26.10.2013 | 22:09
Ljótt fólk og fallegt
Á nćstum sex áratuga langri ćvi hef ég kynnst mörgu fólki. Sumt er fallegt. Sumt ekki. Fallegt fólk fćr forskot viđ fyrstu kynni. Ţađ er stađreynd. Viđ nánari kynni fjara út áhrif útlits. Fallegur persónuleiki eđa neikvćđur persónuleiki taka yfir. Fögur manneskja getur jafnframt veriđ međ fallegan persónuleika. Ekki eins falleg manneskja getur líka veriđ međ svo fallegan persónuleika ađ viđ nánari kynni yfirtekur jákvćtt viđhorf til persónuleikans álit á manneskjunni.
Útlitsdýrkun sćkir ört á. Mörg tímarit, íslensk sem erlend, "fótósjoppa" ljósmyndir út í öfgar. Fólkiđ á myndunum virđist vera fullkomiđ. Engar hrukkur, engir baugar, engar misfellur. Í hverjum sjónvarpsţćttinum á fćtur öđrum er áherslan á útlit. Kappsmáliđ er fullkomiđ útlit.
Fallegt andlit er ofmetiđ. Illilega ofmetiđ. Ţađ eru ađrir eiginleikar manneskjunnar sem skipta öllu máli. Gott dćmi um ţetta eru liđsmenn bresku hljómsveitarinnar The Rolling Stones.
Ţeir eru ekki snoppufríđir. En ţeir eru dáđir og elskađir af milljónum manna fyrir tónlist sína. Gítarleikarinn Keith er sérstaklega í hávegum fyrir skemmtilegan persónuleika.
Útlitsdýrkun er af hinu vonda. Flest annađ skiptir meira máli. Ţađ er ömurlegt ađ lesa um börn sem verđa fyrir ađkasti vegna skarđs í vör eđa ađ ţau stami eđa eitthvađ annađ sem skiptir nákvćmlega engu máli.
Einelti af hvađa ástćđu sem er á ađ vera refsivert. Einelti er ofbeldi og á ađ vera skilgreint sem glćpur. Ég stamađi sem barn og var međ drómasýki. Ţađ er afbrigđi af flogaveiki. Reyndar varđ ég ekki fyrir neinu einelti né stríđni vegna ţess. Kannski vegna ţess ađ ég var uppvöđslusamur (bully). Kannski vegna ţess ađ eldri bróđir minn í skólanum var ennţá uppvöđslusamari. Kannski tók ég aldrei eftir stríđni vegna stams eđa drómasýki. Kannski kom aldrei upp neitt tilvik varđandi ţađ.
Selma Björk sem hefur opinberađ sína sögu um einelti vegna skarđs í vör á skiliđ hrós. Mikiđ hrós. Út af fyrir sig skiptir ekki máli ađ hún er gullfalleg. Öllu máli skiptir ađ hún er gáfuđ, klár og tćklar eineltiđ af einstakri yfirvegun, jákvćđni og snilld. Afstađa hennar til allra ţátta sem snúa ađ dćminu er til mikillar fyrirmyndar. Skömm ţeirra sem ráđast hafa ađ henni er mikil. Mjög mikil. Ţar eru vondar manneskjur ađ verki.
![]() |
Ţú gleymdir ađ fćđast međ venjulegt andlit |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Spil og leikir, Vísindi og frćđi | Breytt 27.10.2013 kl. 12:38 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Furđulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkćnska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexiđ
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja ţessu viđ útlenda ferđamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferđamönnum hćttir til ađ vanmeta glćpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferđamönnum hćttir til ađ vanmeta hćt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvađ er ađ ske í Fćreyjum núna Jens ? Fćreyingar eru jú ţekk... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggiđ. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíţjóđ til ađ geta sagt ađ svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, ţetta er snúiđ. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffiđ! Verđur varla flokkađ sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróđleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég ţekki ekki til ţarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 4
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 853
- Frá upphafi: 4159659
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 685
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Mikiđ rétt Jens, innri mađurinn sker alltaf úr um fegurđina, en ekki ytri fegurđ, ţví hún getur dvínađ fljótt ef manneskjan stendur ekki undir henni.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.10.2013 kl. 22:32
Ásthildur Cesil, nákvćmlega!
Jens Guđ, 28.10.2013 kl. 22:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.