Misskilningur

  Ţađ er glćsileg sýning hjá farandsirkusnum.  Í einu atriđi kemur mađur međ stóran krókódíl inn á sviđ.  Mađurinn klćđir sig úr rándýrum jakkanum og brýtur hann rćkilega saman.  Síđan bankar hann tvö högg á höfuđ krókódílsins.  Viđbrögđ krókódílsins eru ţau ađ opna giniđ upp á gátt.  Mađurinn leggur jakkann á neđri skolt krókódílsins.  Krókódíllinn lokar ţegar í stađ kjaftinum svo hvergi sést í fína jakkann.

  Mađurinn bankar aftur tvö högg á höfuđ dýrsins.  Ţađ opnar giniđ.  Mađurinn tekur jakkann úr kjafti krókódílsins,  fer í jakkann,  snýr sér í hring og hneigir sig.  Síđan spyr hann áhorfendur hvort ađ einhver ţeirra hafi kjark og ţor til leika ţetta eftir.  

  Gömul kona stendur upp.  Hún staulast hćgt og međ erfiđismunum upp á sviđ.  Ţegar hún er komin ađ manninum segir hún:  "Ţú mátt ekki banka mjög fast í höfuđiđ á mér.  Ég er svo gömul og veikburđa."   

krokodill.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahaha!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.6.2013 kl. 01:22

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 23.6.2013 kl. 18:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband