17.11.2012 | 17:35
Frábćr uppástunga um jólagjafir
Fyrir tćpum mánuđi sagđi ég á ţessum vettvangi frá veikindum ungs listamanns. Sá heitir Ingólfur Júlíusson. Hann er best ţekktur sem gítarleikari pönksveitarinnar Q4U annars vegar og hins vegar sem ljósmyndari, margverđlaunađur út um allan heim. Ţarna fyrir tćpum mánuđi greindist Ingó međ bráđahvítblćđi.
Hann var ţegar settur í viđeigandi međferđ. Heildar međferđin tekur um sex mánuđi. Henni lýkur á mergskiptum úti í Svíţjóđ.
Í fyrsta kafla međferđar sýna á milli 70 og 80% sjúklinga jákvćđa svörun. Ţví miđur er ekki svo í tilfelli Ingós. Ţessi kafli međferđarinnar hefur engum árangri skilađ.
Á fésbók Heiđu B. Heiđars sá ég góđa uppástungu um jólagjafir. Hún er sú ađ fólk fari inn á heimasíđu Ingós og kaupi ţar ljósmyndir til jólagjafa. Flottari ljósmyndir eru vandfundnar. Um leiđ er fjárhagur Ingós styrktur, en Ingó er ađ mestu tekjulaus eftir ađ hafa veriđ kippt ţetta óvćnt út af vinnumarkađi.
Ţetta er slóđin á heimasíđuna: http://ingomedia.net/
Ég vil bćta annarri uppástungu viđ. Hún er sú ađ í stađ ţess ađ senda jólakort verđi samsvarandi upphćđ lögđ inn á styrktarreikning Ingós. Svo látiđ ţiđ vita af ţessari ákvörđun á fésbók. Ég fullvissa ykkur um ađ allir vinir ykkar verđa sáttari viđ ađ kostnađi viđ ađ kaupa og senda ţeim jólakort í ár sé betur variđ til styrktar Ingólfi. Ţiđ muniđ strax sjá ţađ á "lćkunum" viđ tilkynninguna.
Nánari upplýsingar um ađstćđur Ingólfs og styrktarreikning hans má lesa međ ţví ađ smella á ţennan hlekk: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1265005/
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urđu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 475
- Sl. sólarhring: 487
- Sl. viku: 1630
- Frá upphafi: 4121449
Annađ
- Innlit í dag: 395
- Innlit sl. viku: 1424
- Gestir í dag: 380
- IP-tölur í dag: 358
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sćll jens. Ţetta finnst mér góđ uppástunga.
Ég hef stađiđ mig illa í ađ gefa jólagjafir og senda jólakort, í nokkuđ mörg ár.
En ţegar ég sá ţennan samfélagsábyrga og hjartahlýja pistil ţinn, ţá skildi ég ađ ţessi listamađur hefur ţađ svo margfalt verra en ég, ađ ég ćtla ađ styrkja hann međ fáeinum krónum. Ég er ekki fjárhagslega rík, og ekki á topp-tíu vinsćldarlista bankanna, en bankarnir hafa ekki tekiđ öll fjárráđ af mér ennţá. Ţađ er best ađ nota tćkifćriđ til ađ gera góđverk, áđur en ţeir ganga svo langt.
Margt smátt gerir eitt stórt.
Ţá getur blessađur mađurinn kannski komist í dýrar og vandađar međferđir, sem ekki standa almennum skattborgurum ţessa lands til bođa. Fólk í ţessu samfélagi ţarf ađ geta lifađ, ţótt ţađ sé ekki á ríkisspenanum, ţegar ţađ verđur svo veikt ađ ţađ getur ekki unniđ fyrir sér og sínum.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 17.11.2012 kl. 20:06
Ég get gefiđ honum einlćga bćn kannski rangt ađ upplýsa,svo margir trúlausir.
