19.5.2011 | 21:30
Í þá gömlu góðu daga
Sú var tíðin að austurríska vaxtaræktartröllið Arnold Schwarzenegger lifði á hassi, sterum og marijúana. Afleiðingarnar urðu þær að hann sigraði í allskonar keppnum. Var krýndur fergurðardrottning (eða eitthvað svoleiðis); heimsmeistari í vaxtarækt; var um tíma ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjum Norður-Ameríku; varð blaðamaður hjá söluhæsta vaxtarræktartímariti heims; mig rámar í að hann hafi skrifað bók eða bækur; hann varð heimsfrægur kvikmyndaleikari; giftist inn í Kennedy-fjölskylduna; varð ríkisstjóri Kaliforníu; barnaði barnfóstru þeirra hjóna...
Hann hefur beðið konu sína og börn fyrirgefningar á framhjáhaldinu og 10 ára gömlu barni sem hann eignaðist með barnfóstrunni.
Með því að smella á þennan hlekk http://www.dailymotion.com/video/x132cm_arnold-schwarzenegger-smoking-pot_fun má sjá hreyfimynd af kappanum reykja sitt daglega gras. Í Kaliforníu eru þjóðaratkvæðagreiðslur tíðar um allskonar. Í þjóðaratkvæðagreiðslu höfnuðu Kaliforníubúar lögleiðingu kannabisefna ekki alls fyrir löngu. Mig minnir þó að heilsulitlir megi reykja marijúana í Kaliforníu ef þeir biðja fallega.
.
![]() |
Gamlar myndir af Schwarzenegger og ástkonunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Íþróttir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farðu bara varlega ef þú átt leið í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurður, þarna kemur þú með skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Þarftu ekki bara að fara í klippingu og að raka þig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Það margt skrýtið í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 982
- Frá upphafi: 4133102
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 812
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Guð hvað það skiptir mig litlu máli hvernig Svartinaggur hefur það, og hvað hann gerir. Ætli það sé ekki eitthvað bitastæðara í fréttum en þetta vöðvabúnt með vitið í pungnum?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.5.2011 kl. 21:57
Arnold Schwarzenegger er fyrsti ríkisstjórinn í meira en 50 ár sem hefur snúið við næst stærsta hagkerfi heims (California) í rétt horf. Honum hefur tekist að rétta fylkið við og þegar það er rétt byrjað að rísa og sýna mátt sinn á ný, þá gerast hlutir eins og þessir. Arnold Schwarzenegger gjörsamlega bjargaði stofnunum eins og heilsugæslunni (ECGD) "Eleventh Coast Guard Distric". Kom henni í mjög gott form. Undanfarin 50 ár hefur Schwarzenegger byggt upp mjög gott ríki, ekið sjálfur um á Hybrid bíl og látið vel af sér kveða í græna kjaftæðinu.
Í blogginu sýnirðu 9 myndir. 3 af þeim sýnir Arnold Schwarzenegger reykja tóbak. Þetta er ekki Marjuana, heldur saklaus vindill. Það sjá menn frá fyrstu hendi. Hinar myndirnar eru sætar og birtar til að gera bloggið skemmtilegra og ég styð það!
Kennum ekki skúringakonum um allt.
Siggi Lee Lewis, 20.5.2011 kl. 01:00
http://en.wikipedia.org/wiki/File:USA-World_Nominal_GDP.PNG
California væri í 8-9 sæti sem hagkerfi.
Mynd #3 er vel þekkt mynd/myndbrot af honum að reykja gras.
Gunnar (IP-tala skráð) 20.5.2011 kl. 10:45
Afsakið, væri í kringum 9-10
http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_between_U.S._states_and_countries_by_GDP_(PPP)
Gunnar (IP-tala skráð) 20.5.2011 kl. 10:47
Ásthildur Cesil, það er margt bitastæðara í fréttum en framhjáhald Arnalds. Hinsvegar fer lítið fyrir öðrum fréttum.
Jens Guð, 20.5.2011 kl. 12:00
Ziggy Lee, staðreyndirnar eru eitthvað að þvælast fyrir þér.
- Arnaldur snéri EKKI hagkerfi Kaliforníu í rétt horf. Undir hans ríkisstjórnun óx fjárlagahalli ríkisins um heilan helling. Hann skilur við ríkið á barmi gjaldþrots.
- Kalifornía er EKKI næst stærsta hagkerfi heims. Í fljótu bragði man ég eftir stærri hagkerfum á borð við Kína, Japan, Þýskaland, Bretland, Frakkland... Einhver fleiri eru þarna í röðinni áður en komið er að Kaliforníu. Ég held að Kalifornía sé yfirleitt í u.þ.b. 10. sæti.
- ECGD er EKKI heilsugæsla. ECGD er einhverskonar landhelgisgæsla sem nær yfir miklu fleiri ríki en Kaliforníu.
- Arnaldur getur EKKI hafa í 50 ár byggt upp Kaliforníu. Kallinn reykti sitt hass í Austurríki lengst af. Hann fór ekki að reykja sitt hass í Bandaríkjunum fyrr en kominn langt á fullorðinsár. Það var ekki fyrr en 2003 sem hann fór að reykja á ríkisstjóraskrifstofunni í Kaliforníu.
- Ef þú smellir á hlekkinn neðarlega í færslunni getur þú séð skemmtilega hreyfimynd af Arnoldi að reykja sitt hass.
Jens Guð, 20.5.2011 kl. 12:27
Gunnar, takk fyrir þetta.
Jens Guð, 20.5.2011 kl. 12:28
Já einmitt það er svona gúrkutíð þessa dagana, því allar fréttir af til dæmis kvótafrumvarpi og slíku eru svona Tabú mál sem ekki má ræða heldur ekki svikamál þeirra Jóhönnu og Steingríms þegar þau sviku landsmenn um skjaldborgina vegna þess að þau gáfu peningana til gróssera erlendis. Svona mál má alls ekki fjalla um.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.5.2011 kl. 12:38
Ásthildur Cesil, ég kvitta alveg undir þetta hjá þér.
Jens Guð, 20.5.2011 kl. 16:43
Eitt er víst að þetta eru skemmtilegri pælingar en flest annað sem er í gangi þessa dagana. Ég held Reyndar ekki að Arnold verði kennt um vandræði Kaliforníuríkis, þar kemur æði margt til sem er utan hans seilingar.
En það er fyndið að sjá karlinn með jónu
Gunnar Waage, 20.5.2011 kl. 16:55
Gunnar, mér skilst að ríkisstjóri í Kaliforníu, hverju sinni, sé í erfiðri stöðu. Í þjóðaratkvæðagreiðslum séu íbúarnir duglegir að kjósa með framkvæmdum sem kosta útgjöld og jafn duglegir að kjósa gegn tekjuleiðum.
Það er bæði broslegt og skrýtið að sjá heilsuræktarfrömuðinn svæla í sig tóbaksreyk af ýmsu tagi.
Jens Guð, 20.5.2011 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.