Rétt sjónarhorn + rétt augnablik = fyndnar ljósmyndir

rétt sjónarhorn á réttu augnabliki Arétt sjónarhorn á réttu augnabliki Brétt sjónarhorn á réttu augnabliki C

  Ţađ er gríđarlega vandasamt ađ taka góđa ljósmynd.  Ein ađal kúnstin viđ ţađ er ađ smella af frá réttu sjónarhorni.  Önnur kúnst - og ekki síđur mikilvćg - er ađ smella af á réttu augnabliki.  Ţegar ţetta tvennt fer saman getur útkomin orđiđ hin skemmtilegasta.  Hér eru nokkur dćmi um slíkt.  Ţađ hefur ekkert veriđ átt viđ myndirnar í "fótósjopp" eđa neinu svoleiđis.

  Galdurinn viđ myndina af flugvélunum hér fyrir ofan er sá ađ efri flugvélin er í raun helmingi minni en sú sem er á jörđu niđri.  Efri vélin er hinsvegar miklu nćr ljósmyndaranum.  Vegna stöđu hjólanna á henni virđist sem hún sitji ofan á neđri flugvélinni.

rétt sjónarhorn á réttu augnabliki Drétt sjónarhorn á réttu augnabliki Erétt sjónarhorn á réttu augnabliki Frétt sjónarhorn á réttu augnabliki Hrétt sjónarhorn á réttu augnabliki I

  Ljósmyndarinn hefur smellt af á sama augnabliki og drengurinn,  sem er ađ stökkva lóđréttur út í,  snertir yfirborđ vatnsins.  Fyrir bragđiđ virđist sem hann gangi á vatninu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţetta eru virkilega skemmtilegar myndir.  Ég á reyndar myndir eins og ţessi síđasta, ţar sem krakkarnir snerta vatniđ um leiđ og smellt er af. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.11.2011 kl. 10:56

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Góđur, takk fyrir ţetta.

Ásdís Sigurđardóttir, 22.11.2011 kl. 11:19

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ţessar myndir eru nćstum ţví samkeppnisfćrar viđ ţínar

Jens Guđ, 22.11.2011 kl. 20:56

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  takk sömuleiđis fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 22.11.2011 kl. 20:56

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Jens minn

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.11.2011 kl. 22:47

6 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 27.11.2011 kl. 13:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband