27.6.2011 | 23:47
Hvað þýða þessar innihaldslýsingar?
Í arma mér barst lítil og sæt rammíslensk ferna merkt sem jarðaberjasafi. Á framhlið hennar er slegið upp á áberandi hátt að innihaldið sé án rotvarnarefna og án viðbættra gervibragðefna. Þegar innihaldslýsing á fernunni er skoðuð kemur í ljós að jarðaberjasafinn inniheldur þráavarnarefni og ótilgreint bragðefni.
Hver er munur á rotvarnarefni og þráavarnarefnis? Er rotvarnarefni eitthvað sem hægt er að bera á sig og hindrar að maður verði rotaður í fólskulegum líkamsárásum? En þráavarnarefni dragi úr líkum á að drykkurinn þráni?
Hver er munur á bragðefni og gervibragðefni?
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góður! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa að hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 40
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 1465
- Frá upphafi: 4119032
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 1124
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Rotvarnarefni ver gegn rotnun, drepur bakteriur og aðallega myglusveppi í sultum, mörg þeirra sem eru aðeins leyfð í sultur virka vel í súru umhverfi. Fæst útí búð, fyrir sultugerð, líka bindiefni sem heitir pektín eða sultuhleypir, og þar hljóp ég framúr mér, því þú spurðir um þráavarnar-efni, sem ver til dæmis fitu, bragð- og litarefni gegn þránun þegar jarðaberin eru spöruð eða ekki nógu bragðmikil, þau draga sum sé úr hættu á að fita og olíur þráni fyrir áhrif súrefnis. Efnin geta sum sé hindrað litarbreytingar í afhýddum eða skornum ávöxtum og grænmeti. Geymsluþolið eykst skiljanlega. Þó bakteríurnar skemmi ekki sultuna með gerjun vegna rotvarnarefnnna, þá getur sultan orðið brún ef litarefnið (í berjunum, eða viðbætt) þránar. Og slíkt borðar enginn, þó brúna jarðaberjasultan væri í fínu lagi!
Bragðefni eru oft unnin úr náttúrunni beint, eða tilbúin sem blönduð efni kokkuð við rétt hitastig og þrýsting. Bragðefni þurfa ekki E númer, þau eru hráefni.
Ef efnum sem er aukið í matvæli, það er aukefni, - hafa E númer, máttu bóka það að þau eru ekkert óholl. E þýðir Evrópusamþykkt og þá ertu komin í EB, velkominn (smádjók).
E númer, er Evrópusamþykkt sem örguggt efni til síns brúks í matvælum, þá eru sérfræðingar búnir að skoða þetta fram og tilbaka og enn aftur og fleiri til og svo framvegis og framvegis, sum sé, þegiðu og éttu matinn þinn.
Annars til gamans, þá eru fávísir framleiðendur alltaf að búa til hollari vöru, ef það skyldi selja meir. Þetta var villandi lýsing eins og þú segir frá. En þetta er slæmt því þetta er villandi og ruglar fólk bara í ríminu. Vitleysingar, því þeir vita ekki hvað þeir gjöra.
Ólafur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.6.2011 kl. 00:23
Ólafur, bestu þakkir fyrir fróðleiksmolana.
Jens Guð, 28.6.2011 kl. 00:46
Sæll Jens.
Þú varst hér nokkrum bloggum fyrr að velta fyrir þér hvers vegna fólk notar salt í soðvatn með hinu ýmsa hráefni.
Ef þú veist af hverju vatn í stólpípu þarf að vera salt þá veistu svarið.
Hér er það himnufræði (e. osmosis) sem útskýrir hlutina.
Guðmundur Bjarnason (IP-tala skráð) 28.6.2011 kl. 05:57
þessi E efna umræða er stundum kostuleg.. E er bara flokkun svo menn geti ekkisvindlað á innihaldinu.. stöðlun á efnum svo ALLIR geti áttað sig á hvað framleiðandinn setur í vörunna.. það mætti stundum halda að fólk vildi losna við þetta kerfi og úða svo í sig eiturefnum í gríð og erg til þess eins að hafa ekki E efni í vörunni.. fáfræðin er óskapleg í þessum málum á íslandi og umræðan afspyrnu heimskuleg.
E vitamin er þráavarnarefni.. :)
Óskar Þorkelsson, 28.6.2011 kl. 09:21
Guðmundur, ég veit ekki af hverju vatn í stólpípum er salt. Ég vissi ekki einu sinni að það væri salt. Né heldur hvers vegna fólk er yfirleitt að brúka stólpípu.
Jens Guð, 28.6.2011 kl. 20:22
Óskar, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 28.6.2011 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.