30.8.2011 | 23:42
Hvar er best að geyma fæðubótaefni, vítamín og lyf?
Samkvæmt rannsóknum í Bandaríkjum Norður-Ameríku geyma flestir sin lyf, vítamín og önnur fæðubótaefni (ginseng, Omega 3 og þess háttar) annars vegar í ískápnum eða hins vegar í skáp inni á baðherberginu. Ætla má að þetta eigi einnig við um Íslendinga. Gallinn er sá að þetta eru ekki bestir staðir fyrir þessi fyrirbæri. Ísskápurinn hefur þann ókost að stöðugt er verið að opna hann og raska jafnvægi í kælingu. Baðherbergið hefur þann ókost að þar myndast raki þegar fólk fer í sturtu eða bað og hitastigið hleypur til og frá.
Flest lyf og fæðubótaefni tapa virkni sinni undir þessum kringumstæðum. Best er að geyma þetta dót inni í fataskáp og rökkri svefnherbergisins. Þar er rakastig og hitastig jafnara en á hinum geymslustöðunum. Virkni efnanna heldur sér mun betur.
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Mistök: Jósef, þetta er góð aðferð til sannreyna hvernig músíkin hljóm... jensgud 19.9.2025
- Mistök: Stefán, þetta eru tíðindi! jensgud 19.9.2025
- Mistök: Það að hlusta á upptöku í bílgræjunum gefur mjög góða mynd af þ... jósef Ásmundsson 19.9.2025
- Mistök: Einhverjir eru að tala um það að Snorri Óskarsson sé líklegur f... Stefán 19.9.2025
- Mistök: Sigurður I B, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 19.9.2025
- Mistök: Las einhvern tíma að John Fogerty hefði hlustað á lög sem hann ... sigurdurig 19.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvað er að ske í Færeyjum núna Jens ? Færeyingar eru jú þekk... Stefán 14.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 92
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 555
- Frá upphafi: 4159828
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 437
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
En þetta virkar ekkert hvort sem er! örfá fæðubótarefni tiltaka virkefni og magn þeirra á umbúðum, enda eru þau ekki til, nema í örfáum tilvikum eins og t.d. omega 3 í lýsi, acetylsalicylicsýra í magnyl, allicin í hvítlauk, mjólkursýrugerlafjöldi í sýrðum vörum, osfrv. 90% eða meir af fæðubótarefnum á markaði er bull og próteinduft fyrir íþróttamenn er líka bull, þetta er undanrennuduft með litar og bragðefnum, kannski fiber eða allbran mulið útí. En í Ameríku er loftið mjög rakt og skemmir og bleytir allt ef þú ert ekki með loftræstingu eins og við hitaveitu. Ég myndi mygla þar eins og sveppur ef ég færi þangað.
Ólafur Sigurðsson (IP-tala skráð) 31.8.2011 kl. 00:48
Ólafur, það er margt til í þessu hjá þér. Einkum þetta með prótein fyrir íþróttamenn. Engu að síður - þessi 10% sem þú nefnir. Lýsi er gott. Líka Rautt Eðal Ginseng. Hreinn Aloe Vera djús. Hinsvegar er ástæða til að vekja athygli á að flestir Aloe Vera drykkir eru fyrst og fremst sykurvatn með aðeins 2 - 5 % Aloe Vera.
Jens Guð, 31.8.2011 kl. 01:25
Eftir að hafa brennt mig í mörg ár á stressinu yfir geymsuþolinu, þá hef ég komist upp á lag með að sturta öllu í mig samdægurs. Lýsisperlur, ginseng... bara nefna það
Gunnar (IP-tala skráð) 31.8.2011 kl. 07:23
Sæll Jens, flott að þú pælir í gæðum bætiefna, vona að fólk almennt lesi á umbúðirnar hvort það er að kaupa sykurvatn með Aloe Vera slettu í eða hreinan safa. Lítraverð á Aloe Vera safa slettu í sykurvatni getur verið 20-30 þúsund fyrir líterinn, en í hillunni kostar glundrið 400 kall og fólki finnst það góð kaup-en þeir eru ekki margir sem finnst það. En það eru líka til á fínu verði hreinir safar í búðum og apótekum. Margsýnt að betra er að kaupa vönduð lífræn bætiefni og borga aðeins meira og fá næringu sem líkaminn getur nýtt sér til gagns. Ég finn sko mun á að taka inn gott Spirulina og eðal ginseng- er alltaf spræk i vinnunni og missi ekki dag úr vinnu allan ársins hring. Geymi mitt bara á eldhússkáp - ekkert vandamál og hreinan aloe safa í ísskáp.
Sólbjörg, 31.8.2011 kl. 09:13
hæ jens
mörg lyf á landsins spítala eru geymd í ísskáp og þrátt fyrir mikinn umgang um skápa hefur það engin áhrif á virkni lyfja eða geymsluþol - ekki nema þegar vitleysingar eiga í hlut og loka ekki á eftir sér, en það hefur AAAAALdreieieiei gerst á sjúkrahúsi reykjavíkur. kv d
doddý, 31.8.2011 kl. 17:01
Ætli það sé ekki best að geyma flest þessara efna, einfaldlega á hillunni í búðunum sem selja þau. Það bætir örugglega heimilisbókhaldið!
Helgi Kr. Sigmundsson, 31.8.2011 kl. 22:18
Gunnar, gott ráð!
Jens Guð, 31.8.2011 kl. 22:56
Sólbjörg, þetta er til fyrirmyndar. Það er lúxus að þurfa ekki að missa neinn dag úr vinnu allan ársins hring. Þú lifir greinilega ekki á hamborgurum, frönskum og kók.
Jens Guð, 31.8.2011 kl. 22:59
Doddý, það eru engir vitleysingar á sjúkrahúsum Reykjavíkur. Það skiptir máli.
Jens Guð, 31.8.2011 kl. 23:00
Helgi, þessi skemmtilega framsetning þín á dæminu er rétt um margt. Mörg lyf og fæðubótarefni eru til óþurftar. Einkum þau sem eru "feik" og/eða nánast óvirk. Ég man eftir rannsókn sem gerð var á ginsengi í Svíþjóð. Það eru áreiðanlega 20 ár síðan eða svo. En rannsóknin leiddi í ljós að í sumum af þeim vörum sem seldar voru sem ginsengi var EKKERT ginseng. Í sumum öðrum var aðeins ginseng unnið úr rótarendum. Rótarendarnir eru næringarsnauðir og skilgreindir sem hrat. Í enn öðrum tilfellum var hvítt ginseng selt sem rautt ginseng. Það er mikill gæðamunur á hvítu og rauðu ginsengi.
Ég nefni þetta sem dæmi vegna þess að það hafa komið upp tilfelli hérlendis þar sem villt er um fyrir neytendum með ginsengi. Um eitt slíkt dæmi má lesa á heimasíðu Neytendasamtakanna (leitarorðin eru "vörusvik" eða eitthvað svoleiðis).
Hinsvegar þurfa ýmsir á lyfjum og fæðubótarefnum að halda.
Jens Guð, 31.8.2011 kl. 23:21
hæ jens
við hér á borgarsjúkrahúsinu lokum aaalltaaaaf á eftir okkur, ég veit hins vegar ekki hvernir fólk gengur um á spítala landsins. kv d
doddý, 1.9.2011 kl. 00:02
Doddý, það er allt í rugli á öðrum spítulum landsins.
Jens Guð, 1.9.2011 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.