9.8.2011 | 11:35
Merkileg tilviljun...?
Í Fréttablađinu í dag er skemmtileg frétt af metsölutónlistarmanninum Bubba Morthens. Á 31 ári hefur hann selt 320 ţúsund eintök af sínum plötum. Ţetta er afskaplega merkilegt. Ólíklegt er ađ annars stađar í öllum heiminum (ađ međtöldum öđrum soul-kerfum. Tilvisun í nýjustu plötu kóngsins, hans fyrstu soul-plötu. Dúndur góđa.) sé eđa hafi nokkur poppstjarna veriđ međ jafn stóra markađshlutdeild.
Um miđjan níunda áratuginn sá ég um nokkur umslög á plötum Bubba og markađssetningu á ţeim. Ţćr urđu hver um sig lang söluhćsta plata síns útgáfuárs, eins og markađssetningin gekk út á. Hitt ţykir mér merkilegra: Ađ ţessar sömu plötur rađa sér snyrtilega í öll efstu sćtin yfir söluhćstu plöturnar á farsćlum ferli Bubba: 1. Dögun (26.000 eintök), 2. Frelsi til sölu (22.000) og 3. Kona (20.000). Skylt er ađ halda ţví til haga ađ Inga Sólveig á grunnhönnunina á Konu, ljósmyndina og er fyrirsćtan á framhliđinni.
http://www.visir.is/bubbi-hefur-selt-fleiri-en-320-thusund-plotur/article/2011110809145
Svona geta tilviljanir veriđ skemmtilegar. Reyndar er sömu sögu ađ segja af markađssetningu á bókum, skemmtunum og ýmsu öđru sem ég tók ađ mér á međan ég var í auglýsingabransanum. En ekki orđ um ţađ meir. Ţađ gćti hljómađ eins og mont af minni hálfu. Til ţess má ég ekki vita.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt 17.8.2011 kl. 10:02 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 4111588
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mađur má alveg monta sig smá
Ásdís Sigurđardóttir, 9.8.2011 kl. 11:57
Ertu viss um ađ ţetta sé tilviljun Jens minn?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.8.2011 kl. 12:40
Sćl öll.
Ţetta er bara vittleisa hjá ţér ţó ađ Bubbi sé náttúrulega einstakur. Bítlarnir hafa selt minnst 600 milljón plötur og mest 1 billjón, eftir hvađa heimildir eru notađar. Bretar eru ekki til nema í ca 60 milljón eintökum. Sjá:
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_best-selling_music_artists
Bestu kveđjur
Druslari
halldór agnarsson (IP-tala skráđ) 9.8.2011 kl. 20:41
Ekki gleyma ţeirri stađreynd ađ plötur hans komu alltaf (?) út rétt fyrir jól, og ömmur og afar keyptu ţćr sem gjafir fyrir barnabörnin. Ömmurnar og afarnir vildi ekki kaupa einhverja vitleysu!
Ég á nokkrar plötur og diska (jólagjafir) sem ég hef ekkert ađ gera viđ.
Valgeir (IP-tala skráđ) 9.8.2011 kl. 21:09
Jens Guđ, 9.8.2011 kl. 22:28
Ásthilur Cesil, nei, í raun er ţetta ekki beinlínis tilviljun. Ţannig lagađ. En ţađ hjálpar ţegar ađstćđur eru hagstćđar. Til ađ mynda eru ţetta góđar plötur og innbyrđis fjölbreyttar. Ţađ býđur upp á tćkifćri.
Jens Guđ, 9.8.2011 kl. 22:31
enda langflottustu umslögin og ekki er ég hlutdrćg :) en ţetta vćri ţá afar merkileg tilviljun!!ef svo vćri
sćunn guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 9.8.2011 kl. 22:43
Halldór, ţarna ertu ađ bera saman hljómsveit annars vegar og einstakan tónlistarmann hinsvegar. Í bloggfćrslunni er ég ađ tala um sólóferil Bubba. Engu ađ síđur: Bítlarnir hafa selt 1,1 milljarđ af sínum plötum á HEIMSMARKAĐI. Ţađ jafngildir rösklega 1,6% markađshlutdeild deilt í fjölda jarđarbúa. Í tilfelli Bubba erum viđ ađ tala um ađ markađshlutdeild hans er ein plata á hvern Íslending.
Ég veit ekki hvađ Bítlarnir hafa selt mörg eintök í sínu heimalandi, Englandi. Eđa Bretlandi. Kannski eru ţađ 60 milljónir eintaka. Ţađ kćmi ekki á óvart. Bítlarnir - sem hljómsveit - eru risaveldi á heimsmćlikvarđa og einnig í Englandi. Liđsmenn Bítlanna, sólóferill ţeirra er ekki jafn glćsilegur og sólóferill Bubba. En samt mjög glćsilegur.
