Ţannig getur ţú varist ţjófnađi - ódýrt og pottţétt!

ţjófaheld pakkning

  Allir hafa lent í vandrćđum međ nestiđ sitt.  Mađur er búinn ađ vakna fyrir allar aldir til ađ smyrja sér samloku međ (niđursneiddum) agúrkum,  osti,  eggjum,  pepperoni,  ţurrkuđum tómötum,  sinnepi og einhverju smálegu öđru;  svo er samlokunni komiđ snyrtilega fyrir í nestisboxinu.  Ţar gegnir hún ţví hlutverki ađ bíđa ţolinmóđ ţangađ til garnirnar byrja ađ gaula.  Ţá er fátt betra en rífa nestisboxiđ upp og gćđa sér á góđgćtinu.

  Gallinn er sá ađ vinnufélagarnir eru iđulega búnir ađ stela samlokunni og snćđa hana ţegar hér er komiđ sögu.  Viđ ţessu er til krókur á móti bragđi.  Hann er sá ađ mála međ svart-grćnum tússpenna nokkra bletti á plastpokann utan um samlokuna.  Ţjófurinn hrekkur í kút ţegar hann kemur auga á blettina.  Hann heldur ađ ţetta séu myglublettir á brauđinu. 

  Ávinningurinn er tvíţćttur:  Annars vegar forđar ţetta samlokunni frá ţví ađ vera étin af óvönduđum.  Hins vegar er ţjófnum svo brugđiđ og miđur sín ađ hann ţekkist af kafrjóđu andliti,  hryllingssvip og taugaveiklađri framkomu.  Ţađ er líklegt ađ hann byrji ađ naga á sér neglurnar.  Ţađ er óhollt.  Líkaminn losar sig nefnilega viđ kvikasilfur og allskonar óţverra í gegnum neglurnar.  Sá sem nagar ţćr fćr ţetta óţvegiđ upp í sig.   

  Einelti er vont og ber ađ fordćma.  Einn skólabróđir minn tók aldrei međ sér nesti í skólann.  Ţess í stađ réđist hann daglega á skólasystkini og náđi af ţeim nestinu.  Nokkra daga í röđ náđi hann nesti af strák sem kom alltaf međ rúgbrauđssamloku međ kćfu.  Svo fór ađ einn daginn er sá nestislausi hafđi enn einu sinni náđ samlokunni eftir töluverđ áflog ađ hann andvarpađi og spurđi frekjulega:  "Getur ţú ekki beđiđ mömmu ţína um ađ skipta um álegg?  Ég er kominn međ hundleiđa á ţessari helvítis kćfu."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahaha 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.10.2012 kl. 21:32

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gott á 'naglbíta' !

Steingrímur Helgason, 22.10.2012 kl. 22:02

3 Smámynd: Ómar Ingi

Góđur

Ómar Ingi, 22.10.2012 kl. 23:01

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 22.10.2012 kl. 23:37

5 Smámynd: Jens Guđ

  Steingrímur,  ţetta er gott á naglbíta.

Jens Guđ, 22.10.2012 kl. 23:38

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  alltaf!

Jens Guđ, 22.10.2012 kl. 23:38

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

hahahahahahaha snilld :)

Ásdís Sigurđardóttir, 23.10.2012 kl. 10:08

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  ţetta er gott ráđ.

Jens Guđ, 23.10.2012 kl. 19:45

9 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Ţetta trix á ég sko eftir ađ nota á vinnustađnum mínum

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 27.10.2012 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband