1.3.2013 | 02:01
Frábćr kvöldskemmtun til fjáröflunar fyrir Ingó og hans fjölskyldu
Tilefni fjáröflunarhljómleika í kvöld fyrir Ingó og hans fjölskyldu var og er dapurlegt. Ingó greindist međ bráđahvítblćđi í októberbyrjun. Síđan hefur hann gengiđ í gegnum ţrjár erfiđar međferđir til ađ kveđa sjúkdóminn niđur. Án árangurs. Međferđ hefur veriđ hćtt.
Í kvöld komu 600 vinir Ingós saman í Norđurljósum í Hörpu. Um 100 ţeirra stóđu fyrir fjölbreyttri dagskrá ásamt fylgdarliđi (róturum, hljóđmönnum, ljósameisturum og svo framvegis). 500 vinir Ingós fylltu Norđurljósasalinn. Mér er til efs ađ margir einstaklingar í öllum heiminum (ađ međtalinni vetrarbrautinni) eigi jafn marga góđa vini og Ingó. Allir sem kynnast Ingó eignast umsvifalaust kćran og traustan vin, frábćran húmorista og grallara, einstakt góđmenni sem má ekkert aumt sjá, hjálplegan náunga sem allt vill fyrir alla gera og upptalningin á mannkostum Ingós er óendanleg.
Ég er svo lánssamur ađ hafa haft Ingó sem ferđafélaga mörgum sinnum til Fćreyja og á Fćreyska fjölskyldudaga á Stokkseyri. Frábćrari ferđafélaga er ekki hćgt ađ hugsa sér. Hann er svo fyndinn, jákvćđur og elskulegur í alla stađi. Hver samverustund međ Ingó er gulls ígildi. Ţađ er góđ skemmtun frá A-Ö. Allir sem kynnast Ingó elska hann sem sinn besta vin.
Ţađ kom ekki á óvart ađ vinahópur Ingós fyllti Norđurljósasal Hörpu í kvöld. Né heldur hvađ margir tónlistarmenn voru áhugasamir um ađ leggja fjáröflun fyrir Ingó og hans fjölskyldu liđ međ ţví ađ mćta. Vandamáliđ var og er ađ Ingó hefur lengst af starfađ sem "free lance" ljósmyndari (marg verđlaunađur sem slíkur). En ţegar honum var skyndilega kippt út af vinnumarkađi sat hann og hans fjölskylda uppi međ ýmis föst útgjöld sem hann áđur gat stađiđ skil á međ vinnu sem "free lance" ljósmyndari (húsaleiga, afborganir af vinnutćkjum og ţess háttar).
Hljómleikarnir í kvöld í Norđursal Hörpu tókust glćsilega vel í alla stađi. Óperusöngvarar Óp-hópsins hófu dagskrá. Síđan tók viđ nýrokkssveitin Nóra. Sú hljómsveit gaf út á síđasta ári eina af bestu plötum ársins 2012. Seyđandi og dulmagnađ krúttpopp međ skemmtilegri stigmögnun fallegs hljómagangs og dálitlum látum í framvindu laga. Nóra er ennţá skemmtilegri (og hrárri) á sviđi en á plötu. Samt er nýjasta plata Nóru frábćr: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1273485/
Nćstir á sviđ voru Hrafnar. Sú hljómsveit á rćtur í Vestmannaeyjum. Kynnirinn, Hörđur Torfason, skilgreindi Hrafna sem Logandi Papa (les= Logar + Papar). Hrafnar spila írskćttađa órafmagnađa pöbbaslagara. Banjó, mandólín, munnharpa... Skemmtileg hljómsveit sem grallađist í kynningum á lögum og liđsmönum.
Á eftir Hröfnum spilađi KK tvö ljúf og róleg lög. Ari Eldjárn uppistandari tók viđ og afgreiddi nokkra brandara út frá dagskrá KK. Ţar međ afhjúpađi hann hversu naskur hann er á ţađ fyndna í stemmningu augnabliksins. Hann samdi brandara á stađnum. Í endursögn eru brandarar hans ekki eins fyndnir og ţegar hann segir ţá. Ari hefur frábćrt vald á ţví sem á ensku kallast "timing" (ađ skynja stemmningu augnabliksins og tímasetja ţagnir og framhald á tali. Ţetta hefur líka eitthvađ ađ gera međ raddblć og framsetningu). Ari var svo stórkostlega fyndinn ađ hann ţurfti ítrekađ ađ gera hlé á sínum texta á međan áheyrendur lágu í hláturskasti.
Á eftir virkilega fyndnu uppistandi Ara tók viđ Ný dönsk. Ný dönsk er séríslenskt fyrirbćri í músíkflóru. Dálítiđ hippalega hljómsveit í ađra rönd en á sama tíma líka eitthvađ í átt ađ ţví sem á sínum tíma var skilgreint sem nýbylgja í víđustu merkingu.
