Krúttlegar ljósmyndir af þreyttum dýrum og börnum

þreyttBþreytt24

  Kettir hafa þann ágæta hæfileika að geta fengið sér kríu - í ýmsum merkingum orðsins - hvenær og hvar sem er.  Einu kröfurnar sem kettir gera undir þeim kringumstæðum er að hafa eitthvað til að halla höfði á. 

  Hundar hafa þennan sama hæfileika og gera sömu kröfur.

þreyttAþreytt23

  Börn geta einnig fengið sér kríu í erli dagsins. 

þreytt26þreytt21

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahaha flottar myndir einlægar og hreinskilnar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.10.2012 kl. 23:01

2 Smámynd: Ómar Ingi

Varstu búin að sjá þenna littla meistara ;)

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1261258/

Ómar Ingi, 21.10.2012 kl. 23:16

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Krúttlegt, sérstaklega litla kisan efst..

hilmar jónsson, 21.10.2012 kl. 23:58

4 Smámynd: Ómar Ingi

Ekki eru þessar kisur verri Jens ;)

http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1264141/

Ómar Ingi, 22.10.2012 kl. 13:03

5 Smámynd: Jens Guð

  Ásthildur Cesil,  þetta eru krútt.

Jens Guð, 22.10.2012 kl. 18:54

6 Smámynd: Jens Guð

   Ómar Ingi,  ég var ekki búinn að sjá myndbandið með þessum snjalla hvutta.  Takk fyrir ábendinguna.

Jens Guð, 22.10.2012 kl. 18:55

7 Smámynd: Jens Guð

  Hilmar,  ég tek undir það.

Jens Guð, 22.10.2012 kl. 18:55

8 Smámynd: Jens Guð

  Ommi (#4),  þetta eru snillingar!

Jens Guð, 22.10.2012 kl. 18:56

9 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 27.10.2012 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband