Hverjir eru hinir?

  Í Fréttablaðinu segir frá nýtilkomnu risavandamáli sem herjar á íbúa Danmerkur um þessar mundir;  vasaþjófnaði.  Tilkynningum um vasaþjófnað hefur fjölgað um 40 frásent á síðustu 6 árum.  Flestum í Kaupmannahöfn.  Eftir Arne Wissing hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn er haft að í langflestum tilfellum þegar rænt er úr vösum sé um vasaþjófa að ræða. 

  Hverjir ætli hinir séu;  þessir sem ræna úr vösum án þess að vera vasaþjófar? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahaha, unglingarnir á heimilinu?  eiginkonan? eiginmaðurinn?  nei segi bara sona

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2013 kl. 15:22

2 identicon

Er frásent ný reikningseining?  Ja, bara spyr nú svona! (Sýnir innrætið, maður má ekkert aumt sjá án þess að sparka í það!)

Tobbi (IP-tala skráð) 25.1.2013 kl. 15:53

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Kannski þeir sem eru i "fatapóker"!!! Vá, þessi athugasemd þarf að fara í athugasemd!!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 25.1.2013 kl. 17:07

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vasaþjófar eru sennilega eina stétt manna sem stundar sína "vinnu" alfarið með hendur í vösum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.1.2013 kl. 17:17

5 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Athugasemd: Þetta átti auðvita að vera "vasapóker"!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 25.1.2013 kl. 17:27

6 Smámynd: Jens Guð

  Ásthildur Cesil,  þetta eru réttmætar spurningar.

Jens Guð, 26.1.2013 kl. 22:33

7 Smámynd: Jens Guð

  Tobbi, góður!

Jens Guð, 26.1.2013 kl. 22:33

8 Smámynd: Jens Guð

  Sigurður I.B.

Jens Guð, 26.1.2013 kl. 22:34

9 Smámynd: Jens Guð

  Axel Jóhann,  þessi er brattur!

Jens Guð, 26.1.2013 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.