hitti svo seinna gamlan veiðimann sem staðfesti að þetta væri lágmarkið til að fella björn sem kemur í áttina að þér. Og skammbyssur? 9mm ekki, 44 magnum já, þannig að Dirty Harry verður aldrei bangsafóður.
Rétta græjan væri þó kannski Chicago-píanóið, eða Thompsoninn gamli, .45 kalíber og fljót að ryðja því út....
Jón Logi (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 13:39
Aldrei að vera einn að þvælast á ísbjarnaslóðum. Mikilvægt að vera í för með einhverjum/einhverri sem er örugglega seinni að hlaupa en maður sjálfur. Það eykur til muna líkurnar á að komast sjálfur af.
Sigurður Sigurðsson, 13.5.2011 kl. 16:12
Skella hörpunni í lás núna með nokkrum svona kvikindum
Gunnar (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 19:51
Mér skilst að ísbirnir séu svo fljótir að hlaupa að jafnvel eftir að þeir eru stoppaðir upp séu þeir enn mun fljótari en flestir aðrir. Hins vegar er nóg að gefa uppstoppuðum ísbirni duglega á kjaftinn til að hann steinliggi og standi ekki upp aftur af sjálfsdáðum.
Þannig að þú hefur sennilega ekki verið mjög hætt kominn þarna Jens minn góður þótt þetta hafi örugglega verið skelfileg upplifun fyrir þig.
Óli minn, 13.5.2011 kl. 20:09
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 14.5.2011 kl. 15:15
Gunnar, ég er alltaf reiðubúinn að taka vel á móti hvítabjörnum.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:06
Jón Logi, ég veit ekkert um byssur. Ég kannast þó við að hafa séð byssur til sölu í Kaupfélaginu við hliðina á Kókakóladrykkjum og klósettpappír. Og skot af ýmsum gerðum í afgreiðsluborðinu við hliðina á brjóssykri, karamellum og öðru nammi.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:09
Sigurður, góður punktur. Ég hef þetta í huga.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:09
Gunnar, því ekki?
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:09
Óli minn, þetta er áreiðanlega rétt hjá þér.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:10
Sigurbjörg, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 14.5.2011 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.