Helga Kristjánsdóttir, 18.11.2012 kl. 02:34
Góđ hugmynd Jens, ég hef ţetta í huga. En máliđ er ađ ég gef öllum mínum barnabörnum ćvintýrabók í jólagjöf, sögu ţar sem ţau eru sjálf ađalpersónurnar. Síđan eru flest börnin mín í útlöndum og ţau fá frekar harđfisk og nammi, en svo sannarlega held ég ţessu opnu. Takk fyrir ţetta góđa innlegg.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.11.2012 kl. 16:39
Verulega góđ hugmynd hjá ţér, held ég deili ţessari fćrslu hjá ţér inn hjá mínum facebook vinum.
Ásdís Sigurđardóttir, 18.11.2012 kl. 16:40
Helga. Ekki efast ég um mátt bćnarinnar, og sá máttur er vanmetinn af mörgum, vegna pólitískra trúarbragđa-áhrifa.
Ţađ er víst ekki í tísku ađ trúa á ósýnileg öfl. Og samt trúa allir á ósýnilegan mátt fjarskipta-tćkja? Kannski einhverjir hafi fiktađ of mikiđ í stjórnmála-sönnunargögnum vísindanna? Hver veit?
Ţađ er ţví miđur nauđsynlegt ađ hafa einhverja skiptimynt fyrir góđa heilbrigđisţjónustu, bćđi ţá hefđbundnu og óhefđbundnu. En máttur bćnarinnar er sem betur fer ókeypis og ekta.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.11.2012 kl. 17:52
Anna Sigríđur, mér skilst ađ Ingólfur fái alveg góđa međferđ bćđi hérlendis og eins ţegar mergskiptin fara fram í Svíţjóđ. Vandamáliđ er ađ tekjuinnkoma heimilisins hrundi um leiđ og Ingólfi var kippt á ţennan hátt út af vinnumarkađi og ţađ í meira en hálft ár. Ég geng út frá ţví sem vísu ađ mađurinn fari ekki út á vinnumarkađ strax ađ loknum mergskiptum.
Hann á tvćr ungar dćtur og ţađ er dýrt ađ reka heimili, eins og viđ vitum. Ţó ađ konan hans vinni í búđ ţá standa hennar tekjur ekki undir útgjöldum. Ţar fyrir utan ţarf ađ borga húsaleigu fyrir nú tekjulausa vinnustofu hans og afborganir af tćkjabúnađi hans og svo framvegis án ţess ađ ég ćtli ađ tíunda ţađ allt saman frekar.
Eins og ţú nefnir ţá skiptir ekki svo miklu máli ađ háar upphćđir séu settar inn á styrktarreikninginn heldur er ţađ samtakamáttur fjöldans sem skiptir öllu máli ţegar upp er stađiđ.
500 krónur eđa 1000 kall verđur ţokkaleg upphćđ ţegar margir leggjast á eitt. Ég held ađ mér sé óhćtt ađ upplýsa ađ söfnunin gangi ţađ vel ađ í ţađ minnsta ţessi mánuđur og sá nćsti séu sloppnir fyrir horn.
Jens Guđ, 18.11.2012 kl. 19:46
Helga, góđ hugsun í hvađa formi sem er vel ţegin.
Jens Guđ, 18.11.2012 kl. 19:47
Ásthildur Cesil, ég geri mér alveg grein fyrir ţví ađ hugmyndin um ljósmyndagjöf hentar ekki öllum. Ţađ er góđur siđur ađ gefa barnabörnum íslenskar ćvintýrabćkur, harđfisk og nammi. Mundu bara ađ ef harđfiskurinn er sendur til Bandaríkjanna getur veriđ ástćđa til ađ skrá hann á fylgibréf sem kattafóđur. Ţá lendir hann ekki í ţví ađ vera gerđur upptćkur í tollinum.
Jens Guđ, 18.11.2012 kl. 19:51
Ásdís, bestu ţakkir fyrir ađ deila erindinu á fésbók. Ţú mćttir jafnvel líka koma erindinu á framfćri á blogginu ţínu.
Jens Guđ, 18.11.2012 kl. 19:53
Anna Sigríđur (#5), góđ hugsun er af hinu góđa á hvađa hátt sem er.
Jens Guđ, 18.11.2012 kl. 19:55
Haha takk fyrir ráđleggingarnar, nei börnin mín búa í Noregi og Austurríki, og ţar fer ţetta greitt í gegn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.11.2012 kl. 20:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.