15.10.2012 | 21:22
Bréfið frá Rasmusi
Á minningarsamkomunni um færeyska gítarleikarann og þungarokkarann Rasmus Rasmussen las ég upp bréf frá honum. Þetta bréf sendi Rasmus vinum sínum mánuði eftir að hann varð fyrir fólskulegri líkamsárás, reyndi sjálfsvíg og var vistaður á geðdeild. Textinn er sláandi. Ekki síst þegar hann er lesinn núna eftir að Rasmus hefur kvatt þennan heim.
Ýmsir hafa beðið mig um afrit af bréfinu. Þess vegna birti ég það hér:
Eins og þið vitið þá er ég enn á Deild 2. Hér er gott að vera. Þrátt fyrir að ég sé búinn að vera hér í fjórar vikur þá er ég ekki langþreyttur á því. Hér upplifi ég mig öruggan. Hér er yndislega friðsælt og vítt til veggja.
Engu að síður þykir mér það ósanngjarnt að geta ekki upplifað mig öruggan utan þessara veggja; að ganga út í daginn á meðal fólks. Ég sakna þess að geta ekki farið út á lífið með vinum mínum eða kíkt inn á bar niðri í bæ og spjallað yfir bjórglasi.
Sömuleiðis sakna ég þess að geta ekki gengið um Þórshöfn í daglegum erindagjörðum, andað að mér frísku lofti og dáðst að fegurð lífsins sem blasir hvarvetna við ef maður gefur því gaum.
Ef þessir fordómafullu og árásargjörnu menn hefðu bara verið annarsstaðar en í Þórshöfn. Til dæmis í Litlu-Dímum eða einhversstaðar. Þá væri ég núna að sinna mínum daglegu störfum í stað þess að sitja hér og skrifa þetta.
.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í þér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiðinlegur,hundfúll, það er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 6
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 1431
- Frá upphafi: 4118998
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1096
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Elsku drengurinn, mikið má þetta fólk skammast sín sem svifti þennan góða dreng frelsinu. Ef einhver ærleg taug er í þeim þá gera þeir það, eða brenna í víti ella.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2012 kl. 21:43
Það er sínu eigin sjálfskaparvíti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2012 kl. 21:43
Blessuð sé minning hans.
Ómar Ingi, 15.10.2012 kl. 23:45
Svona bréf myndi líklega ekki snerta neitt harðbrjósta menn eins og Snorra ,, fyrrum kennara ", eða harðbrjósta félaga hans á Omega eða forstöðumenn sértrúarsöfnuða hér á landi, en svona bréf snertir auðvitað allt venjulegt fólk.
Stefán (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 08:15
Blessaður drengurinn, ég finn til í hjarta mínu, því eru sumir svona grimmir ? guð blessi Rasmus
Ásdís Sigurðardóttir, 16.10.2012 kl. 11:46
Steven Weinberg sagði svo satt, þegar að hann fullyrti þetta:
"With or without religion, you would have good people doing good things and evil people doing evil things. But for good people to do evil things, that takes religion."
Grrr (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 16:23
Grr góður, sammála þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2012 kl. 18:05
Ásthildur Cesil, áreiðanlega eru einhverjir niðurlútir núna og hugsa sinn gang. Að minnsta kosti hafa þeir hljótt um sig síðustu dagana þessir sem eru vanir að hampa fordómafullum skoðunum með biblíutilvitnunum í garð samkynhneigðra.
Jens Guð, 16.10.2012 kl. 20:51
Ómar Ingi, ég tek undir það.
Jens Guð, 16.10.2012 kl. 20:52
Ásdís, fólk er grimmt og þetta er ein birtingarmyndin.
Jens Guð, 16.10.2012 kl. 20:53
Grrr, þetta á við í svona tilfelli.
Jens Guð, 16.10.2012 kl. 20:54
Sorglegt hvað frændur okkar í Færeyjum eru grimmir og skortir mikla umburðarlyndi gagnvart samkynhneiðgum og þegar ég fyrst heyrði af því brá mér mjög, vegna þess að ég hef ávalt haft hlýjan hug til Færeyja og langað oft og mikið til að fara þangað. Ég hef verið hugsi hvort samfélagið sé eins gott og ég ímyndaði mér , því miður.
Blessuð sé minning hans og ég tek undir með Ásthildi að hluta; ,,Ef einhver ærleg taug er í þeim þá gera þeir það.."; skammast sín, þeas eins og skil þetta. ( sorrý að ég stytti þetta og bæti við innan sviga mín kæra ;)).
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 16.10.2012 kl. 21:17
Ekki málið HJördís mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2012 kl. 21:30
Hjördís, það hefur orðið kúvending í viðhorfum Færeyinga síðan Rasmus varð fyrir þessari árás 2006.
Jens Guð, 16.10.2012 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.