30.10.2013 | 22:28
Tónlist skiptir sköpum
Tónlist er manninum nauđsynleg. Tónlist kemur nćst á eftir ţörfinni fyrir mat og svefn. Tónlistin deilir röđinni međ ţörfinni fyrir ađ ávaxta kyn sitt. Tónlistin sefar, linar ţjáningar, léttir geđ, lyftir andanum, nćrir sálina, veitir ómćlda gleđi, styttir stundir og ţađ sem skiptir mestu máli: Er gott hjálpartćki ţegar löngun til ađ dansa kviknar.
Allar manneskjur hafa unun af tónlist. Margir eru tónlistarfíklar. Tilvera ţeirra snýst ađ meira eđa minna leyti um tónlist. Margir iđka tónlist. Spila á hljóđfćri og syngja.
Tónlistariđkun er bráđholl. Hún eflir hćfileika viđkomandi á mörgum sviđum: Ýtir undir skapandi hugsun, samvinnu, hćfni til ađ hlusta á ađra, taka nýjum hugmyndum fagnandi, deila upplifun međ öđrum, taka tillit til annarra, skerpir skilning á gildi fortíđarinnar, njóta augnabliksins og horfa til framtíđar.
Vegna ţessa hafa tónlistariđkendur forskot á ađra ţegar kemur ađ öđrum hlutum. Gott dćmi um ţađ er frambođ Besta flokksins. Ţetta var frambođ vinahóps tónlistarmanna. Hann tók önnur frambođ í nefiđ. Kosningabaráttan var snilldin ein. Kosningalag Besta flokksins gerđi kosningalög allra annarra frambođa - í gegnum söguna - ađ hallćrislegu prumpi. Frambjóđendur Besta flokksins voru á heimavelli og tóku slaginn međ óverjandi trompi.
Fremstur í flokki fór bassaleikarinn úr pönksveitinni Nefrennsli, Jón Gnarr. Ţegar ég hlustađi á Nefrennsli spila á pönkhljómleikum Útideildar fyrir röskum ţremur áratugum ţá vissi ég strax ađ ţarna vćri á sviđi borgarstjóraefni Reykjavíkur. Nei, reyndar ekki. Ţađ blasti ekki viđ. Ég hugsađi ekkert út í ţađ. Ekki frekar en ţegar ég hlustađi á hljómsveitina Ske og ţar var hljómborđsleikari, Guđmundur Steingrímsson, sem í dag leiđir Bjarta framtíđ. Ţingflokk sem nú tekur viđ kefli Besta flokksins í Reykjavík.
Farsćll miđborgarstjóri Reykjavíkur er stuđmađurinn, hljómborđsleikarinn og djassgeggjarinn Jakob Magnússon. Forstjóri Höfuđborgarstofu, Einar Bárđarson, er gamalreyndur gítarleikari og lagahöfundur.
Jón Gnarr er ekki eini tónlistarmađurinn sem hefur orđiđ borgarstjóri Reykjavíkur. Ólafur F. Magnússon er gítarleikari og söngvari. Birgir Ísleifur er djassgeggjari og píanóleikari. Árni Sigfússon er gítarleikari, lagahöfundur og söngvari. Ingibjörg Sólrún hefur sungiđ inn á plötu. Davíđ Oddsson samdi dćgurlagatexta og söng á hljómleikum međ Gunnari Ţórđarsyni.
Ţađ voru svo tíđ borgarstjóraskipti í Reykjavík um tíma ađ ég man í fljótu bragđi ekki hverjir komu ţar viđ sögu. Borgarstjórnarfulltrúinn Oddný Sturludóttir var hljómborđsleikari hinnar ágćtu rokksveitar Enzími.
Tónlistarmenn eru í forystu í hinum ýmsu sveitastjórnum um allt land. Söngvari og selló-leikari Todmobile, Eyţór Arnalds, er í Árborg. Matti Matt var í Dalvíkurbyggđ. Guđmundur í Sé Ellen og söngvari (ég man ekki nafn hans) sem var í hljómsveit á Laugarvatni og síđar í hljómsveitinni Bumbunum eru í Fjarđarbyggđ.
