Gríđarlega mikilvćgt ađ leiđrétta

  Frétt í Fréttablađinu um ađ sólóplötur Bubba Morthens hafi selst í 320 ţúsund eintökum hefur vakiđ mikla athygli.  Ekki síst vegna ţess ađ ţćr 3 plötur hans sem selst hafa lang mest eiga ţađ sameiginlegt ađ umslög ţeirra og markađssetning á ţeim var í sérlega góđum höndum gamla mannsins sem heldur úti ţessu bloggi.

  Í umfjöllun fjölmiđla um ţessa einstćđu markađshlutdeild Bubba í plötusölu hefur gćtt misskilnings um margt.  Til ađ mynda hefur falliđ á milli stafs og hurđar ađ sölumetiđ telur ekki sölu á vinsćlum plötum Bubba međ hljómsveitum.  Ţó hafa ţćr margar selst í góđu upplagi.  Nćgir ţar ađ telja upp Utangarđsmenn,  Egó,  Das Kapital, MX-21 og GCD. 

  Ţegar allt er saman taliđ má ganga út frá ţví sem vísu ađ plötur međ Bubba hafi selst í nálćgt hálfri milljón eintaka.  Alla vega vel yfir 400 ţúsund eintökum.

  Annađ sem einhverra hluta vegna hefur skramsađ til er ađ á bloggsíđum,  fésbók, í morgunútvarpi Bylgjunnar og í blöđum er talađ um ađ 3 söluhćstu plötur Bubba hafi selst í nćstum 50 ţúsund eintökum.  Hiđ rétta er ađ ţćr hafa selst í nćstum 70 ţúsund eintökum. 

  Söluhćsta platan,  Dögun,  hefur selst í rösklega 26 ţúsund eintökum.  Sú í öđru sćti,  Frelsi til sölu,  hefur selst í rúmlega 22 ţúsund eintökum.  Og  Kona  í meira en 20 ţúsund eintökum.  Samtalan er 68 ţúsund eintök.  Viđ erum ađ tala um ađ ţessar 3 plötur eru nćstum 22% af heildarsölu á sólóplötum Bubba.  Ţví ber ađ halda til haga međ réttum tölum. 

http://www.visir.is/a-bak-vid-staerstu-plotur-bubba/article/2011708109963


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eftir ađ heyra allar ţessar tölur finnst mér ţćr sýna ađ Bubbi má alveg virka ansi egótískur

Gunnar (IP-tala skráđ) 11.8.2011 kl. 07:00

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 11.8.2011 kl. 11:13

3 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar,  hann má svo sannarlega láta velgengnina stíga sér til höfuđs.  Og gerir ţađ stundum.  Eftir stendur ađ hann hefur efni á ţví.

Jens Guđ, 11.8.2011 kl. 22:37

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 11.8.2011 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.