28.7.2012 | 19:04
Árangursrík heimsókn borgarstjórans í Reykjavík til Færeyja
Fyrir nokkrum dögum skrifaði ég bloggfærslu um þá fyrirhugaða Gleðigöngu í Færeyjum, Faroe Pride. Þar fullyrti ég meðal annars eftirfarandi: "Það er alveg klárt að nærvera og þátttaka borgarstjórans í Reykjavík og Eivöru mun reynast Faroe Pride þungt lóð á vogarskálina; gefa göngunni alvöru vigt og verða Færeyingum hvatning til að fjölmenna í hana. Það er næsta víst að með þátttöku sinni tryggja þau að Föroya Pride 2012 verði fjölmenn gleðiganga."
Þetta gekk svo sannarlega eftir. Hér má sjá mynd af fyrri færeyskri Gleðigöngu:
Aðeins örfáir tugir þátttakenda. Þar af komu flestir frá Danmörku og Íslandi. Á föstudaginn mætti hinsvegar á sjötta þúsund manns í gönguna í Þórshöfn. Íbúar Þórshafnar eru rétt um 20 þúsund. Önnur eins þátttaka í skrúðgöngu hefur aldrei áður sést í Færeyjum.
Fyrir og eftir gönguna var kvartað undan vondri tímasetningu. Það er að segja að gengið var á föstudegi á meðan fjöldi manns er fastur í vinnu. Margir sem ólmir vildu vera með komust ekki frá.
Það fór ekki á milli mála hvað Jón Gnarr lék stórt hlutverk í Gleðigöngunni. Í Færeyskum fjölmiðlum var stóri punkturinn í fréttum af göngunni stuðningur borgarstjórans í Reykjavík við málstað samkynhneigðra. Hér má sjá dæmigerða frétt (úr færeyska útvarpinu):
http://www.kringvarp.fo/Archive_Articles/2012/07/27/borgarstjori-studlar-samkynd-i-foroyum
Fréttir íslenskra fjölmiðla af Faroe Pride hafa einnig snúist um þátttöku Jóns Gnarrs. Ég minnist þess ekki að íslenskir fjölmiðlar hafi gefið Gleðigöngu í Færeyjum gaum áður. Færeyskir fjölmiðlar voru reyndar líka áhugalitlir þangað til nú.
Jón stóð vel að málum. Mætti í bleikum jakkafötum og las upp góða ræðu. Henni var síðan dreift á færeysku til göngumanna.
Það er gaman þegar framfarir eru í mannréttindum, umburðarlyndi, kærleika og gleði, hvar sem er í heiminum.
Skrifaði ræðuna á iPad | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.7.2012 kl. 17:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Elskuleg. L 24.1.2025
- Passar hún?: L, takk fyrir skemmtilegt ljóð. jensgud 24.1.2025
- Passar hún?: Í ástarinnar Ômmu er allt í stakasta lagi. Skapaðar að hanna g... L 23.1.2025
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgð! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 39
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 1165
- Frá upphafi: 4121853
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 973
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Frábært vil sjá miklu meira af þeim snillingi á meðal fólksins
sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 28.7.2012 kl. 19:18
Það fer ekki á milli mála að Jón Gnarr er á réttri hillu í þessari göngu. Töluvert nær sínum stað í tilverunni heldur en þegar hann leikur borgarstjóra Reykjavíkur, en þar hittir hann ekki í mark, að mínu mati.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 28.7.2012 kl. 19:35
Já. Virðist mælast vel fyrir og almenn ánægja. þóhef eg séð einhversstaðar að einhver sagði að það væri orðinn greinilegur munur á þórshöfn og öðrum byggðum. þ.e. að því leiti að miklu mun meira frjálsræði væri í þórshöfn og gangan staðfesti það.