Gott ef Magnús Stefánsson í Upplyftingu og fyrrverandi ţingmađur er ekki sveitastjóri í Garđi.
Geir Haaarde söng inn á plötu međ South River Band.
Menntamálaráđherrann, Illugi Gunnarsson, er píanóleikari og hefur sent frá sér plötu.
Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkja Norđur-Ameríku, er saxafónleikari. George eldri Bush er blúsgeggjari og gítarleikari. Tony Blair, fyrrverandi forsćtisráđherra Bretlands, er rokkgítarleikari.
Upptalningin er endalaus.
Fćstir tónlistarmenn eru "bara" tónlistarmenn. Flestir koma víđar viđ. Margir eru í leiklist. Margir eru listmálarar. Margir fást viđ ritstörf. Um síđustu aldamót gerđu margir fjölmiđlar upp viđ tuttugustu öldina. Völdu mann aldarinnar. Eđa tónlistarmann aldarinnar. Flestir helstu fjölmiđlar heims enduđu á ţví ađ velja á milli Johns Lennons og Bobs Dylans. Jafnan međ ţeirri niđurstöđu ađ Lennon hefđi vinning. Hljómsveit hans, Bítlarnir, vóg ţađ ţungt. Lennon og Dylan voru ekki ađeins tónlistarmenn heldur einni myndlistamenn og rithöfundar.
Jón Gnarr hćttir í vor | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
Athugasemdir
Meistari Ludwig van Beethoven sagđi eitthvađ á ţá leiđ ađ tónlist vćri ćđst allra listgreina og ég er sammála ţví, enda tilheyri ég ţeim 5 % mannkyns sem sagt er vera međ tónlistarástríđu á háu stigi. Ţađ er margsannađ ađ tónlist getur haft andlegan lćkningarmátt og jafnvel getur tónlist haft góđ áhrif á dýr. Smekkur manna á tónlist er sem betur fer misjafn og líka mat manna á tónlist og tónlistaráhrifum, t.d. valdi bandaríska tónlistartímaritiđ Rolling Stone fyrir nokkrum árum hinn nýlátna meistara Lou Reed, sem áhrifamesta tónlistarmann síđustu aldar. Núverandi ríkisstjórn Íslands hefur hins vegar eitthvađ mikiđ á móti tónlist, kvikmyndum og öđrum listgreinum. Ríkisstjórnin kýs ađ hundsa framsókn íslenskra tónlistarmanna og kvikmyndargerđarmanna erlendis í stađ ţess ađ styrkja ţessar listgreinar ennfremur og uppskera ríkulega í stađinn eins og svíar gera. Ţessar ákvarđanir og skođanir núverandi ríkisstjórnar kalla ég ţví ţröngsýni á háu stigi og lágu plani.
Stefán (IP-tala skráđ) 31.10.2013 kl. 08:42
Mikiđ til í ţessu Jens og ég vil meira ađ segja ganga ţađ langt ađ segja ađ tónlist ( í öllum myndum - góđ eđa slćm ) sé ákveđinn grunntaktur í lífi okkar.
hilmar jónsson, 31.10.2013 kl. 15:08
Og auđvita var lag Besta tćr snilld. Eitthvađ annađ en ámátlegt vćliđ han Guđmundar Steingrímssonar og co í denn..
hilmar jónsson, 31.10.2013 kl. 15:10
Stefán, ég tek undir orđ ţín.
Jens Guđ, 31.10.2013 kl. 23:39
Hilmar, ţetta er vel ađ orđi komist međ grunntaktinn.
Jens Guđ, 31.10.2013 kl. 23:40
Hilmar (#3), íslensk stjórnmálaöfl eru einstaklega ţegar kemur ađ ţví ađ semja og flytja kosningalög. Lögin sjálf eru jafnan í ruslflokki, textarnir aulalegir og flutningurinn afskaplega "amatörlegur".
"Viđ erum best " međ Besta flokknum var algjörlega öđruvísi. Lagiđ sjálft gott (ţó ađ mér leiđist ţađ í flutningi Tínu Turner). Grípandi, söngrćnt og međ rísandi viđlagi. Textinn bráđfyndinn. Flutningurinn frábćr.
Jens Guđ, 31.10.2013 kl. 23:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.