Í sölutölum yfir plötusölu Bubba eru ekki taldar međ plötur međ hljómsveitum hans, svo sem Utangarđsmönnum, Egóí, Das Kapítal o.s.frv.
Í
Jens Guđ, 9.8.2011 kl. 22:45
Halldór, ég var heldur fljótur á mér. Mér láđist ađ fletta upp á hlekknum sem ţú vísar í. Ţar kemur fram ađ Bítlarnir hafi selt 7,4 milljónir eintaka í Bretlandi. Sem er langt í frá sama markađsstađa og Bubba á Íslandi. Á móti kemur - til ađ gćta fullrar sanngirni - ađ Bítlarnir sendu frá sér plötur (LP) í 6 ár en ferill Bubba spannar 31 ár.
Jens Guđ, 9.8.2011 kl. 22:51
Valgeir, ţetta er ekki alveg rétt hjá ţér. Bubbi hefur löngum haft ţann siđ ađ senda frá sér sólóplötu í júní. En líka síđar á árinu. Langflestar íslenskar plötur koma út fyrri part vetrar. Ţađ hefur ekki háđ sölu á plötum Bubba ađ koma út ađ sumri eđa hvenćr sem er. Né heldur ađ keppa um sölu í jólaplötuflóđinu ţegar slagurinn er vissulega harđastur. Út af fyrir sig er erfiđara ađ vinna slaginn í jólaplötuflóđinu vegna mikils frambođs á plötum á ţeim árstíma.
Ţegar ég var í ţessum bransa ţótti mér auđveldara ađ markađssetja plötur utan jólaplötuflóđsins og nota síđan velgengni plötunnar til ađ gera einnig út á jólagjafadćmiđ.
Jens Guđ, 9.8.2011 kl. 23:02
Sćunn, ţađ er ágćtt ađ lauma eftirfarandi ađ: Útlit plötuumslags er eitt. Vissulega er gaman ađ umslag líti vel út. Ađ fólk kunni vel viđ umslagiđ. En ţađ skiptir í sjálfu sér mun minna máli en ađ umslag komi tiltekinni stemmningu til skila. Stemmningu sem er hluti af markvissri framsetningu sem gerir út á ómeđvituđ viđbrögđ kaupenda/hlustenda plötunnar.
Ţađ er alltaf gaman ađ lesa umsögn um plötuumslag og hugleiđingar um ţađ hvort ađ ţetta eđa hitt á umslagi sé vel gert. Hvort ađ texti "flútti" í réttu hlutfalli út frá fagurfrćđilegri uppsetningu eđa annađ í ţeim dúr, ljósmynd sé "rétt" skorin og svo framvegis. Ţeir hlutir eru skemmtilegar vangaveltur. Og vel ađ merkja oftast međ réttmćtri niđurstöđu. Svo ég miđi viđ ţćr umsagnir sem mín umslög hafa fengiđ. Ég tek fram ađ ég er algjörlega sáttur viđ ţađ sem um ţau hefur veriđ skrifađ. Geri engar athugasemdir og kvitta glađur undir ţađ allt. Ţá er ég helst ađ vísa til ljómandi góđra og skemmtilegra vangavelta vinar míns, Bárđar Arnar, á www.bubbi.is.
Til ađ markađssetning á plötu nái tilćtluđum árangri ţarf hinsvegar ađ hanna heildarpakka sem gerir út á stemmningu tíđarandans og falli inn í markađssetninguna á viđkomandi plötu. Umslagiđ er ađeins hluti af heildar dćminu. Og út af fyrir sig ekki stćrsti hlutinn af dćminu heldur mikilvćgur hlekkur í markađssetningunni.
Jens Guđ, 9.8.2011 kl. 23:29
Mikiđ assgoti sem lagiđ Evrópa er fallin er flott. Smelliđ á myndbandiđ efst (sem er reyndar ekki myndband heldur hljóđrás).
Jens Guđ, 9.8.2011 kl. 23:33
Ţađ er nú ekki ónýtt í sjálfu sér ađ ţađ eina sem nefnt er til samanburđar viđ Bubba eru Bítlarnir.
Óli minn, 9.8.2011 kl. 23:48
Óli minn, ţađ segir töluverđa sögu ţegar grípa ţarf til Bítlanna ţegar markađshlutdeild Bubba er til umrćđu.
Jens Guđ, 10.8.2011 kl. 00:08
ţetta er enginn tilvilljun meistari .*)
Ágúst Hróbjartur (IP-tala skráđ) 11.8.2011 kl. 02:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.