Séð eitt frá þeim sem hafa horn í síðu samkynhneigðara, að því er virðist. Á Vagaportalinum. Sem eg að vísu þekki ekkert meira til hvað síða nákvæmlega er en þeir virðast birta allskonar fréttir. Hissa á þeir birti svona án nokkurra frekari skýringa. En nafn mannsins er skrifað undir og virðist einhver nóbodý bara. þá er það orðið þannig að sódómíttar og þeirra sympaterar voru með skrúðgönguí þórshöfn og syndin er þess eðlis að guð bókstaflega tekur hönd sína undan þeim og þá er bara botnlaust hyldýpið. Botnlaust hyldýpið. Eða er þetta eitthvert grín?:
,,Vit hava júst verið vitni til eina skrúðgongu í Tórshavn hjá sodomittum og teirra sympatisørum, og hvat æt so skrúðgongan? Jú, PRIDE, STOLTLEIKI, og hví man hon eita tað?
Hjá Esaias lesa vit í kap. 3:9: "Andlitsbragd teirra talar – og vitnar ímóti teimum, og sum fólkið í Sodoma tosa tey opinlýst um synd sína, tey dylja hana ikki. Vei sálum teirra, tey stoyta sær sjálvum í vanlukku!"
At homoseksuel eru syndarar, og ikki liva upp til Guds standard, er ikki nakað forgjørt í - eingin av okkum livir upp til Guds standard.
Men tað, sum ger hesa syndina so øðrvísi enn aðrar syndir (eisini aðrar seksuellar syndir) er, at nú er tað ikki bara Satan, ið freistar, og arvasyndin, sum ger vart við seg, men her er tað Gud sjálvur, sum blakar frá sær og gevur menniskjuni upp til teirra egna villfarilsi - Hann tekur hondina undan teimum, og letur tey søkka undir teirra egnu vekt, og har er botnloysi....
...
http://www.vagaportal.fo/pages/posts/ta-id-gud-gevur-upp-21542.php
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.7.2012 kl. 19:45
Það eru ekki mannréttindi að láta fólk velta sér í eigin geðveiki. Trúvillingar ættu að fá sömu heilbrigðisþjónustu og allir aðrir. Þeir fá það ekki.
Frekar er klappað á bakið á þeim og sagt að halda áfram í geðveikinni.
Siggi Lee Lewis, 28.7.2012 kl. 19:52
Hér má sjá brot af göngunni á youtube:
http://www.youtube.com/watch?v=RxKy61Ih3Ts
Ótrúlega flott. það er svo fallegt þarna líka. Meiri gróður en eg man eftir þegar eg var þarna í eldgamla daga.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.7.2012 kl. 19:54
tek undir
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.7.2012 kl. 22:25
Sæunn, þetta var glæsilegt framtak hjá borgarstjóranum.
Jens Guð, 29.7.2012 kl. 00:28
Sigurður Alfreð, ég ætla að halda fyrir utan þessa umræðu vangaveltur um borgarstjórn Reykjavíkur. Það er að segja borgarmálefni. Í þetta sinn vil ég hrósa Jóni Gnarr fyrir hans frábæra framlag til Faroe Pride. Hans framlag þar hafði mikið að segja. Kúventi í raun afstöðu almennings í Færeyjum til málstaðar samkynhneigðra í Færeyjum.
Jens Guð, 29.7.2012 kl. 00:33
Ómar Bjarki, ekkert vanta upp á að skelegg framganga Jóns Gnarrs stuðaði forpokaða í Færeyjum. Það var þörf á því.
Jens Guð, 29.7.2012 kl. 00:35
Siggi Lee, ertu ekki alltaf í boltanu?
Jens Guð, 29.7.2012 kl. 00:36
boltanum, átti það að vera.
Jens Guð, 29.7.2012 kl. 00:36
Ómar Bjarki, takk fyrir myndbandið.
Jens Guð, 29.7.2012 kl. 00:37
Anna, ég tek líka undir.
Jens Guð, 29.7.2012 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.