23.1.2012 | 22:46
Fleiri skemmtilegar ljósmyndir af glysgjörnum
Í gær setti ég inn nokkrar broslegar ljósmyndir af glysgjörnum beljum. Fleiri eru glysgjarnir og sækja í flott hálstau. Þar á meðal þessi:
Þetta er eiginlega toppur á flottu hálstaui. Ef dúfur finna heila fransbrauðssneið þá éta þær allt nema skorpuna. Hana smeygja þær upp á háls sér og eru rígmontnar.
Á einhverjum svæðum í Asíu þykir flott að hlaða málmhringjum um háls stúlkna. Fyrstu hringjunum er komið fyrir þegar stelpurnar eru aðeins 5 ára gamlar. Svo er nýjum hring bætt við ár hvert. Þetta þykir mjög flott. Því fleiri málmhringi sem stúlkurnar bera þeim mun merkilegri þykja dömurnar. Ein rökin fyrir þessu hálsskrauti eru að rándýr, tígrisdýr, ljón og villisvín, geti ekki bitið stelpurnar á háls.
Verra er að eiginmenn þessara kvenna eiga það til að klippa af þeim hálsskrautið í refsingarskini fyrir meint framhjáhald. Þá er hálsinn of veikbyggður til að bera höfuð þeirra. Þær verða álútnar og dauði er vís - þó að þær geti tímabundið borið haus með því að halda honum í skorðum með höndunum.
Þessi er bandarískur og var að mótmæla einhverju með heimatilbúnu háls/höfuðskrauti. Ég man ekki hverju maðurinn var að mótmæla en nágrönnum hans þótti höfuðskrautið asnalegt og ljótt.
Víða í Afríku þykir flott að vera með hjólbarða eða eitthvað í þá veru um hálsinn. Það er stöðutákn.
Breskir stjórnmálamenn skreyta sig iðulega með dekkjaslöngum þegar þeir funda með útlendingum. Í seinni tíð sækja Bretarnir meira í einskonar dekkjaslöngulíki úr skærlitum tauefnum. Helst úr silki.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 24.1.2012 kl. 21:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hahahaha fínt undir svefninn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.1.2012 kl. 23:18
Svo eru það auðvitað prestar og biskupar og svo maður tali ekki um Páfa talandi um skrautfíkla.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.1.2012 kl. 23:19
Ásthildur Cesil, takk fyrir ábendinguna. Ég var eldsnöggur að bregðast við og henda páfanum í pakkann. Þeim hinum sama og fordæmdi á dögunum glys og glamúr úr gullhásæti glamrokkpakka Vatikansins. Hvað segir ekki í Hávamálum? Margur verður af aurum api. Ég vil bæta við að burt séð frá aurum þá verði jafnframt margur af velgengni api. Hrokafullt fífl. En svo eru aðrir sem verða menn að meiri við velgengni: Mugison. Lay Low. Ólöf Arnalds, Ólafur Arnalds og fleiri eru í þeim flokki. Líka Valgeir Guðjónsson og Bjartmar Guðlaugsson. Svo eru það fíflin sem kunna ekki að höndla velgegni og halda að þau séu nafli alheims og eru fyrirlitleg í hroka sínum.
Jens Guð, 24.1.2012 kl. 00:28
Algjörlega sammála þér með þessa upptalningu. Þetta er allt saman heiðursfólk og fallegar manneskjur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.1.2012 kl. 13:17
Og takk fyrir páfamyndina hehehe
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.1.2012 kl. 13:18
Alltaf gaman hef ég að kíkja á þína síðu.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 24.1.2012 kl. 17:10
Ásthildur Cesil, aftur takk fyrir ábendingu um páfa. það var nokkuð bratt hjá honum að fordæma úr gullslegnu hásæti glys og glamúr. Gagnrýnin var réttmæt og góð en kom úr hörðustu átt. Þetta var dálítið eins og þegar Vigdís Hauksdóttir kastar steinum úr glerflösku.
Jens Guð, 25.1.2012 kl. 00:14
Sigurbjörg, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 25.1.2012 kl. 00:14
Já einmitt, enda býr þessi blessaði maður (í bak og fyrir) náttúrulega í fílabeinsturni eins og reyndar fleiri.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2012 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.