Fleiri skemmtilegar ljósmyndir af glysgjörnum

fólk međ hálstau Ifólk međ hálstau FlavaFlav 

  Í gćr setti ég inn nokkrar broslegar ljósmyndir af glysgjörnum beljum.  Fleiri eru glysgjarnir og sćkja í flott hálstau.  Ţar á međal ţessi:

dýr međ hálstau Adýr međ hálstaudýr međ hálstau Bdýr međ hálstau E

  Ţetta er eiginlega toppur á flottu hálstaui.  Ef dúfur finna heila fransbrauđssneiđ ţá éta ţćr allt nema skorpuna.  Hana smeygja ţćr upp á háls sér og eru rígmontnar.

dýr međ hálstau Fdýr međ hálstau Hfólk međ hálstaufólk međ hálstau B

  Á einhverjum svćđum í Asíu ţykir flott ađ hlađa málmhringjum um háls stúlkna.  Fyrstu hringjunum er komiđ fyrir ţegar stelpurnar eru ađeins 5 ára gamlar.  Svo er nýjum hring bćtt viđ ár hvert.  Ţetta ţykir mjög flott.  Ţví fleiri málmhringi sem stúlkurnar bera ţeim mun merkilegri ţykja dömurnar.   Ein rökin fyrir ţessu hálsskrauti eru ađ rándýr, tígrisdýr, ljón og villisvín,  geti ekki bitiđ stelpurnar á háls. 

  Verra er ađ eiginmenn ţessara kvenna eiga ţađ til ađ klippa af ţeim hálsskrautiđ í refsingarskini fyrir meint framhjáhald.  Ţá er hálsinn of veikbyggđur til ađ bera höfuđ ţeirra.  Ţćr verđa álútnar og dauđi er vís - ţó ađ ţćr geti tímabundiđ boriđ haus međ ţví ađ halda honum í skorđum međ höndunum. 

fólk međ hálstau C

  Ţessi er bandarískur og var ađ mótmćla einhverju međ heimatilbúnu háls/höfuđskrauti.  Ég man ekki hverju mađurinn var ađ mótmćla en nágrönnum hans ţótti höfuđskrautiđ asnalegt og ljótt.

fólk međ hálstau D

  Víđa í Afríku ţykir flott ađ vera međ hjólbarđa eđa eitthvađ í ţá veru um hálsinn.  Ţađ er stöđutákn.

fólk međ hálstau Ffólk međ hálstau K

  Breskir stjórnmálamenn skreyta sig iđulega međ dekkjaslöngum ţegar ţeir funda međ útlendingum.  Í seinni tíđ sćkja Bretarnir meira í einskonar dekkjaslöngulíki úr skćrlitum tauefnum.  Helst úr silki.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahaha fínt undir svefninn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.1.2012 kl. 23:18

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Svo eru ţađ auđvitađ prestar og biskupar og svo mađur tali ekki um Páfa talandi um skrautfíkla.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.1.2012 kl. 23:19

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  takk fyrir ábendinguna.  Ég var eldsnöggur ađ bregđast viđ og henda páfanum í pakkann.  Ţeim hinum sama og fordćmdi á dögunum glys og glamúr úr gullhásćti glamrokkpakka Vatikansins.  Hvađ segir ekki í Hávamálum?  Margur verđur af aurum api.  Ég vil bćta viđ ađ burt séđ frá aurum ţá verđi jafnframt margur af velgengni api.  Hrokafullt fífl.  En svo eru ađrir sem verđa menn ađ meiri viđ velgengni:  Mugison.  Lay Low.  Ólöf Arnalds,  Ólafur Arnalds og fleiri eru í ţeim flokki.  Líka Valgeir Guđjónsson og Bjartmar Guđlaugsson. Svo eru ţađ fíflin sem kunna ekki ađ höndla velgegni og halda ađ ţau séu nafli alheims og eru fyrirlitleg í hroka sínum.   

Jens Guđ, 24.1.2012 kl. 00:28

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Algjörlega sammála ţér međ ţessa upptalningu.  Ţetta er allt saman heiđursfólk og fallegar manneskjur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.1.2012 kl. 13:17

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Og takk fyrir páfamyndina hehehe

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.1.2012 kl. 13:18

6 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Alltaf gaman hef ég ađ kíkja á ţína síđu.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 24.1.2012 kl. 17:10

7 Smámynd: Jens Guđ

 Ásthildur Cesil, aftur takk fyrir ábendingu um páfa.  ţađ var nokkuđ bratt hjá honum ađ fordćma úr gullslegnu hásćti glys og glamúr.  Gagnrýnin var réttmćt og góđ en kom úr hörđustu átt.  Ţetta var dálítiđ eins og ţegar Vigdís Hauksdóttir kastar steinum úr glerflösku.

Jens Guđ, 25.1.2012 kl. 00:14

8 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurbjörg,  takk fyrir innlitiđ. 

Jens Guđ, 25.1.2012 kl. 00:14

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt, enda býr ţessi blessađi mađur (í bak og fyrir) náttúrulega í fílabeinsturni eins og reyndar fleiri.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.1.2012 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.