Eftir hlé tók harđa og pönkađa rokkiđ viđ: Hellvar, Bodies, Q4U, Frćbbblarnir og Dimma. Fyrir minn smekk voru ţađ bestu konfektmolarnir. Ég elska Hellvar. Ég elska Bodies. Lagiđ "Where Are The Bodies" er eitt allra flottasta lag íslensku rokksögunnar. Ţađ er jafn ferskt og hrífandi í dag og fyrir ţremur áratugum.
Frćbbblarnir eru flottari og magnađri međ hverju ári. Yfir heilu línuna eru Frćbbblarnir eiginlega í dag svo gott sem flottasta hljómsveit íslensku rokksögunnar. Međ fullri virđingu fyrir öđrum frábćrum hljómsveitum af kynslóđ "Rokks í Reykjavík".
Q4U flutti fjögur lög. Ingó var kallađur upp á sviđ og spilađi á gítar í síđasta lagi Q4U. Ţá ćtlađi allt um koll ađ keyra. Ingó hefur veriđ gítarleikari Q4U síđustu áratugi. Egill Viđarsson í Nóru leysti Ingó af á ţessum hljómleikum en svo spiluđu ţeir báđir á gítar í laginu "Creeps".
Ţegar dagskrá var tćmd sté Ingó á sviđ og ţakkađi fyrir sig. Hann var ađ venju fyndinn og orđheppinn. Gaf Ara Eldjárn eiginlega ekkert eftir á ţví sviđi.
Fjölmenniđ í Norđurljósum, bćđi áheyrendur og ţeir sem gáfu vinnu sína á sviđ, stađfesti ađ Ingó á fleiri góđa og trygga vini en nokkur önnur manneskja í heiminum. Ţađ er eđlilegt fyrir okkur í hans vinahópi.
Ţetta verđur ađ skođa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Útvarp, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
Athugasemdir
Frábćrt framtak - alltaf er ţađ tónlistarfólk sem er duglegast viđ ađ hjálpa bágstöddum og hjálparţurfi. Mćttu ađrar stéttir taka ţá sér til fyrirmyndar. Hvenar heyrir mađur t.d. af ţví ađ ofdekrađ og oflaunađ starfsfólk banka og fjármálastofnana rétti nokkrum hjálparhönd, eđa ţá lögfrćđingar sem eingöngu virđast hugsa um eigin hag ? Nei, líklega er ţađ fólk hvort sem er svo leiđinlegt og sjálfhverft ađ ţađ gćti hvergi opnađ munninn á góđgerđarsamkomum nema ađ drepa viđstadda úr leiđindum. Eđa finnst einhverjum gaman ađ fara í banka og lögfrćđistofur ?
Stefán (IP-tala skráđ) 1.3.2013 kl. 11:47
Já, ţetta var mjög sérstakt kvöld, undarleg blanda af frábćrri dagskrá og óendanlega sorglegum veikindum. Og takk fyrir jákvćđi ummćli...
Valgarđur Guđjónsson, 1.3.2013 kl. 12:33
Hvađ varđ um Skálmöld? Ţeir voru auglýstir á ţessum styrktarhljómleikum.
Steini (IP-tala skráđ) 1.3.2013 kl. 14:18
Alltaf gaman ađ heyra af ţegar fólk leggur sig fram um ađ hjálpa öđrum, ţađ einhvernveginn er svo ţakklátt og gefur Pétri og Páli aka mér svo mikiđ, ţó ég ţekki ekkert til.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.3.2013 kl. 21:01
Stefán, ţađ er margt til í ţessu hjá ţér.
Jens Guđ, 1.3.2013 kl. 22:50
Valli, takk fyrir frábćra skemmtun.
Jens Guđ, 1.3.2013 kl. 22:50
Steini, ţađ kom upp einhver misskilningur varđandi Skálmöld. Skálmöld var bókuđ međ hljómleika á Vestfjörđum í gćr. Hinsvegar sendu liđsmenn Skálmaldar kveđju sem var sýnd á stóru tjaldi. Ţar sýndu ţeir skyrtubol sem er í framleiđslu og fer í sölu innan skamms. Á honum er merki Skálmaldar og ljósmynd af Ingó. Glćsilegt uppátćki.
Jens Guđ, 1.3.2013 kl. 22:55
Ásthildur Cesil, ég tek undir ţađ.
Jens Guđ, 1.3.2013 kl. 22:57
JÁ Ţannig er ţetta bara samhjálpin gerir krafaverk á ţeim sem gefa.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.3.2013 kl. 00:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.