13.8.2012 | 00:02
Meiriháttar rokkabillý-hljómleikar
Í gærkvöldi hélt kanadíski rokkabillý-stuðboltinn Bloodshot Bill hljómaleika á Gamla Gauknum á viðburðinum Rockabillý-sprengja aldarinnar!. Langi Seli og Skuggarnir hituðu upp. Áheyrendur voru sammála um að sjaldan eða svo gott sem aldrei áður hafi þeir skemmt sér jafn vel. Langi Seli og Skuggarnir eru ofur svöl hljómsveit. Rokkaðir töffarar með góð frumsamin lög, skemmtilega texta á íslensku og "cool" sviðsframkomu. Langi Seli er góður og yfirvegaður söngvari og hljóðfæraleikararnir í hæsta gæðaflokki. Jón Skuggi afgreiðir kontrabassann flestum öðrum betur. Eric Quick er trommusnillingur. Þannig mætti áfram telja. Frábær hljómsveit. Bloodshot Bill varð aðdáandi með það sama, sem og sumir aðrir sem voru að heyra í hljómsveitinni í fyrsta sinn. Þar á meðal tveir kanadískir túristar á Íslandi sem rak í rogastans er þeir sáu götuauglýsingu um hljómleika rokkabillý-hetju Kanada, Bloodshot Bill, í Reykjavík. Þeim þótti heldur betur ævintýrin gerast er þeir komust í persónulegt návígi við goðið sitt og samlanda.
Einnig slæddist inn á hljómleikana rauðháls (redneck) frá Suðurríkjum Bandaríkjanna, aðdáandi Bloodshots Bills. Rauðhálsinn sté villtan dans á dansgólfinu sveipaður stórum Suðurríkjafána, allt að því teppi. Ósk hans um að Suðurríkin næðu aftur fyrri stöðu (The South Will Rise Again) var kannski pínulítið fjarlægari möguleiki en ósk hans - sem þarna rættist - um að komast á hljómleika með Bloodshot Bill.
Fánadans rauðhálsins setti skemmtilegan svip á hljómleikana. Rokkabillý á rætur og uppruna í Suðurríkjunum í Bandaríkjunum. Er sprottið úr fjölmenningarsamfélagi Suðurríkjanna þar sem mættist blús blökkumanna og keltnesk ættuð dansmúsík fjallalalla (hillbilly).
Bloodshot Bill tók áhorfendur í bóli, eins og Færeyingar orða það. Hann var þvílíkt flottur að unun var að fylgjast með og hlýða á. Hann gaf allt í flutninginn. Er magnaður söngvari, gítarleikari og bakkaði dæmið upp með kraftmiklum trommuleik. Hann er eins-manns-hljómsveit (one man band) og hljómar eins og fjölmenn hljómsveit.
Það segir margt að Bloodshot Bill var klappaður upp í tvígang. Eftir að hljómleikum lauk mokseldi hann af Lp-plötum sínum og geisladiskum.
Nú rignir yfir okkur aðstandendur hljómleikanna óskum um að Bloodshot Bill komi aftur til Íslands og haldi fleiri hljómleika. Líklegt er að við látum það eftir.
Bloodshot Bill er mjög skemmtilegur náungi í viðkynningu. Mikill grallari, fyndinn og hress og afar þægilegur í samskiptum. Af honum fara miklar sögur um óvænt og "sjokkerandi" uppátæki sem hafa stundum gengið fram af áhorfendum. Hann var til að mynda bannaður í Bandaríkjunum í nokkur ár. Hér var hann ljúfur sem lamb. En með afbrigðum hress og fjörmikill. Jafnt á sviði sem utan.
Ég færi Bloodshot Bill og Langa Sela og Skuggunum bestu þakkir fyrir frábæra skemmtun. Svo og afskaplega þægilegu og lipru starfsfólki Gamla Gauksins.
Langi Seli og Bloodshot Bill.
Bloodshot Bill og Smutty Smiff.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 00:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þezzi jólazweinn þarna winzdra megin á lángneðztu myndinni hefði nú mátt 'prómóta' þetta dáldið...
Steingrímur Helgason, 13.8.2012 kl. 00:25
Helv... ertu orðin líkur jólasveininum Jens minn hehehe, flottur annars. Takk fyrir að miðla þessu til okkar hinna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.8.2012 kl. 00:45
Steingrímur, nú væri gott að kunna á fótósjopp.
Jens Guð, 13.8.2012 kl. 02:30
Ásthildur Cesil, þessi mynd hjálpar mér kannski að fá djobb í jólasveinabransanumþ
Jens Guð, 13.8.2012 kl. 02:31
Jóla-hvað-ha? Hefur fólk aldrei heyrt minnst á "sumarsveinin" eða hvað þá "hreinasvein???
Sigurður I B Guðmundsson, 13.8.2012 kl. 10:30
Alveg örugglega Jens minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.8.2012 kl. 11:13
Sigurður þegar ég sá um Skiðavikuna hér á Ísafirði í nokkur ár, þá komu Páskasveinar í heimsókn og skemmtu börnunum, í staðin fyrir að vera rauðir og hvítir voru þeir í grænum buxum og gulri skyrtu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.8.2012 kl. 11:14
Sigurður I.B., ég veit að sumarsveinninn er til í alvörunni. Hinsvegar held ég að sögur um hreinasveina séu ósannar þjóðsögur.
Jens Guð, 13.8.2012 kl. 19:47
Þetta boru einhverjir allra bestu tónleikar sem ég hef farið á! Ætli hann komi aftur?
Anton Skúlasson (IP-tala skráð) 14.8.2012 kl. 19:38
Anton, ég kvitta undir það og heyrði ekkert annað en sömu sögu frá öðrum áheyrendum.
Jens Guð, 14.8.2012 kl. 20:11
http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1253133/
Tékk it , ekkert Billy rokk samt ; )
Ómar Ingi, 14.8.2012 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.