23.10.2012 | 23:12
Passa sig á löggunni
Löggan í Texas er dálítiđ skćđ. Margar poppstjörnur hafa ekki áttađ sig á ţví og fariđ flatt á samskiptum viđ hana. Djassađi kántrý-boltinn Willie Nelson er í hópi fjölmargra poppara sem hafa veriđ "böstađar" í Texas. Og ţađ tvívegis fyrir ađ hafa hass í fórum sínum. Ţađ kostađi hann dágóđar upphćđir í formi sekta.
John Popper í Blues Traveller er annar. Líka međ hass í sínum fórum. Síđar var hann "böstađur" međ byssur í Wasington (fjóra riffla, níu skammbyssur, Taser-byssu og fleiri svoleiđis leikföng).
Kántrý-boltinn Ray Price var "böstađur" í Texas međ hass. Ţađ kostađi hann tćpar 90 ţúsund krónur.
Poppstjarnan Matthew McConaughey var böstuđ međ maríjúana og var nakin á rölti innan um kannabisjurtir sínar ţegar laganna verđir í Texas handtóku hann.
Kántrý-boltinn frá Alabama, Ty Herndon, var "böstađur" í Texas. Hann náđi ađ afgreiđa dćmiđ í samfélagsţjónustu.
Gítarleikari Puddle of Mud, Wes Scantlin, lenti í vondum málum ţegar hann varđ uppiskroppa međ áfengi í flugvél í Texas. Hann var ósáttur og endađi í handjárnum í Austin í Texas.
Michale Graves, forsprakki hinnar ágćtu pönksveitar Misfits, var í Texas "böstađur" međ hass. Dálítiđ neyđarlegt vegna ţess ađ hann er yfirlýstur og "aktífur" íhaldsmađur sem fordćmir dópneyslu. Sínum augum lítur hver á silfriđ.
Kántrýboltinn ljúfi, Randy Travis, hefur lent í margháttuđum vandrćđum í Texas. Hann er mikill Jesú-kall og sćkir kirkjur. Ekki alltaf án ţess ađ gutli vín í belg. Hann hefur lent í áflogum fyrir utan kirkjuna sína oftar en einu sinni. Ţar á međal hefur hann átt ţađ til ađ slást fyrir utan kirkjuna sína allsnakinn. Og klessukeyra á bíl sínum fyrir utan kirkjuna. Líka nakinn. Svo og hótađ ađ skjóta lögreglumenn og eitthvađ svoleiđis. Einnig nakinn. Ţess á milli lofsyngur hann Jesú. Amen.
Pönkararnir Paul Wall og Baby Bash voru "böstađir" af löggunni í Texas. Ţeir voru međ hass.
Svo eru ţađ allar hinar poppstjörnurnar sem löggan í Texas hefur "böstađ": Snoop Doggy Dog (sem núna heldur ţví fram ađ hann sé Bob Marley endurfćddur), You Gotti, Lyl Whine, Fiona Apple, Curren$y, Wheelchair Sport Camp... Listinn er langur.
Lćrdómurinn sem má lćra af ţessu er ađ löggan í Texas hefur augun hjá sér og er ţefvís á dóp. Löggan í Texas gefur ekki afslátt.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggćsla, Mannréttindi | Breytt 24.10.2012 kl. 13:10 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Vonandi ađ ţessu hass rugli fari ađ linna. Spái ţví ađ ekki liđi á löngu ađ hass verđi gefiđ frjálst eins og hvert annađ eiturlyf, ss tóbak og áfengi. Nú ţegar er hass viđurkennt og selt sem lyf víđa í USA.
Björn Emilsson, 23.10.2012 kl. 23:44
Sammála ţetta bann gerir bara ill verra rétt eins og vínbanniđ frćga sem kom af stađ amerískri mafíu. Allt sem er bannađ fer bara undir teppiđ og rótar upp glćpamennsku. Ekki ţađ ađ ég hef aldrei neytt hass, en ég hef heyrt um margskonar sjúkdóma sem ţađ lagar. Ćtti allavega ađ vera selt í apótekum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.10.2012 kl. 23:55
Jens. Já, ţađ er ekki öll vitleysan eins.
Ţađ virđist vera atvinnuleysi hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu, ţví ég frétti ađ hún vakti sumar vínbúđir ţegar ţćr opna einokunarsöluna í miđri viku, međ einhverskonar blásturstćkni fyrir viđskiptavini einokunar-eiturlyfjasölunnar ríkisreknu og löglegu!
Hafa ţeir ekkert ţarfara ađ gera í bankarćningja-kreppulandinu, í miđri viku?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.10.2012 kl. 14:25
Björn, ég er sammála ţér. Eftir nokkra áratugi verđur hlegiđ ađ ţessu banni, alveg eins og bjórbanninu á Íslandi.
Jens Guđ, 24.10.2012 kl. 23:14
Ásthildur Cesil, ég hef prófađ, ja, ég veit ekki hvort ţađ var hass eđa maríjuana. Ţađ var bara ekkert skemmtileg víma í samanburđi viđ bjórinn. Ég er sammála ţví ađ banniđ ali af sér glćpamennsku.
Jens Guđ, 24.10.2012 kl. 23:17
Anna Sigríđur, ég tek undir undrun ţína á ţessu.
Jens Guđ, 24.10.2012 kl. 23:18
Mikiđ er ég sammála Ásthildi og svari ţínu nr4-5.
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 27.10.2012 kl. 15:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.